Erfiðlega gekk að afhenda farangur í Leifsstöð í nótt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. júní 2016 10:30 Tafirnar má rekja til uppsetningar á nýju farangurskerfi. Vísir/GVA Fjöldi farþega sem kom til landsins í gærkvöldi og snemma í nótt þurfti að bíða klukkustundum saman eftir farangri sínum í Leifsstöð í nótt. Tafirnar má rekja til þess verið er að vinna að því að innleiða nýtt farangurskerfi.RÚV greindi frá og ræddi við einn af farþegum sem bíða þurfti. Sagði hann að komusalurinn á Leifsstöð væri troðfullur vegna þess að enginn farangur hefði skilað sér til farþega sem voru að koma til landsins. Samkvæmt upplýsingum frá Isavia má rekja tafirnar til þess að verið er að vinna að því að stækka komusalinn og innleiða nýtt farangurskerfi. Búið er að setja kerfið upp í brottfararsalnum en nú er unnið að því að tengja það við komusalinn og því séu aðeins tvö af þremur farangursböndum virk í einu. Í gær og í nótt lentu 25 vélar frá klukkan 23 til tvö í nótt og því hafi kerfið, á minnkuðum afköstum vegna uppfærslunnar, ekki ráðið við fjöldann. Unnið er að því að skoða hvernig betur megi ráða við álagstíma þangað til búið er að setja upp kerfið en reiknað er með að það verði komið upp 6. júlí næstkomandi. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Verulegar tafir um næstu mánaðamót þegar töskur verða flokkaðar handvirkt Farþegar verða hvattir til að mæta þremur til fjórum tímum fyrir flug. 19. maí 2016 13:04 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Sjá meira
Fjöldi farþega sem kom til landsins í gærkvöldi og snemma í nótt þurfti að bíða klukkustundum saman eftir farangri sínum í Leifsstöð í nótt. Tafirnar má rekja til þess verið er að vinna að því að innleiða nýtt farangurskerfi.RÚV greindi frá og ræddi við einn af farþegum sem bíða þurfti. Sagði hann að komusalurinn á Leifsstöð væri troðfullur vegna þess að enginn farangur hefði skilað sér til farþega sem voru að koma til landsins. Samkvæmt upplýsingum frá Isavia má rekja tafirnar til þess að verið er að vinna að því að stækka komusalinn og innleiða nýtt farangurskerfi. Búið er að setja kerfið upp í brottfararsalnum en nú er unnið að því að tengja það við komusalinn og því séu aðeins tvö af þremur farangursböndum virk í einu. Í gær og í nótt lentu 25 vélar frá klukkan 23 til tvö í nótt og því hafi kerfið, á minnkuðum afköstum vegna uppfærslunnar, ekki ráðið við fjöldann. Unnið er að því að skoða hvernig betur megi ráða við álagstíma þangað til búið er að setja upp kerfið en reiknað er með að það verði komið upp 6. júlí næstkomandi.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Verulegar tafir um næstu mánaðamót þegar töskur verða flokkaðar handvirkt Farþegar verða hvattir til að mæta þremur til fjórum tímum fyrir flug. 19. maí 2016 13:04 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Sjá meira
Verulegar tafir um næstu mánaðamót þegar töskur verða flokkaðar handvirkt Farþegar verða hvattir til að mæta þremur til fjórum tímum fyrir flug. 19. maí 2016 13:04