Thorsten Storm, framkvæmdastjóri Kiel, staðfesti við staðarblaðið Kieler Nachrichten í dag að félagið hafði ekki lagt fram risastórt tilboð í Aron Pálmarsson eins og fullyrt var í fréttum.
Sjá einnig: Veit ekki á hvaða lyfjum heimildarmaður Morgunblaðsins er
Aron fór frá Kiel til ungversku meistaranna í Veszprem í sumar og gerði þar þriggja ára samning.
Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, sá eftir Aroni en tók fyrir það í samtali við Fréttablaðið að félagið hefði lagt fram tilboð í hann.
Kiel staðfestir að það var aldrei neitt tilboð í Aron
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn


„Við bara brotnum“
Körfubolti

„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn