Íslensku handboltastrákarnir spila sinn riðil í Metz Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2016 16:52 Strákarnir fagna hér sæti á HM í Frakklandi. Vísir/EPA Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í B-riðli á Heimsmeistaramótinu í Frakklandi í janúar en dregið var í riðlana í dag. Íslenska liðið lenti í riðli með Spáni, Slóveníu, Makedóníu, Túnis og Angóla eins og kom fram á Vísi fyrr í dag. Nú er orðið jafnframt ljóst að strákarnir okkar munu spila sína leiki í riðlinum í borginni Metz. Metz 120 þúsund manna borg í norður Frakklandi nálægt landamærum við Lúxemborg og Þýskalandi. Leikið verður í Arènes de Metz höllinni sem tekur 4500 manns í sæti. Handboltalið Metz spilar í höllinni en hún er einnig þekkt fyrir að hýsa alþjóðlegt tennismót. Frakkar völdu sér riðil og spila ekki í París heldur í Nantes. Þeir eru með Póllandi, Rússlandi og Noregi í riðli. Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í danska landsliðinu eru meðal annars í riðli með Katar, Svíþjóð og Egyptalandi en sá riðill verður spilaður í París. Síðasti riðillinn þar sem eru lið eins og Þýskaland, Ungverjaland og Króatía fer síðan fram í Rouen. Fjögur efstu liðin í hverjum riðli tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. Leikirnir í sextán liða úrslitunum fara fram í París, Albertville, Lille og Montpellier. Þar fara einnig fram átta liða úrslitin en öll úrslitahelgin verður síðan spiluð í París. Forsetabikarinn verður aftur á móti spilaður í Brest. Það er hægt að sjá alla riðlana fjóra og leikstaðina hér fyrir neðan.Le groupe de la France jouera à Nantes, l'Espagne à Metz, l'Allemagne à Rouen et le Qatar à Paris #Handball2017 pic.twitter.com/XPppLlrADi— France Handball 2017 (@Hand2017) June 23, 2016 Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Ísland slapp ágætlega í HM-drættinum Nú í hádeginu var dregið í riðla fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik sem fram fer í Frakklandi í janúar. 23. júní 2016 12:49 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Fleiri fréttir Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í B-riðli á Heimsmeistaramótinu í Frakklandi í janúar en dregið var í riðlana í dag. Íslenska liðið lenti í riðli með Spáni, Slóveníu, Makedóníu, Túnis og Angóla eins og kom fram á Vísi fyrr í dag. Nú er orðið jafnframt ljóst að strákarnir okkar munu spila sína leiki í riðlinum í borginni Metz. Metz 120 þúsund manna borg í norður Frakklandi nálægt landamærum við Lúxemborg og Þýskalandi. Leikið verður í Arènes de Metz höllinni sem tekur 4500 manns í sæti. Handboltalið Metz spilar í höllinni en hún er einnig þekkt fyrir að hýsa alþjóðlegt tennismót. Frakkar völdu sér riðil og spila ekki í París heldur í Nantes. Þeir eru með Póllandi, Rússlandi og Noregi í riðli. Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í danska landsliðinu eru meðal annars í riðli með Katar, Svíþjóð og Egyptalandi en sá riðill verður spilaður í París. Síðasti riðillinn þar sem eru lið eins og Þýskaland, Ungverjaland og Króatía fer síðan fram í Rouen. Fjögur efstu liðin í hverjum riðli tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. Leikirnir í sextán liða úrslitunum fara fram í París, Albertville, Lille og Montpellier. Þar fara einnig fram átta liða úrslitin en öll úrslitahelgin verður síðan spiluð í París. Forsetabikarinn verður aftur á móti spilaður í Brest. Það er hægt að sjá alla riðlana fjóra og leikstaðina hér fyrir neðan.Le groupe de la France jouera à Nantes, l'Espagne à Metz, l'Allemagne à Rouen et le Qatar à Paris #Handball2017 pic.twitter.com/XPppLlrADi— France Handball 2017 (@Hand2017) June 23, 2016
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Ísland slapp ágætlega í HM-drættinum Nú í hádeginu var dregið í riðla fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik sem fram fer í Frakklandi í janúar. 23. júní 2016 12:49 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Fleiri fréttir Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Sjá meira
Ísland slapp ágætlega í HM-drættinum Nú í hádeginu var dregið í riðla fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik sem fram fer í Frakklandi í janúar. 23. júní 2016 12:49