Brjóstabyltingunni fagnað á morgun sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 25. mars 2016 21:03 Karen, Stefanía og Sóley standa fyrir sundlaugarpartíi í Laugardalslaug á laugardaginn frá klukkan eitt til fjögur. vísir/ernir Brjóstabyltingin svokallaða á árs afmæli á morgun. Haldnir verða tveir viðburðir í tilefni þess; sundlaugapartý í Laugardalslaug og frí bíósýning í Bíó Paradís. Karen Björk Eyþórsdóttir, einn skipuleggjenda viðburðanna, hvetur alla til að mæta. „Veðurguðirnir spá fullkomnum sunddegi, það verður bjart og þurrt og gott veður. Eftir sundið bjóðum við frítt í bíó á myndina Suffragette og að henni lokinni verður hægt að taka þátt í umræðum um myndina, byltinguna, Free the nipple og margt annað. Svo verður happy hour á bjór og víni að því loknu,“ segir Karen Björk. Hún segir að hefðinni verði haldið áfram um ókomin ár, enda sé baráttunni hvergi nærri lokið . „Nú þegar eru nemendafélög byrjuð að skipuleggja Free the nipple dag í sínum skóla eins og var í fyrra. Við erum líka búnar að hvetja önnur nemendafélög til að halda hefðinni áfram, við virkilega góðar undirtektir, og ég veit að einhver nemendafélög ætla að halda upp á daginn næsta miðvikudag. Háskólar; HÍ og HR eru líka að skipuleggja slíkan dag.“ Free the nipple byltingin fór eflaust ekki fram hjá neinum en hún hefur það að markmiði að afklámvæða brjóst. Fjöldi kvenna birti myndir af brjóstum sínum á samfélagsmiðlum, og er engin breyting þar á í ár. „Brjóstamyndirnar eru að sjálfsögðu mættar aftur, bara til að sýna það og sanna að við höfum ekkert til að skammast okkar fyrir. Við eigum okkar brjóst sjálfar og látum ekki klámvæða og hlutgera okkur á okkar kostnað,“ segir Karen. Nánari upplýsingar um viðburðina má finna hér og hér. #freethenipple Tweets #FreeTheNipple Tengdar fréttir Free The Nipple: Pirraðir berbrjósta femínistar tóku völdin í eigin hendur Fjölmennur fundur um áhrif brjóstabyltingarinnar svokölluðu fór fram í húsakynnum Háskólans á Bifröst í dag. 9. júní 2015 14:54 Vonar að stjórnvöld taki við sér eftir vitundarvakningu um kynferðisofbeldi Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, segir aðgerðarleysi stjórnvalda þegar kemur að kynferðisbrotum óásættanlegt. Því þurfi að halda vitundarvakningu áfram. 1. júní 2015 12:00 Frelsun geirvörtunar fagnar árs afmæli Þær Karen Björk, Stefanía og Sóley hafa skipulagt viðburði í tilefni þess að ár er liðið frá því að samfélagsmiðlabyltingin #freethenipple átti sér stað. 23. mars 2016 09:30 Hlaut verðlaun í Tævan fyrir Free the Nipple-átakið Það er eflaust mörgum enn í fersku minni þegar Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir, 16 ára framhaldsskólanemi, birti mynd af brjóstunum sínum á Twitter fyrr á árinu en myndbirtingin var upphaf Free the Nipple-átaksins. 21. október 2015 10:50 Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Sjá meira
Brjóstabyltingin svokallaða á árs afmæli á morgun. Haldnir verða tveir viðburðir í tilefni þess; sundlaugapartý í Laugardalslaug og frí bíósýning í Bíó Paradís. Karen Björk Eyþórsdóttir, einn skipuleggjenda viðburðanna, hvetur alla til að mæta. „Veðurguðirnir spá fullkomnum sunddegi, það verður bjart og þurrt og gott veður. Eftir sundið bjóðum við frítt í bíó á myndina Suffragette og að henni lokinni verður hægt að taka þátt í umræðum um myndina, byltinguna, Free the nipple og margt annað. Svo verður happy hour á bjór og víni að því loknu,“ segir Karen Björk. Hún segir að hefðinni verði haldið áfram um ókomin ár, enda sé baráttunni hvergi nærri lokið . „Nú þegar eru nemendafélög byrjuð að skipuleggja Free the nipple dag í sínum skóla eins og var í fyrra. Við erum líka búnar að hvetja önnur nemendafélög til að halda hefðinni áfram, við virkilega góðar undirtektir, og ég veit að einhver nemendafélög ætla að halda upp á daginn næsta miðvikudag. Háskólar; HÍ og HR eru líka að skipuleggja slíkan dag.“ Free the nipple byltingin fór eflaust ekki fram hjá neinum en hún hefur það að markmiði að afklámvæða brjóst. Fjöldi kvenna birti myndir af brjóstum sínum á samfélagsmiðlum, og er engin breyting þar á í ár. „Brjóstamyndirnar eru að sjálfsögðu mættar aftur, bara til að sýna það og sanna að við höfum ekkert til að skammast okkar fyrir. Við eigum okkar brjóst sjálfar og látum ekki klámvæða og hlutgera okkur á okkar kostnað,“ segir Karen. Nánari upplýsingar um viðburðina má finna hér og hér. #freethenipple Tweets
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Free The Nipple: Pirraðir berbrjósta femínistar tóku völdin í eigin hendur Fjölmennur fundur um áhrif brjóstabyltingarinnar svokölluðu fór fram í húsakynnum Háskólans á Bifröst í dag. 9. júní 2015 14:54 Vonar að stjórnvöld taki við sér eftir vitundarvakningu um kynferðisofbeldi Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, segir aðgerðarleysi stjórnvalda þegar kemur að kynferðisbrotum óásættanlegt. Því þurfi að halda vitundarvakningu áfram. 1. júní 2015 12:00 Frelsun geirvörtunar fagnar árs afmæli Þær Karen Björk, Stefanía og Sóley hafa skipulagt viðburði í tilefni þess að ár er liðið frá því að samfélagsmiðlabyltingin #freethenipple átti sér stað. 23. mars 2016 09:30 Hlaut verðlaun í Tævan fyrir Free the Nipple-átakið Það er eflaust mörgum enn í fersku minni þegar Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir, 16 ára framhaldsskólanemi, birti mynd af brjóstunum sínum á Twitter fyrr á árinu en myndbirtingin var upphaf Free the Nipple-átaksins. 21. október 2015 10:50 Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Sjá meira
Free The Nipple: Pirraðir berbrjósta femínistar tóku völdin í eigin hendur Fjölmennur fundur um áhrif brjóstabyltingarinnar svokölluðu fór fram í húsakynnum Háskólans á Bifröst í dag. 9. júní 2015 14:54
Vonar að stjórnvöld taki við sér eftir vitundarvakningu um kynferðisofbeldi Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, segir aðgerðarleysi stjórnvalda þegar kemur að kynferðisbrotum óásættanlegt. Því þurfi að halda vitundarvakningu áfram. 1. júní 2015 12:00
Frelsun geirvörtunar fagnar árs afmæli Þær Karen Björk, Stefanía og Sóley hafa skipulagt viðburði í tilefni þess að ár er liðið frá því að samfélagsmiðlabyltingin #freethenipple átti sér stað. 23. mars 2016 09:30
Hlaut verðlaun í Tævan fyrir Free the Nipple-átakið Það er eflaust mörgum enn í fersku minni þegar Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir, 16 ára framhaldsskólanemi, birti mynd af brjóstunum sínum á Twitter fyrr á árinu en myndbirtingin var upphaf Free the Nipple-átaksins. 21. október 2015 10:50
Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent