Skapandi æska og Andri Snær Hrund Ólafsdóttir skrifar 22. júní 2016 11:39 Þegar unnið er með börnum og ungmennum að skapandi verkefnum kemur fljótt í ljós að áræðni þeirra og krafti eru engin takmörk sett. Þegar börn eru hvött áfram og þeim kenndar aðferðir við að tjá sig, prófa sig áfram, vinna í hóp, læra af mistökum, búa til list og hanna tækni og hluti, þá gerist undur. Skapandi orkan smitast til allra sem verða vitni að því hvernig hugmynd fæðir af sér listaverk, hönnun eða tækni. -Við vitum að það er þarna sem framtíðin fæðist. Þetta skilur Andri Snær Magnason og vinnur samkvæmt því. Hann lætur sér ekki nægja að skrifa bækur sem hafa verið þýddar á tugi tungumála heldur fer um landið og heiminn til þess að tala við börn og ungt fólk og hlusta á þau. Hann veit nefnilega að framtíð okkar byggist á því að gefa ungu fólki rödd. Hún byggist á því að kenna, upplýsa og leiðbeina ungmennum svo að þau geti sjálf skapað. Andri Snær talar við þjóðina alla á þennan sama hátt en hann gerir líka nokkuð sem er enn mikilvægara: Hann hlustar á fólk og ræðir við það um hvernig framtíð þjóðin vill. Hann sjálfur er svo einna færastur okkar til þess að koma hugmyndum á framfæri. -Þannig forseta þarf örþjóðin í landinu fagra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Mest lesið ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein Skoðun Það er verið að ljúga að okkur Hildur Þórðardóttir Skoðun Dýrkeyptur aðgangur Stella Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson skrifar Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Í upphafi skal endinn skoða.. Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld, virðið frumbyggjaréttinn í íslensku samfélagi Sæmundur Einarsson skrifar Skoðun Handleiðsla og vellíðan í starfi Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Eldgos og innviðir: Tryggjum öryggi Suðurnesja Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Er aukin einkavæðing lausnin? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Samfélag á krossgötum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Hvað er vandamálið? Alexandra Briem skrifar Skoðun Au pair fyrirkomulagið – barn síns tíma? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fontur – hiti þrjú stig Stefán Steingrímur Bergsson skrifar Skoðun Bankinn gefur, bankinn tekur Breki Karlsson skrifar Skoðun Hægt og hljótt Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar Skoðun Gervigóðmennska fyrir almannafé Kári Allansson skrifar Skoðun Góður granni, gulli betri! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Frelsi er alls konar Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Betra plan í ríkisfjármálum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson skrifar Skoðun Dýrkeyptur aðgangur Stella Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þarf Alþingi að vera í óvissu? Haukur Arnþórsson skrifar Skoðun Stöndum með einyrkjum og sjálfstætt starfandi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Ætla Íslendingar að standa vörð um orkuauðlindir sínar? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Evrópa og sjálfstæði Íslands Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Sjá meira
Þegar unnið er með börnum og ungmennum að skapandi verkefnum kemur fljótt í ljós að áræðni þeirra og krafti eru engin takmörk sett. Þegar börn eru hvött áfram og þeim kenndar aðferðir við að tjá sig, prófa sig áfram, vinna í hóp, læra af mistökum, búa til list og hanna tækni og hluti, þá gerist undur. Skapandi orkan smitast til allra sem verða vitni að því hvernig hugmynd fæðir af sér listaverk, hönnun eða tækni. -Við vitum að það er þarna sem framtíðin fæðist. Þetta skilur Andri Snær Magnason og vinnur samkvæmt því. Hann lætur sér ekki nægja að skrifa bækur sem hafa verið þýddar á tugi tungumála heldur fer um landið og heiminn til þess að tala við börn og ungt fólk og hlusta á þau. Hann veit nefnilega að framtíð okkar byggist á því að gefa ungu fólki rödd. Hún byggist á því að kenna, upplýsa og leiðbeina ungmennum svo að þau geti sjálf skapað. Andri Snær talar við þjóðina alla á þennan sama hátt en hann gerir líka nokkuð sem er enn mikilvægara: Hann hlustar á fólk og ræðir við það um hvernig framtíð þjóðin vill. Hann sjálfur er svo einna færastur okkar til þess að koma hugmyndum á framfæri. -Þannig forseta þarf örþjóðin í landinu fagra.
Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar