Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Birgir Örn Steinarsson skrifar 2. júní 2016 19:13 Nú Vísir/Getty Amber Heard mun prýða forsíðu nýjasta hefti People Magazine sem kemur út á morgun. Þar má sjá ljósmynd sem var tekin af henni stuttu eftir að eiginmaður hennar Johnny Depp á að hafa kastað farsíma í andlit hennar. Á myndinni sést greini sár á vör hennar en mar undir hægra auga þar sem farsíminn á að hafa lent. Amber sótti um skilnað 23. maí síðastliðinn og fékk nálgunarbann á Depp í kjölfarið. Síðan þá hafa vinir, ættingjar og starfsfólk þeirra hjóna haldið því fram í fjölmiðlum að Amber sé að ljúga. Hefur gert þetta nokkrum sinnum Í grein People Magazine birtir Amber textaskilaboð sem send voru til hennar frá aðstoðarmanni leikarans í maí í fyrra, máli sínu til stuðnings. Hún hefur alla tíð haldið því fram að leikarinn hafi nokkrum sinnum gengið í skrokk sér. Í textaskilaboðunum sem birtast í People Magazine segir meðal annars „Ég held að hann hafi verið að senda þér textaskilaboð. Hann er fullur iðrunar og veit að hann braut á þér. Hann vill ná bata. Hann er mjög ákveðinn í því. Mér finnst eins og að við séum á mikilvægum tímamótum.“ Einnig kemur að Depp muni ekkert eftir tilteknu atviki og að honum hafi brugðið mjög við fréttirnar. Í svari sínu til umboðsmannsins segir Amber að hann hafi gert þetta nokkrum sinnum. „Tokyo, eyjan, London (mannstu eftir því?), og ég ákveð alltaf að vera áfram hjá honum. Ég trúi því alltaf að honum muni batna. Svo, á þriggja mánaða fresti eða svo erum við aftur í sömu stöðu.“ Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31 Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
Amber Heard mun prýða forsíðu nýjasta hefti People Magazine sem kemur út á morgun. Þar má sjá ljósmynd sem var tekin af henni stuttu eftir að eiginmaður hennar Johnny Depp á að hafa kastað farsíma í andlit hennar. Á myndinni sést greini sár á vör hennar en mar undir hægra auga þar sem farsíminn á að hafa lent. Amber sótti um skilnað 23. maí síðastliðinn og fékk nálgunarbann á Depp í kjölfarið. Síðan þá hafa vinir, ættingjar og starfsfólk þeirra hjóna haldið því fram í fjölmiðlum að Amber sé að ljúga. Hefur gert þetta nokkrum sinnum Í grein People Magazine birtir Amber textaskilaboð sem send voru til hennar frá aðstoðarmanni leikarans í maí í fyrra, máli sínu til stuðnings. Hún hefur alla tíð haldið því fram að leikarinn hafi nokkrum sinnum gengið í skrokk sér. Í textaskilaboðunum sem birtast í People Magazine segir meðal annars „Ég held að hann hafi verið að senda þér textaskilaboð. Hann er fullur iðrunar og veit að hann braut á þér. Hann vill ná bata. Hann er mjög ákveðinn í því. Mér finnst eins og að við séum á mikilvægum tímamótum.“ Einnig kemur að Depp muni ekkert eftir tilteknu atviki og að honum hafi brugðið mjög við fréttirnar. Í svari sínu til umboðsmannsins segir Amber að hann hafi gert þetta nokkrum sinnum. „Tokyo, eyjan, London (mannstu eftir því?), og ég ákveð alltaf að vera áfram hjá honum. Ég trúi því alltaf að honum muni batna. Svo, á þriggja mánaða fresti eða svo erum við aftur í sömu stöðu.“
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31 Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31
Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10
Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11