Verulegar tafir um næstu mánaðamót þegar töskur verða flokkaðar handvirkt Bjarki Ármannsson skrifar 19. maí 2016 13:04 Allar töskur sem innritaðar verða í flugferðir á Keflavíkurflugvelli verða flokkaðar handvirkt í þrjá daga um næstu mánaðamót. Vísir/GVA Allar töskur sem innritaðar verða í flugferðir á Keflavíkurflugvelli verða flokkaðar handvirkt í þrjá daga um næstu mánaðamót. Mun það taka mun lengri tíma en með núverandi farangurskerfi og farþegar verða hvattir til að mæta þremur til fjórum klukkustundum fyrir flug þessa daga. Þetta kom fram í máli Hlyns Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, á morgunverðarfundi Isavia í gær. Þar var fjallað um framkvæmdir sem ráðist hefur verið í á flugvellinum að undanförnu og fyrirhugaðar framkvæmdir í sumar. Tafirnar um næstu mánaðamót verða vegna þess að tengja þarf saman nýjan og stærri flokkara farangurskerfis. Ekki er enn vitað nákvæmlega hvaða daga þessir tafir munu verða en Hlynur nefndi 1. til 3. júní sem mögulegar dagsetningar. Á fundinum kom einnig fram að Isavia vill að þeim skilaboðum verði komið til ferðamanna í sumar að mæta eigi á flugvöllinn tveimur og hálfri klukkustund fyrir flug, en ekki tveimur klukkustundum fyrir líkt og venja er fyrir. Búist er við því að um 2,5 milljónir ferðamanna fari í gegnum flugvöllinn í sumar. Tengdar fréttir Fjárfesta fyrir tuttugu milljarða Stjórn Isavia hefur samþykkt framkvæmdir fyrir þrjátíu milljarða króna á Keflavíkurflugvelli á næstu tveimur árum. Samtals er um fjörutíu milljarða króna fjárfestingu að ræða á fjórum árum. 18. maí 2016 07:00 Isavia „ekki stolt“ af upplifun farþega í fyrra Framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli fyrir tugi milljarða króna endurspegla þann lærdóm sem fyrirtækið hefur dregið af síðasta sumri, segir framkvæmdastjóri FLE. 18. maí 2016 11:39 Ástralar ánægðastir samkvæmt Ferðamannapúlsi "Það verður áhugavert að sjá í sumar hvort meiri ferðamannafjöldi dragi úr ánægju“ segir Einar Einarsson, framkvæmdastjóri Gallup á Íslandi. 18. maí 2016 22:42 Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira
Allar töskur sem innritaðar verða í flugferðir á Keflavíkurflugvelli verða flokkaðar handvirkt í þrjá daga um næstu mánaðamót. Mun það taka mun lengri tíma en með núverandi farangurskerfi og farþegar verða hvattir til að mæta þremur til fjórum klukkustundum fyrir flug þessa daga. Þetta kom fram í máli Hlyns Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, á morgunverðarfundi Isavia í gær. Þar var fjallað um framkvæmdir sem ráðist hefur verið í á flugvellinum að undanförnu og fyrirhugaðar framkvæmdir í sumar. Tafirnar um næstu mánaðamót verða vegna þess að tengja þarf saman nýjan og stærri flokkara farangurskerfis. Ekki er enn vitað nákvæmlega hvaða daga þessir tafir munu verða en Hlynur nefndi 1. til 3. júní sem mögulegar dagsetningar. Á fundinum kom einnig fram að Isavia vill að þeim skilaboðum verði komið til ferðamanna í sumar að mæta eigi á flugvöllinn tveimur og hálfri klukkustund fyrir flug, en ekki tveimur klukkustundum fyrir líkt og venja er fyrir. Búist er við því að um 2,5 milljónir ferðamanna fari í gegnum flugvöllinn í sumar.
Tengdar fréttir Fjárfesta fyrir tuttugu milljarða Stjórn Isavia hefur samþykkt framkvæmdir fyrir þrjátíu milljarða króna á Keflavíkurflugvelli á næstu tveimur árum. Samtals er um fjörutíu milljarða króna fjárfestingu að ræða á fjórum árum. 18. maí 2016 07:00 Isavia „ekki stolt“ af upplifun farþega í fyrra Framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli fyrir tugi milljarða króna endurspegla þann lærdóm sem fyrirtækið hefur dregið af síðasta sumri, segir framkvæmdastjóri FLE. 18. maí 2016 11:39 Ástralar ánægðastir samkvæmt Ferðamannapúlsi "Það verður áhugavert að sjá í sumar hvort meiri ferðamannafjöldi dragi úr ánægju“ segir Einar Einarsson, framkvæmdastjóri Gallup á Íslandi. 18. maí 2016 22:42 Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira
Fjárfesta fyrir tuttugu milljarða Stjórn Isavia hefur samþykkt framkvæmdir fyrir þrjátíu milljarða króna á Keflavíkurflugvelli á næstu tveimur árum. Samtals er um fjörutíu milljarða króna fjárfestingu að ræða á fjórum árum. 18. maí 2016 07:00
Isavia „ekki stolt“ af upplifun farþega í fyrra Framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli fyrir tugi milljarða króna endurspegla þann lærdóm sem fyrirtækið hefur dregið af síðasta sumri, segir framkvæmdastjóri FLE. 18. maí 2016 11:39
Ástralar ánægðastir samkvæmt Ferðamannapúlsi "Það verður áhugavert að sjá í sumar hvort meiri ferðamannafjöldi dragi úr ánægju“ segir Einar Einarsson, framkvæmdastjóri Gallup á Íslandi. 18. maí 2016 22:42