Hópurinn sem fer til Noregs | Alexander þarf hvíldina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. mars 2016 16:37 Bjarki Már Elísson er í landsliðshópnum og fær örugglega að spila því Guðjón Valur Sigurðsson er ekki með. Vísir/EPA Alexander Petersson, Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson verða ekki í hópnum sem fer til Noregs. Geir Sveinsson hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp í handbolta en hann var kynntur sem landsliðsþjálfari í dag. Af sterkustu leikmönnum Íslands eru þeir Alexander Petersson, Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson ekki í hópnum en Geir útskýrði fjarveru þeirra í dag. „Aron er að spila á föstudaginn og sunnudaginn og missir því af leikjunum. Það er þar að auki gott tækifæri fyrir Ólaf Guðmundsson, sem er að spila vel í Svíþjóð, að fá mínútur með landsliðinu.“ „Það þarf svo ekki að ræða getu Guðjóns Vals. Hann er okkar besti leikmaður og fyrirlið. En fyrir aftan hann eru Stefán Rafn og Bjarki már að slást um stöðuna. Þetta er kjörkomið tækifæri fyrir þá báða.“ Guðjón Valur mun þó koma til Íslands eftir æfingaleikina í Noregi og æfa með liðinu á Íslandi til vikuloka. Alexander Petersson fær hins vegar frí. „Ástandið á honum er þannig að hann þarf hvíldina. Hann spilar sáralítið með sínu félagsliði og ef við viljum að hann nýtist okkur í framtíðinni er skynsamlegt að gefa honum fríið. Þetta er þar að auki tækifæri fyrir Rúnar Kárason.“ Hér fyrir neðan má sjá landsliðshópinn fyrir leikina gegn Noregi.Leikirnir eru: Sunnudagur 3.apríl Ísland – Noregur kl.15.30 Þriðjudagur 5.apríl Ísland – Noregur kl.16.30Hópurinn er eftirfarandi:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Alaborg Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnór Atlason, St. Raphael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðmundur Hólmar Helgason, Valur Guðmundur Árni Ólafsson, Mors Thy Handball Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Tandri Konráðsson, Ricoh HK Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApSBlaðamannafundur HSÍ var í beinni útsendingu á Vísi en upptöku má honum má sjá í heild sinni hér að neðan. Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur: Er ekki svo einfaldur að halda hommar hafi ekki áhuga á íþróttum Fyrirliði karlalandsliðsins í handbolta vill að þjálfarar verði fræddir um samkynhneigð til að taka á málum leikmaður kemur út úr skápnum. 31. mars 2016 12:30 Geir Sveinsson ráðinn landsliðsþjálfari Íslands Fyrrverandi fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta tekur við keflinu hjá strákunum okkar. 31. mars 2016 15:30 Formaður HSÍ: Þannig týnist tíminn Guðmundur B. Ólafsson fór yfir ráðningaferlið á nýjum landsliðsþjálfara sem tók 69 daga. 31. mars 2016 16:26 Svona var blaðamannafundur HSÍ Geir Sveinsson var í dag ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í handbolta til 2018. 31. mars 2016 16:00 Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Danir úr leik á HM Handbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira
Alexander Petersson, Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson verða ekki í hópnum sem fer til Noregs. Geir Sveinsson hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp í handbolta en hann var kynntur sem landsliðsþjálfari í dag. Af sterkustu leikmönnum Íslands eru þeir Alexander Petersson, Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson ekki í hópnum en Geir útskýrði fjarveru þeirra í dag. „Aron er að spila á föstudaginn og sunnudaginn og missir því af leikjunum. Það er þar að auki gott tækifæri fyrir Ólaf Guðmundsson, sem er að spila vel í Svíþjóð, að fá mínútur með landsliðinu.“ „Það þarf svo ekki að ræða getu Guðjóns Vals. Hann er okkar besti leikmaður og fyrirlið. En fyrir aftan hann eru Stefán Rafn og Bjarki már að slást um stöðuna. Þetta er kjörkomið tækifæri fyrir þá báða.“ Guðjón Valur mun þó koma til Íslands eftir æfingaleikina í Noregi og æfa með liðinu á Íslandi til vikuloka. Alexander Petersson fær hins vegar frí. „Ástandið á honum er þannig að hann þarf hvíldina. Hann spilar sáralítið með sínu félagsliði og ef við viljum að hann nýtist okkur í framtíðinni er skynsamlegt að gefa honum fríið. Þetta er þar að auki tækifæri fyrir Rúnar Kárason.“ Hér fyrir neðan má sjá landsliðshópinn fyrir leikina gegn Noregi.Leikirnir eru: Sunnudagur 3.apríl Ísland – Noregur kl.15.30 Þriðjudagur 5.apríl Ísland – Noregur kl.16.30Hópurinn er eftirfarandi:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Alaborg Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnór Atlason, St. Raphael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðmundur Hólmar Helgason, Valur Guðmundur Árni Ólafsson, Mors Thy Handball Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Tandri Konráðsson, Ricoh HK Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApSBlaðamannafundur HSÍ var í beinni útsendingu á Vísi en upptöku má honum má sjá í heild sinni hér að neðan.
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur: Er ekki svo einfaldur að halda hommar hafi ekki áhuga á íþróttum Fyrirliði karlalandsliðsins í handbolta vill að þjálfarar verði fræddir um samkynhneigð til að taka á málum leikmaður kemur út úr skápnum. 31. mars 2016 12:30 Geir Sveinsson ráðinn landsliðsþjálfari Íslands Fyrrverandi fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta tekur við keflinu hjá strákunum okkar. 31. mars 2016 15:30 Formaður HSÍ: Þannig týnist tíminn Guðmundur B. Ólafsson fór yfir ráðningaferlið á nýjum landsliðsþjálfara sem tók 69 daga. 31. mars 2016 16:26 Svona var blaðamannafundur HSÍ Geir Sveinsson var í dag ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í handbolta til 2018. 31. mars 2016 16:00 Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Danir úr leik á HM Handbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira
Guðjón Valur: Er ekki svo einfaldur að halda hommar hafi ekki áhuga á íþróttum Fyrirliði karlalandsliðsins í handbolta vill að þjálfarar verði fræddir um samkynhneigð til að taka á málum leikmaður kemur út úr skápnum. 31. mars 2016 12:30
Geir Sveinsson ráðinn landsliðsþjálfari Íslands Fyrrverandi fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta tekur við keflinu hjá strákunum okkar. 31. mars 2016 15:30
Formaður HSÍ: Þannig týnist tíminn Guðmundur B. Ólafsson fór yfir ráðningaferlið á nýjum landsliðsþjálfara sem tók 69 daga. 31. mars 2016 16:26
Svona var blaðamannafundur HSÍ Geir Sveinsson var í dag ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í handbolta til 2018. 31. mars 2016 16:00