Lilja Alfreðsdóttir ráðherraefni Framsóknar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. apríl 2016 20:33 Lilja Alfreðsdóttir vísir/arnþór Útlit er fyrir að Lilja Alfreðsdóttir muni taka við ráðherraembætti. Þetta upplýsti Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, fyrir skemmstu og í raun óvart. Höskuldur mætti óvænt og talaði við fréttamenn.vísir/ernirHöskuldur áttaði sig ekki á því að hann mætti manna fyrstur niður af fundinum en virtist gera ráð fyrir því að forsvarsmenn stjórnarinnar hefðu mætt niður á undan honum. Sigurður Ingi Jóhannsson verður næsti forsætisráðherra en ekki er búið að raða fólki niður í embætti. „Ég held þið getið ykkur til um það. Næsti forsætisráðherra er mjög traustur og góður maður,“ sagði Sigmundur Davíð þegar hann kom af þingflokksfundi Framsóknarflokksins. Lilja Alfreðsdóttir hefur verið efnahagslegur ráðgjafi Sigmundar Davíðs. Lilja er með meistaragráðu frá Columbia háskóla í alþjóðahagfræði og BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands. Hún starfaði í Seðlabankanum frá árinu 2001 en hefur einnig starfað hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Alþingi Panama-skjölin Tengdar fréttir Niðurstaða komin í viðræður Sigurðar Inga og Bjarna Ben Tilkynnt um niðurstöðuna eftir klukkan 18. 6. apríl 2016 16:42 Sigurður Ingi næsti forsætisráðherra Niðurstaða liggur fyrir í viðræðum stjórnarflokkanna en þingflokkarnir eiga eftir að funda. 6. apríl 2016 18:07 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Fleiri fréttir Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Sjá meira
Útlit er fyrir að Lilja Alfreðsdóttir muni taka við ráðherraembætti. Þetta upplýsti Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, fyrir skemmstu og í raun óvart. Höskuldur mætti óvænt og talaði við fréttamenn.vísir/ernirHöskuldur áttaði sig ekki á því að hann mætti manna fyrstur niður af fundinum en virtist gera ráð fyrir því að forsvarsmenn stjórnarinnar hefðu mætt niður á undan honum. Sigurður Ingi Jóhannsson verður næsti forsætisráðherra en ekki er búið að raða fólki niður í embætti. „Ég held þið getið ykkur til um það. Næsti forsætisráðherra er mjög traustur og góður maður,“ sagði Sigmundur Davíð þegar hann kom af þingflokksfundi Framsóknarflokksins. Lilja Alfreðsdóttir hefur verið efnahagslegur ráðgjafi Sigmundar Davíðs. Lilja er með meistaragráðu frá Columbia háskóla í alþjóðahagfræði og BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands. Hún starfaði í Seðlabankanum frá árinu 2001 en hefur einnig starfað hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum.
Alþingi Panama-skjölin Tengdar fréttir Niðurstaða komin í viðræður Sigurðar Inga og Bjarna Ben Tilkynnt um niðurstöðuna eftir klukkan 18. 6. apríl 2016 16:42 Sigurður Ingi næsti forsætisráðherra Niðurstaða liggur fyrir í viðræðum stjórnarflokkanna en þingflokkarnir eiga eftir að funda. 6. apríl 2016 18:07 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Fleiri fréttir Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Sjá meira
Niðurstaða komin í viðræður Sigurðar Inga og Bjarna Ben Tilkynnt um niðurstöðuna eftir klukkan 18. 6. apríl 2016 16:42
Sigurður Ingi næsti forsætisráðherra Niðurstaða liggur fyrir í viðræðum stjórnarflokkanna en þingflokkarnir eiga eftir að funda. 6. apríl 2016 18:07