Dagur: Á von á símtali frá Angelu Merkel Kristinn Páll Teitsson skrifar 30. janúar 2016 12:47 Dagur fagnar hér marki gegn Noregi. Vísir/getty Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, var í viðtali í þættinum Bakaríið á Bylgjunni í morgun en hann er þessa stundina að undirbúa lið sitt fyrir úrslitaleikinn á EM á morgun eftir frábæran sigur á Noregi í gær. Fáir áttu von á því að þýska liðið gæti farið langt á EM í Póllandi og afskrifuðu margir spekingar liðið þegar lykilleikmenn liðsins meiddust stuttu fyrir mót. „Ég reyndi að vera mjög rólegur í yfirlýsingunum fyrir mótið og reyndi að taka þetta leik fyrir leik. Eftir árangurinn hér setjum við pressu á sjálfa okkur á að komast í undanúrslitin á öllum mótum en það er best að taka þetta leik fyrir leik,“ sagði Dagur sem hefur breytt hugarfari liðsins. „Þegar ég tók við liðinu reyndi ég að leggja strax áherslu á að vinna leiki. Menn fóru inn í æfingarleiki til þess að prófa ákveðna hluti en ég reyndi að breyta því í að vinna leikina og byggja upp sigur hugarfar.“ Þjóðverjar mæta Spáni á morgun í úrslitaleiknum eftir nauman sigur á Noregi í undanúrslitunum. „Þetta var alveg rosalegur leikur. Það var mikil spenna og dramatík og ég var ekkert mjög rólegur á hliðarlínunni.“ Dagur er á fullu að undirbúa úrslitaleikinn á morgun en hann sagðist ætla að taka tvö símtöl í dag. „Það eru þið og svo á maður von á símtali frá Angelu Merkel klukkan tvö,“ sagði Dagur léttur og lofaði að skila kveðju frá Rúnari og Loga en viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Norðmenn lögðu fram kæru eftir tapið Þýskaland með of marga leikmenn inn á vellinum í lokasókn sinni samkvæmt norskum fjölmiðlum. 29. janúar 2016 21:13 Norðmenn drógu kæruna til baka Úrslitin í leik Þýskalands og Noregs á EM í gær munu standa. 30. janúar 2016 10:01 Dagur: Ég vissi að leikurinn yrði framlengdur Dagur Sigurðsson er orðin að hetju í Þýskalandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM. 29. janúar 2016 19:37 Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15 Ævintýrið er dagsatt Dagur Sigurðsson heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni með lemstrað lið Þýskalands og mætir Spánverjum í úrslitaleik EM í handbolta á morgun. 30. janúar 2016 06:00 Dagur, hvernig ferðu að þessu? Þýska handboltalandsliðið er komið alla leið í undanúrslitin á Evrópumótinu og mætir Noregi í kvöld. Dagur Sigurðsson hefur átt svör við hverju áfallinu á fætur öðru en liðið hefur misst sjö sterka leikmenn. Fréttablaðið skoð 29. janúar 2016 06:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, var í viðtali í þættinum Bakaríið á Bylgjunni í morgun en hann er þessa stundina að undirbúa lið sitt fyrir úrslitaleikinn á EM á morgun eftir frábæran sigur á Noregi í gær. Fáir áttu von á því að þýska liðið gæti farið langt á EM í Póllandi og afskrifuðu margir spekingar liðið þegar lykilleikmenn liðsins meiddust stuttu fyrir mót. „Ég reyndi að vera mjög rólegur í yfirlýsingunum fyrir mótið og reyndi að taka þetta leik fyrir leik. Eftir árangurinn hér setjum við pressu á sjálfa okkur á að komast í undanúrslitin á öllum mótum en það er best að taka þetta leik fyrir leik,“ sagði Dagur sem hefur breytt hugarfari liðsins. „Þegar ég tók við liðinu reyndi ég að leggja strax áherslu á að vinna leiki. Menn fóru inn í æfingarleiki til þess að prófa ákveðna hluti en ég reyndi að breyta því í að vinna leikina og byggja upp sigur hugarfar.“ Þjóðverjar mæta Spáni á morgun í úrslitaleiknum eftir nauman sigur á Noregi í undanúrslitunum. „Þetta var alveg rosalegur leikur. Það var mikil spenna og dramatík og ég var ekkert mjög rólegur á hliðarlínunni.“ Dagur er á fullu að undirbúa úrslitaleikinn á morgun en hann sagðist ætla að taka tvö símtöl í dag. „Það eru þið og svo á maður von á símtali frá Angelu Merkel klukkan tvö,“ sagði Dagur léttur og lofaði að skila kveðju frá Rúnari og Loga en viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Norðmenn lögðu fram kæru eftir tapið Þýskaland með of marga leikmenn inn á vellinum í lokasókn sinni samkvæmt norskum fjölmiðlum. 29. janúar 2016 21:13 Norðmenn drógu kæruna til baka Úrslitin í leik Þýskalands og Noregs á EM í gær munu standa. 30. janúar 2016 10:01 Dagur: Ég vissi að leikurinn yrði framlengdur Dagur Sigurðsson er orðin að hetju í Þýskalandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM. 29. janúar 2016 19:37 Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15 Ævintýrið er dagsatt Dagur Sigurðsson heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni með lemstrað lið Þýskalands og mætir Spánverjum í úrslitaleik EM í handbolta á morgun. 30. janúar 2016 06:00 Dagur, hvernig ferðu að þessu? Þýska handboltalandsliðið er komið alla leið í undanúrslitin á Evrópumótinu og mætir Noregi í kvöld. Dagur Sigurðsson hefur átt svör við hverju áfallinu á fætur öðru en liðið hefur misst sjö sterka leikmenn. Fréttablaðið skoð 29. janúar 2016 06:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Norðmenn lögðu fram kæru eftir tapið Þýskaland með of marga leikmenn inn á vellinum í lokasókn sinni samkvæmt norskum fjölmiðlum. 29. janúar 2016 21:13
Norðmenn drógu kæruna til baka Úrslitin í leik Þýskalands og Noregs á EM í gær munu standa. 30. janúar 2016 10:01
Dagur: Ég vissi að leikurinn yrði framlengdur Dagur Sigurðsson er orðin að hetju í Þýskalandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM. 29. janúar 2016 19:37
Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15
Ævintýrið er dagsatt Dagur Sigurðsson heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni með lemstrað lið Þýskalands og mætir Spánverjum í úrslitaleik EM í handbolta á morgun. 30. janúar 2016 06:00
Dagur, hvernig ferðu að þessu? Þýska handboltalandsliðið er komið alla leið í undanúrslitin á Evrópumótinu og mætir Noregi í kvöld. Dagur Sigurðsson hefur átt svör við hverju áfallinu á fætur öðru en liðið hefur misst sjö sterka leikmenn. Fréttablaðið skoð 29. janúar 2016 06:00