Zieler vill snúa aftur á Old Trafford og taka við af De Gea Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. maí 2016 19:30 vísir/getty Þýski markvörðurinn Rob-Robert Zieler myndi glaður ganga aftur í raðir Manchester United og verja mark liðsins í ensku úrvalsdeildini ef honum byðist það. Zieler, sem er 27 ára í dag, kom 19 ára til Manchester United og spilaði með unglingaliðum og varaliði félagsins í fimm ár. Hann fékk aldrei tækifæri með aðalliðinu og fór til Hannover 96 árið 2010. Zieler hefur verið aðalmarkvörður Hannover í þýsku 1. deildinni undanfarin sex ár og spilað hvern einasta leik. Hann er fastamaður í þýska landsliðshópnum og var í heimsmeistaraliðinu í Brasilíu árið 2014. Hannover féll úr þýsku 1. deildinni í sumar og ætlar Zieler ekki að taka slaginn með liðinu í næst efstu deild. Fari svo að David De Gea yfirgefi Manchester United í sumar eins og til stóð í fyrra er þýski markvörðurinn opinn fyrir því að snúa aftur á Old Trafford. „Það var alveg magnað að vera hjá Manchester United fyrst undir stjórn Sir Alex. Maður sá ekkert nema heimsfræga leikmenn á æfingum. Fyrstu vikurnar voru mikið ævintýri en svo vandist maður þessu,“ segir Zieler í viðtali við Goal.com. „Dvölin hjá Manchester United gerið mikið fyrir mig sem leikmann og persónu. Ég get svo sannarlega sagt að ég væri tilbúinn að fara þangað aftur. Framtíð mín er samt óraðin. Ég er með nokkur tilboð og á eftir að ákveða mig,“ segir Ron Robert-Zieler. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Þýski markvörðurinn Rob-Robert Zieler myndi glaður ganga aftur í raðir Manchester United og verja mark liðsins í ensku úrvalsdeildini ef honum byðist það. Zieler, sem er 27 ára í dag, kom 19 ára til Manchester United og spilaði með unglingaliðum og varaliði félagsins í fimm ár. Hann fékk aldrei tækifæri með aðalliðinu og fór til Hannover 96 árið 2010. Zieler hefur verið aðalmarkvörður Hannover í þýsku 1. deildinni undanfarin sex ár og spilað hvern einasta leik. Hann er fastamaður í þýska landsliðshópnum og var í heimsmeistaraliðinu í Brasilíu árið 2014. Hannover féll úr þýsku 1. deildinni í sumar og ætlar Zieler ekki að taka slaginn með liðinu í næst efstu deild. Fari svo að David De Gea yfirgefi Manchester United í sumar eins og til stóð í fyrra er þýski markvörðurinn opinn fyrir því að snúa aftur á Old Trafford. „Það var alveg magnað að vera hjá Manchester United fyrst undir stjórn Sir Alex. Maður sá ekkert nema heimsfræga leikmenn á æfingum. Fyrstu vikurnar voru mikið ævintýri en svo vandist maður þessu,“ segir Zieler í viðtali við Goal.com. „Dvölin hjá Manchester United gerið mikið fyrir mig sem leikmann og persónu. Ég get svo sannarlega sagt að ég væri tilbúinn að fara þangað aftur. Framtíð mín er samt óraðin. Ég er með nokkur tilboð og á eftir að ákveða mig,“ segir Ron Robert-Zieler.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira