Ríkisskattstjóri vill upplýsingar um Íslendingana Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. apríl 2016 14:59 Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir engan liggja undir grun. Vísir/Anton Brink Embætti ríkisskattsstjóra hefur kallað eftir aðgangi að Panama-skjölunum með það fyrir augum að sjá hvort sex hundruð Íslendingar hafi gert grein fyrir félögum sínum á skattframtali sínu. Þetta staðfestir Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri í samtali við Vísi. „Við erum búin að biðja um aðgang að gögnunum. Við gerðum það í dag,“ segir Skúli Eggert og segir það hafa verið gert skriflega við Reykjavik Media. Engin sérstök rök hafi verið færð fyrir því að embættið fái gögnin í hendur. „Hin almennu rök eru að þarna er upplýst um að 600 Íslendingar séu þarna með það sem kallað er félög í gegnum Panama. Við viljum gjarnan fá að sjá þessi gögn með það fyrir augum að kanna hvort þessir aðilar hafi gert grein fyrir þessum gögnum á skattframtali sínu og bera þau saman við önnur gögn sem við höfum.“ Skúli Eggert segir engan grunaðan um skattsvik eða neitt slíkt. „Nei, við viljum bara ganga úr skugga um hvort þetta sé í lagi eða ekki.“ Hann segir embættið kalla eftir gögnunum samkvæmt sérstakri heimild í tekjuskattslögum. Ríkisskattstjóri hafði ekki fengið svar þegar Vísir ræddi við hann enda lægi svo sem ekki á gögnunum. „Þeir hafa tíma til að svara, við heimtum þetta ekki í dag,“ segir Skúli. Alþingi Panama-skjölin Tengdar fréttir Stofnandi Mossack Fonseca: „Einkalíf fólks sjálfsögð mannréttindi“ "Þetta er glæpur, alvarlegur glæpur,“ segir Ramon Fonseca um leka á yfir ellefu milljón skjölum úr smiðju lögmannsstofunnar á Panama. 4. apríl 2016 08:58 Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fleiri fréttir Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Sjá meira
Embætti ríkisskattsstjóra hefur kallað eftir aðgangi að Panama-skjölunum með það fyrir augum að sjá hvort sex hundruð Íslendingar hafi gert grein fyrir félögum sínum á skattframtali sínu. Þetta staðfestir Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri í samtali við Vísi. „Við erum búin að biðja um aðgang að gögnunum. Við gerðum það í dag,“ segir Skúli Eggert og segir það hafa verið gert skriflega við Reykjavik Media. Engin sérstök rök hafi verið færð fyrir því að embættið fái gögnin í hendur. „Hin almennu rök eru að þarna er upplýst um að 600 Íslendingar séu þarna með það sem kallað er félög í gegnum Panama. Við viljum gjarnan fá að sjá þessi gögn með það fyrir augum að kanna hvort þessir aðilar hafi gert grein fyrir þessum gögnum á skattframtali sínu og bera þau saman við önnur gögn sem við höfum.“ Skúli Eggert segir engan grunaðan um skattsvik eða neitt slíkt. „Nei, við viljum bara ganga úr skugga um hvort þetta sé í lagi eða ekki.“ Hann segir embættið kalla eftir gögnunum samkvæmt sérstakri heimild í tekjuskattslögum. Ríkisskattstjóri hafði ekki fengið svar þegar Vísir ræddi við hann enda lægi svo sem ekki á gögnunum. „Þeir hafa tíma til að svara, við heimtum þetta ekki í dag,“ segir Skúli.
Alþingi Panama-skjölin Tengdar fréttir Stofnandi Mossack Fonseca: „Einkalíf fólks sjálfsögð mannréttindi“ "Þetta er glæpur, alvarlegur glæpur,“ segir Ramon Fonseca um leka á yfir ellefu milljón skjölum úr smiðju lögmannsstofunnar á Panama. 4. apríl 2016 08:58 Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fleiri fréttir Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Sjá meira
Stofnandi Mossack Fonseca: „Einkalíf fólks sjálfsögð mannréttindi“ "Þetta er glæpur, alvarlegur glæpur,“ segir Ramon Fonseca um leka á yfir ellefu milljón skjölum úr smiðju lögmannsstofunnar á Panama. 4. apríl 2016 08:58