Óli Stefáns með bronsstrákana í Póllandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2016 13:00 Ólafur Stefánsson. Vísir/Ernir Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal, þjálfarar íslenska tuttugu ára landsliðsins í handbolta, eru farni með liðið til Póllands þar sem strákarnir taka þátt í undankeppni Evrópumótsins. Riðill íslenska liðsins fer fram í Kielce í Póllandi og spila þar Pólland, Ítalía og Búlgaría ásamt íslenska liðinu um tvö laus sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Danmörku í ágúst. Íslenska liðið spilar fyrsta leikinn á móti heimamönnum á föstudaginn en mætir svo Búlgörum á laugardeginum og Ítalíu og á sunnudeginum. Strákarnir í liðinu voru flestir með 18 ára landsliðsins á HM í Rússlandi síðasta sumar þar sem íslenska liðið vann bronsverðlaun eftir sigur á Spánverjum í leiknum um þriðja sætið. Leikir íslenska liðsins (íslenskar tímasetningar): Föstudagur 8.apríl kl. 16.00 ÍSLAND - Pólland Laugardagur 9.apríl kl. 14.00 ÍSLAND - Búlgaría Sunnudagur 10.apríl kl. 10.00 ÍSLAND - ÍtalíaÍslenski hópurinn:Markverðir: Hæð/þyngd Landsleikir/mörk Bernharð Anton Jónsson, Akureyri 185/82 0 0 Einar Baldvin Baldvinsson, Víkingur 193/90 32 0 Grétar Ari Guðjónsson, Haukar 191/90 39 0Aðrir leikmenn: Aron Dagur Pálsson, Grótta 200/90 35 38 Birkir Benediktsson, Afturelding 200/100 48 93 Dagur Arnarsson, ÍBV 187/85 25 33 Egill Magnússon, Team Tvis Holstebro 200/98 43 164 Elvar Örn Jónsson, Selfoss 185/82 21 32 Hákon Daði Styrmisson, Haukar 180/75 25 86 Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir 190/80 33 78 Leonharð Þorgeir Harðarson, Haukar 183/80 34 74 Óðinn Þór Ríkharðsson, Fram 181/82 29 128 Ómar Ingi Magnússon, Valur 184/85 40 229 Sturla Magnússon, Valur 183/86 29 34 Sveinn Jóhannsson, Fjölnir 192/91 13 59 Ýmir Örn Gíslason, Valur 192/90 23 19Starfsmenn: Sigursteinn Arndal, þjálfari Ólafur Stefánsson, þjálfari Jón Birgir Guðmundsson, sjúkraþjálfari Sverrir Reynisson, liðsstjóri Jóhannes Runólfsson, fararstjóri Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Óli Stef: Langar stundum að vera með Ólafur Stefánsson er mættur á sitt fyrsta stórmót sem þjálfari en ekki sem leikmaður. Hann hefur mikla trú fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 19. janúar 2016 06:00 Óli Stef: Þurfum að koma okkur aftur upp í fjögur efstu sætin Ólafur Stefánsson, annar aðstoðarþjálfara íslenska handboltalandsliðsins, segir að íslenska landsliðið eiga alltaf að hafa háleit markmið og liðið eigi að stefna að koma sér aftur upp í efstu fjögur sætin. 10. janúar 2016 22:00 Óli Stef: Dagur eyðir ekki orku í eitthvað bull Besti handboltamaður Íslandssögunnar er mjög ánægður fyrir hönd æskuvinar síns. 1. febrúar 2016 13:00 Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Fleiri fréttir „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Sjá meira
Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal, þjálfarar íslenska tuttugu ára landsliðsins í handbolta, eru farni með liðið til Póllands þar sem strákarnir taka þátt í undankeppni Evrópumótsins. Riðill íslenska liðsins fer fram í Kielce í Póllandi og spila þar Pólland, Ítalía og Búlgaría ásamt íslenska liðinu um tvö laus sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Danmörku í ágúst. Íslenska liðið spilar fyrsta leikinn á móti heimamönnum á föstudaginn en mætir svo Búlgörum á laugardeginum og Ítalíu og á sunnudeginum. Strákarnir í liðinu voru flestir með 18 ára landsliðsins á HM í Rússlandi síðasta sumar þar sem íslenska liðið vann bronsverðlaun eftir sigur á Spánverjum í leiknum um þriðja sætið. Leikir íslenska liðsins (íslenskar tímasetningar): Föstudagur 8.apríl kl. 16.00 ÍSLAND - Pólland Laugardagur 9.apríl kl. 14.00 ÍSLAND - Búlgaría Sunnudagur 10.apríl kl. 10.00 ÍSLAND - ÍtalíaÍslenski hópurinn:Markverðir: Hæð/þyngd Landsleikir/mörk Bernharð Anton Jónsson, Akureyri 185/82 0 0 Einar Baldvin Baldvinsson, Víkingur 193/90 32 0 Grétar Ari Guðjónsson, Haukar 191/90 39 0Aðrir leikmenn: Aron Dagur Pálsson, Grótta 200/90 35 38 Birkir Benediktsson, Afturelding 200/100 48 93 Dagur Arnarsson, ÍBV 187/85 25 33 Egill Magnússon, Team Tvis Holstebro 200/98 43 164 Elvar Örn Jónsson, Selfoss 185/82 21 32 Hákon Daði Styrmisson, Haukar 180/75 25 86 Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir 190/80 33 78 Leonharð Þorgeir Harðarson, Haukar 183/80 34 74 Óðinn Þór Ríkharðsson, Fram 181/82 29 128 Ómar Ingi Magnússon, Valur 184/85 40 229 Sturla Magnússon, Valur 183/86 29 34 Sveinn Jóhannsson, Fjölnir 192/91 13 59 Ýmir Örn Gíslason, Valur 192/90 23 19Starfsmenn: Sigursteinn Arndal, þjálfari Ólafur Stefánsson, þjálfari Jón Birgir Guðmundsson, sjúkraþjálfari Sverrir Reynisson, liðsstjóri Jóhannes Runólfsson, fararstjóri
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Óli Stef: Langar stundum að vera með Ólafur Stefánsson er mættur á sitt fyrsta stórmót sem þjálfari en ekki sem leikmaður. Hann hefur mikla trú fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 19. janúar 2016 06:00 Óli Stef: Þurfum að koma okkur aftur upp í fjögur efstu sætin Ólafur Stefánsson, annar aðstoðarþjálfara íslenska handboltalandsliðsins, segir að íslenska landsliðið eiga alltaf að hafa háleit markmið og liðið eigi að stefna að koma sér aftur upp í efstu fjögur sætin. 10. janúar 2016 22:00 Óli Stef: Dagur eyðir ekki orku í eitthvað bull Besti handboltamaður Íslandssögunnar er mjög ánægður fyrir hönd æskuvinar síns. 1. febrúar 2016 13:00 Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Fleiri fréttir „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Sjá meira
Óli Stef: Langar stundum að vera með Ólafur Stefánsson er mættur á sitt fyrsta stórmót sem þjálfari en ekki sem leikmaður. Hann hefur mikla trú fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 19. janúar 2016 06:00
Óli Stef: Þurfum að koma okkur aftur upp í fjögur efstu sætin Ólafur Stefánsson, annar aðstoðarþjálfara íslenska handboltalandsliðsins, segir að íslenska landsliðið eiga alltaf að hafa háleit markmið og liðið eigi að stefna að koma sér aftur upp í efstu fjögur sætin. 10. janúar 2016 22:00
Óli Stef: Dagur eyðir ekki orku í eitthvað bull Besti handboltamaður Íslandssögunnar er mjög ánægður fyrir hönd æskuvinar síns. 1. febrúar 2016 13:00