Hópurinn sem fer til Noregs | Alexander þarf hvíldina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. mars 2016 16:37 Bjarki Már Elísson er í landsliðshópnum og fær örugglega að spila því Guðjón Valur Sigurðsson er ekki með. Vísir/EPA Alexander Petersson, Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson verða ekki í hópnum sem fer til Noregs. Geir Sveinsson hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp í handbolta en hann var kynntur sem landsliðsþjálfari í dag. Af sterkustu leikmönnum Íslands eru þeir Alexander Petersson, Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson ekki í hópnum en Geir útskýrði fjarveru þeirra í dag. „Aron er að spila á föstudaginn og sunnudaginn og missir því af leikjunum. Það er þar að auki gott tækifæri fyrir Ólaf Guðmundsson, sem er að spila vel í Svíþjóð, að fá mínútur með landsliðinu.“ „Það þarf svo ekki að ræða getu Guðjóns Vals. Hann er okkar besti leikmaður og fyrirlið. En fyrir aftan hann eru Stefán Rafn og Bjarki már að slást um stöðuna. Þetta er kjörkomið tækifæri fyrir þá báða.“ Guðjón Valur mun þó koma til Íslands eftir æfingaleikina í Noregi og æfa með liðinu á Íslandi til vikuloka. Alexander Petersson fær hins vegar frí. „Ástandið á honum er þannig að hann þarf hvíldina. Hann spilar sáralítið með sínu félagsliði og ef við viljum að hann nýtist okkur í framtíðinni er skynsamlegt að gefa honum fríið. Þetta er þar að auki tækifæri fyrir Rúnar Kárason.“ Hér fyrir neðan má sjá landsliðshópinn fyrir leikina gegn Noregi.Leikirnir eru: Sunnudagur 3.apríl Ísland – Noregur kl.15.30 Þriðjudagur 5.apríl Ísland – Noregur kl.16.30Hópurinn er eftirfarandi:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Alaborg Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnór Atlason, St. Raphael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðmundur Hólmar Helgason, Valur Guðmundur Árni Ólafsson, Mors Thy Handball Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Tandri Konráðsson, Ricoh HK Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApSBlaðamannafundur HSÍ var í beinni útsendingu á Vísi en upptöku má honum má sjá í heild sinni hér að neðan. Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur: Er ekki svo einfaldur að halda hommar hafi ekki áhuga á íþróttum Fyrirliði karlalandsliðsins í handbolta vill að þjálfarar verði fræddir um samkynhneigð til að taka á málum leikmaður kemur út úr skápnum. 31. mars 2016 12:30 Geir Sveinsson ráðinn landsliðsþjálfari Íslands Fyrrverandi fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta tekur við keflinu hjá strákunum okkar. 31. mars 2016 15:30 Formaður HSÍ: Þannig týnist tíminn Guðmundur B. Ólafsson fór yfir ráðningaferlið á nýjum landsliðsþjálfara sem tók 69 daga. 31. mars 2016 16:26 Svona var blaðamannafundur HSÍ Geir Sveinsson var í dag ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í handbolta til 2018. 31. mars 2016 16:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Fleiri fréttir Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Sjá meira
Alexander Petersson, Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson verða ekki í hópnum sem fer til Noregs. Geir Sveinsson hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp í handbolta en hann var kynntur sem landsliðsþjálfari í dag. Af sterkustu leikmönnum Íslands eru þeir Alexander Petersson, Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson ekki í hópnum en Geir útskýrði fjarveru þeirra í dag. „Aron er að spila á föstudaginn og sunnudaginn og missir því af leikjunum. Það er þar að auki gott tækifæri fyrir Ólaf Guðmundsson, sem er að spila vel í Svíþjóð, að fá mínútur með landsliðinu.“ „Það þarf svo ekki að ræða getu Guðjóns Vals. Hann er okkar besti leikmaður og fyrirlið. En fyrir aftan hann eru Stefán Rafn og Bjarki már að slást um stöðuna. Þetta er kjörkomið tækifæri fyrir þá báða.“ Guðjón Valur mun þó koma til Íslands eftir æfingaleikina í Noregi og æfa með liðinu á Íslandi til vikuloka. Alexander Petersson fær hins vegar frí. „Ástandið á honum er þannig að hann þarf hvíldina. Hann spilar sáralítið með sínu félagsliði og ef við viljum að hann nýtist okkur í framtíðinni er skynsamlegt að gefa honum fríið. Þetta er þar að auki tækifæri fyrir Rúnar Kárason.“ Hér fyrir neðan má sjá landsliðshópinn fyrir leikina gegn Noregi.Leikirnir eru: Sunnudagur 3.apríl Ísland – Noregur kl.15.30 Þriðjudagur 5.apríl Ísland – Noregur kl.16.30Hópurinn er eftirfarandi:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Alaborg Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnór Atlason, St. Raphael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðmundur Hólmar Helgason, Valur Guðmundur Árni Ólafsson, Mors Thy Handball Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Tandri Konráðsson, Ricoh HK Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApSBlaðamannafundur HSÍ var í beinni útsendingu á Vísi en upptöku má honum má sjá í heild sinni hér að neðan.
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur: Er ekki svo einfaldur að halda hommar hafi ekki áhuga á íþróttum Fyrirliði karlalandsliðsins í handbolta vill að þjálfarar verði fræddir um samkynhneigð til að taka á málum leikmaður kemur út úr skápnum. 31. mars 2016 12:30 Geir Sveinsson ráðinn landsliðsþjálfari Íslands Fyrrverandi fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta tekur við keflinu hjá strákunum okkar. 31. mars 2016 15:30 Formaður HSÍ: Þannig týnist tíminn Guðmundur B. Ólafsson fór yfir ráðningaferlið á nýjum landsliðsþjálfara sem tók 69 daga. 31. mars 2016 16:26 Svona var blaðamannafundur HSÍ Geir Sveinsson var í dag ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í handbolta til 2018. 31. mars 2016 16:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Fleiri fréttir Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Sjá meira
Guðjón Valur: Er ekki svo einfaldur að halda hommar hafi ekki áhuga á íþróttum Fyrirliði karlalandsliðsins í handbolta vill að þjálfarar verði fræddir um samkynhneigð til að taka á málum leikmaður kemur út úr skápnum. 31. mars 2016 12:30
Geir Sveinsson ráðinn landsliðsþjálfari Íslands Fyrrverandi fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta tekur við keflinu hjá strákunum okkar. 31. mars 2016 15:30
Formaður HSÍ: Þannig týnist tíminn Guðmundur B. Ólafsson fór yfir ráðningaferlið á nýjum landsliðsþjálfara sem tók 69 daga. 31. mars 2016 16:26
Svona var blaðamannafundur HSÍ Geir Sveinsson var í dag ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í handbolta til 2018. 31. mars 2016 16:00