Vísindamenn vilja fresta Ólympíuleikunum Birta Björnsdóttir skrifar 28. maí 2016 19:30 Búist er við að allt að hálf milljón ferðamanna leggi leið sína til Brasilíu í lok sumars í tengslum við sumarólympíuleikana í Ríó de Janeiro. Um 150 virtir vísindarmenn víðsvegar að úr heiminum sendu Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) áskorun á dögunum þar sem þeir mælast til þess að stofnunin beiti sér fyrir því að Ólympíuleikarnir verði fluttir um set eða þeim frestað sökum hættu á að zika-veiran svokallaða breiðist út um heiminn. Meðal þeirra sem undir ákorunina skrifa er fyrrum ráðgjafi Hvíta hússins í heilbrigðismálum. Hæstráðendur hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni segja þó að ekki sé ástæða til að fresta leikunum. „Okkar svar við þessum áhyggjum af ástandinu í Brasilíu er byggt á afar vel ígrunduðum áætlunum byggðum á öllum þeim upplýsingum sem við höfum. Við teljum að Ólympíuleikarnir eigi að fara fram líkt og áður hafði verið ákveðið en að áfram verði unnið að öryggismálum fyrir leikana," segir Bruce Alward, yfirmaður sóttvarna og heimsfaraldra hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Stofnunin áréttar jafnframt að útbreiðsla zika-veirunnar sé staðreynd sem ferðamannastraumur til Brasilíu síðsumars komi ekki til með að hafa teljandi áhrif á, veiran hafi nú þegar greinst í yfir 60 löndum. Mikilvægt sé hinsvegar að huga að forvörnum gegn veirunni, sem smitast með moskítóbiti, auk þess að fylgja tilmælum heilbrigðisyfirvalda. Zíka Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Búist er við að allt að hálf milljón ferðamanna leggi leið sína til Brasilíu í lok sumars í tengslum við sumarólympíuleikana í Ríó de Janeiro. Um 150 virtir vísindarmenn víðsvegar að úr heiminum sendu Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) áskorun á dögunum þar sem þeir mælast til þess að stofnunin beiti sér fyrir því að Ólympíuleikarnir verði fluttir um set eða þeim frestað sökum hættu á að zika-veiran svokallaða breiðist út um heiminn. Meðal þeirra sem undir ákorunina skrifa er fyrrum ráðgjafi Hvíta hússins í heilbrigðismálum. Hæstráðendur hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni segja þó að ekki sé ástæða til að fresta leikunum. „Okkar svar við þessum áhyggjum af ástandinu í Brasilíu er byggt á afar vel ígrunduðum áætlunum byggðum á öllum þeim upplýsingum sem við höfum. Við teljum að Ólympíuleikarnir eigi að fara fram líkt og áður hafði verið ákveðið en að áfram verði unnið að öryggismálum fyrir leikana," segir Bruce Alward, yfirmaður sóttvarna og heimsfaraldra hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Stofnunin áréttar jafnframt að útbreiðsla zika-veirunnar sé staðreynd sem ferðamannastraumur til Brasilíu síðsumars komi ekki til með að hafa teljandi áhrif á, veiran hafi nú þegar greinst í yfir 60 löndum. Mikilvægt sé hinsvegar að huga að forvörnum gegn veirunni, sem smitast með moskítóbiti, auk þess að fylgja tilmælum heilbrigðisyfirvalda.
Zíka Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira