Hugmyndin kom uppi á jökli Sæunn Gísladóttir skrifar 9. júlí 2016 07:00 Ragnhildur og Júlíus eru hjón sem hefur alltaf dreymt um að stofna fyrirtæki saman. Vísir/Eyþór Startup Reykjavik fer fram í fimmta sinn um þessar mundir. Tíu fyrirtæki hafa tekið þátt ár hvert. Fréttablaðið kynnti sér starfsemi þeirra fyrirtækja sem kynntu sig á PopUp & Pitch-kvöldinu á fimmtudaginn. Við erum í raun og veru að gera fólki kleift að upplifa hraunrennsli í alvörunni,“ segir Ragnhildur Ágústsdóttir sem ásamt manni sínum Júlíusi Inga Jónssyni stendur að baki Lava Show. Um er að ræða magnaða sýningu þar sem alvöru bráðið hraun rennur inn í sýningarsal og yfir ís með tilheyrandi sjónarspili. „Sýningarsal fullum af fólki gefst kostur á að sjá hraun renna, heyra í því, finna lyktina af því og finna hitann sem stafar af því,“ segir Ragnhildur. Markhópurinn eru ferðamenn sem hafa áhuga á íslenskri náttúru.Ragnhildur bendir á að líkurnar á því að þeir hitti á eldgos hér á landi séu mjög litlar. „Þetta verður ekki bara einhvers konar fræðisýning. Þetta á að vera upplifun. Þetta er hljóð og mynd og söguþráður til að ýta undir þessi hughrif sem fólk verður fyrir.“ Ragnhildur og Júlíus voru saman í viðskiptafræði í Háskólanum í Reykjavík og hafa alltaf átt þann draum að stofna fyrirtæki saman. „Við fengum tækifæri til að fara upp að gosinu í Eyjafjallajökli og þá hugsuðum við hvernig væri ef hægt væri að gera öllum kleift að upplifa þetta, þá vaknaði þessi hugmynd,“ segir Ragnhildur. „Við erum ótrúlega ánægð með Startup Reykjavík því þar gefst okkur tækifæri til að hitta ótrúlega margt fólk sem hefur af mikilli reynslu og þekkingu að miðla og mögulega fjárfesta sem hafa áhuga á að koma inn í þetta. Markmiðið í sumar er annars vegar að komast sem lengst með hönnun sýningarinnar og fjármögnun verkefnisins. Við erum að vonast til þess að geta keyrt þetta í gang í lok sumars þannig að við getum byrjað einhvern tímann í vetur eða í vor,“ segir Ragnhildur.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 9. júlí Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Sjá meira
Startup Reykjavik fer fram í fimmta sinn um þessar mundir. Tíu fyrirtæki hafa tekið þátt ár hvert. Fréttablaðið kynnti sér starfsemi þeirra fyrirtækja sem kynntu sig á PopUp & Pitch-kvöldinu á fimmtudaginn. Við erum í raun og veru að gera fólki kleift að upplifa hraunrennsli í alvörunni,“ segir Ragnhildur Ágústsdóttir sem ásamt manni sínum Júlíusi Inga Jónssyni stendur að baki Lava Show. Um er að ræða magnaða sýningu þar sem alvöru bráðið hraun rennur inn í sýningarsal og yfir ís með tilheyrandi sjónarspili. „Sýningarsal fullum af fólki gefst kostur á að sjá hraun renna, heyra í því, finna lyktina af því og finna hitann sem stafar af því,“ segir Ragnhildur. Markhópurinn eru ferðamenn sem hafa áhuga á íslenskri náttúru.Ragnhildur bendir á að líkurnar á því að þeir hitti á eldgos hér á landi séu mjög litlar. „Þetta verður ekki bara einhvers konar fræðisýning. Þetta á að vera upplifun. Þetta er hljóð og mynd og söguþráður til að ýta undir þessi hughrif sem fólk verður fyrir.“ Ragnhildur og Júlíus voru saman í viðskiptafræði í Háskólanum í Reykjavík og hafa alltaf átt þann draum að stofna fyrirtæki saman. „Við fengum tækifæri til að fara upp að gosinu í Eyjafjallajökli og þá hugsuðum við hvernig væri ef hægt væri að gera öllum kleift að upplifa þetta, þá vaknaði þessi hugmynd,“ segir Ragnhildur. „Við erum ótrúlega ánægð með Startup Reykjavík því þar gefst okkur tækifæri til að hitta ótrúlega margt fólk sem hefur af mikilli reynslu og þekkingu að miðla og mögulega fjárfesta sem hafa áhuga á að koma inn í þetta. Markmiðið í sumar er annars vegar að komast sem lengst með hönnun sýningarinnar og fjármögnun verkefnisins. Við erum að vonast til þess að geta keyrt þetta í gang í lok sumars þannig að við getum byrjað einhvern tímann í vetur eða í vor,“ segir Ragnhildur.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 9. júlí
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Sjá meira