Iðnaðarráðherra Spánar segir af sér vegna félaga í skattaskjólum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. apríl 2016 10:14 José Manuel Soria vísir/epa José Manuel Soria, iðnaðar-, orku- og ferðamálaráðherra Spánar, sagði af sér embætti í morgun. Ástæðan eru gögn úr Panamaskjölunum sem tengja hann við félög á Bahamaseyjum og Jersey. Um málið er fjallað á vef New York Times. Afsögn Soria ýtir undir það að kosningum í landinu verði flýtt. Kosningar fóru fram á Spáni í desember en þar fékk flokkur Mariano Rajoy, forsætisráðherra, flest atkvæði en tapaði meirihluta sínum. Ríkisstjórnin stendur höllum fæti og er talið líklegt að kosið verði á ný í júní. „Það er algerlega ósatt að ég tengist fyrirtækjum, félögum eða nokkurs konar starfsemi í Panama, á Bahamaseyjum eða nokkru öðru skattaskjóli,“ sagði í yfirlýsingu frá Soria áður en málið komst í hámæli. Tengingar ráðherrans fyrrverandi við félögin ná áratugi aftur í tímann en útlit er fyrir að hann hafi látið af viðskiptum tengdum þeim áður en hann hóf afskipti af pólitík. Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. 11. apríl 2016 16:14 Húsleit hjá Mossack Fonseca í Panama Lögreglan í Panama gerði í gær húsleit á skrifstofum lögfræðistofunnar Mossack Fonseca, sem er stofan sem Panamaskjölin svokölluðu láku frá. 13. apríl 2016 06:56 Fjármálaráðherrar fimm stærstu hagkerfa Evrópu samþykkja aðgerðir gegn skattaskjólum Samþykkja að deila sín á milli upplýsingum eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. 14. apríl 2016 23:45 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Sjá meira
José Manuel Soria, iðnaðar-, orku- og ferðamálaráðherra Spánar, sagði af sér embætti í morgun. Ástæðan eru gögn úr Panamaskjölunum sem tengja hann við félög á Bahamaseyjum og Jersey. Um málið er fjallað á vef New York Times. Afsögn Soria ýtir undir það að kosningum í landinu verði flýtt. Kosningar fóru fram á Spáni í desember en þar fékk flokkur Mariano Rajoy, forsætisráðherra, flest atkvæði en tapaði meirihluta sínum. Ríkisstjórnin stendur höllum fæti og er talið líklegt að kosið verði á ný í júní. „Það er algerlega ósatt að ég tengist fyrirtækjum, félögum eða nokkurs konar starfsemi í Panama, á Bahamaseyjum eða nokkru öðru skattaskjóli,“ sagði í yfirlýsingu frá Soria áður en málið komst í hámæli. Tengingar ráðherrans fyrrverandi við félögin ná áratugi aftur í tímann en útlit er fyrir að hann hafi látið af viðskiptum tengdum þeim áður en hann hóf afskipti af pólitík.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. 11. apríl 2016 16:14 Húsleit hjá Mossack Fonseca í Panama Lögreglan í Panama gerði í gær húsleit á skrifstofum lögfræðistofunnar Mossack Fonseca, sem er stofan sem Panamaskjölin svokölluðu láku frá. 13. apríl 2016 06:56 Fjármálaráðherrar fimm stærstu hagkerfa Evrópu samþykkja aðgerðir gegn skattaskjólum Samþykkja að deila sín á milli upplýsingum eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. 14. apríl 2016 23:45 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Sjá meira
Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. 11. apríl 2016 16:14
Húsleit hjá Mossack Fonseca í Panama Lögreglan í Panama gerði í gær húsleit á skrifstofum lögfræðistofunnar Mossack Fonseca, sem er stofan sem Panamaskjölin svokölluðu láku frá. 13. apríl 2016 06:56
Fjármálaráðherrar fimm stærstu hagkerfa Evrópu samþykkja aðgerðir gegn skattaskjólum Samþykkja að deila sín á milli upplýsingum eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. 14. apríl 2016 23:45