Iðnaðarráðherra Spánar segir af sér vegna félaga í skattaskjólum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. apríl 2016 10:14 José Manuel Soria vísir/epa José Manuel Soria, iðnaðar-, orku- og ferðamálaráðherra Spánar, sagði af sér embætti í morgun. Ástæðan eru gögn úr Panamaskjölunum sem tengja hann við félög á Bahamaseyjum og Jersey. Um málið er fjallað á vef New York Times. Afsögn Soria ýtir undir það að kosningum í landinu verði flýtt. Kosningar fóru fram á Spáni í desember en þar fékk flokkur Mariano Rajoy, forsætisráðherra, flest atkvæði en tapaði meirihluta sínum. Ríkisstjórnin stendur höllum fæti og er talið líklegt að kosið verði á ný í júní. „Það er algerlega ósatt að ég tengist fyrirtækjum, félögum eða nokkurs konar starfsemi í Panama, á Bahamaseyjum eða nokkru öðru skattaskjóli,“ sagði í yfirlýsingu frá Soria áður en málið komst í hámæli. Tengingar ráðherrans fyrrverandi við félögin ná áratugi aftur í tímann en útlit er fyrir að hann hafi látið af viðskiptum tengdum þeim áður en hann hóf afskipti af pólitík. Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. 11. apríl 2016 16:14 Húsleit hjá Mossack Fonseca í Panama Lögreglan í Panama gerði í gær húsleit á skrifstofum lögfræðistofunnar Mossack Fonseca, sem er stofan sem Panamaskjölin svokölluðu láku frá. 13. apríl 2016 06:56 Fjármálaráðherrar fimm stærstu hagkerfa Evrópu samþykkja aðgerðir gegn skattaskjólum Samþykkja að deila sín á milli upplýsingum eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. 14. apríl 2016 23:45 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Fleiri fréttir Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Sjá meira
José Manuel Soria, iðnaðar-, orku- og ferðamálaráðherra Spánar, sagði af sér embætti í morgun. Ástæðan eru gögn úr Panamaskjölunum sem tengja hann við félög á Bahamaseyjum og Jersey. Um málið er fjallað á vef New York Times. Afsögn Soria ýtir undir það að kosningum í landinu verði flýtt. Kosningar fóru fram á Spáni í desember en þar fékk flokkur Mariano Rajoy, forsætisráðherra, flest atkvæði en tapaði meirihluta sínum. Ríkisstjórnin stendur höllum fæti og er talið líklegt að kosið verði á ný í júní. „Það er algerlega ósatt að ég tengist fyrirtækjum, félögum eða nokkurs konar starfsemi í Panama, á Bahamaseyjum eða nokkru öðru skattaskjóli,“ sagði í yfirlýsingu frá Soria áður en málið komst í hámæli. Tengingar ráðherrans fyrrverandi við félögin ná áratugi aftur í tímann en útlit er fyrir að hann hafi látið af viðskiptum tengdum þeim áður en hann hóf afskipti af pólitík.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. 11. apríl 2016 16:14 Húsleit hjá Mossack Fonseca í Panama Lögreglan í Panama gerði í gær húsleit á skrifstofum lögfræðistofunnar Mossack Fonseca, sem er stofan sem Panamaskjölin svokölluðu láku frá. 13. apríl 2016 06:56 Fjármálaráðherrar fimm stærstu hagkerfa Evrópu samþykkja aðgerðir gegn skattaskjólum Samþykkja að deila sín á milli upplýsingum eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. 14. apríl 2016 23:45 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Fleiri fréttir Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Sjá meira
Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. 11. apríl 2016 16:14
Húsleit hjá Mossack Fonseca í Panama Lögreglan í Panama gerði í gær húsleit á skrifstofum lögfræðistofunnar Mossack Fonseca, sem er stofan sem Panamaskjölin svokölluðu láku frá. 13. apríl 2016 06:56
Fjármálaráðherrar fimm stærstu hagkerfa Evrópu samþykkja aðgerðir gegn skattaskjólum Samþykkja að deila sín á milli upplýsingum eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. 14. apríl 2016 23:45
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“