Fékk 155 þúsund krónur í bætur vegna glataðrar ferðatösku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. janúar 2016 16:31 Ferðataska á flugvelli. Að öðru leyti tengist myndin fréttinni ekki. Vísir/Getty Evrópska neytendaaðstoðin (EEC) á Íslandi hefur aldrei haft fleiri kvörtunarumál til skoðunar en á síðasta ári. Alls voru málin 63 sem starfsfólk ECC á Íslandi hafði milligöngu um að væru leyst eða rúmlega eitt á viku. Um helmingsaukningu er að ræða á milli ára.Í ársskýrslu EEC á Íslandi kemur fram að fyrirspurnirnar á nýliðnu ári hafi verið 175 alls en þær voru 106 í fyrra. Metárið var 2012 þegar 128 fyrirspurnir bárust. Flest deilumálin sem koma til meðferðar ECC á Íslandi eru vegna erlendra ferðamanna sem lent hafa í einhvers konar vandræðum vegna viðskipta við íslenska seljendur, þá aðallega bílaleigur og flugfélög. Algengast er að ferðamenn séu frá Bretlandi eða Frakklandi.Steinvala í rúðu og glötuð ferðataska Meðal mála sem komu upp var spænskur ferðamaður sem lenti í því að ferðataskan hans skilaði sér ekki við komuna til landsins. Reyndi hann sjálfur að krefja flugfélagið um bætur en fékk ekki í gegn fyrr en tveimur dögum eftir að ECC á Íslandi skarst í leikinn. Þá var tékkneskur ferðamaður á bílaleigubíl á ferðalagi um landið þegar steinn skaust úr jeppabifreið sem ók fyrir framan hann. Þrátt fyrir að ökumaður jeppans á undan hefði viðurkennt sök og skrifuð var skýrsla var ferðamaðurinn rukkaður um 572 evrur. Ferðamaðurinn leitaði til ECC í Tékklandi sem leitaði til ECC á Íslandi. Málið endaði á þann veg að bílaleigan endurgreiddi ferðamanninum evrurnar 572 og baðst afsökunar. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Evrópska neytendaaðstoðin (EEC) á Íslandi hefur aldrei haft fleiri kvörtunarumál til skoðunar en á síðasta ári. Alls voru málin 63 sem starfsfólk ECC á Íslandi hafði milligöngu um að væru leyst eða rúmlega eitt á viku. Um helmingsaukningu er að ræða á milli ára.Í ársskýrslu EEC á Íslandi kemur fram að fyrirspurnirnar á nýliðnu ári hafi verið 175 alls en þær voru 106 í fyrra. Metárið var 2012 þegar 128 fyrirspurnir bárust. Flest deilumálin sem koma til meðferðar ECC á Íslandi eru vegna erlendra ferðamanna sem lent hafa í einhvers konar vandræðum vegna viðskipta við íslenska seljendur, þá aðallega bílaleigur og flugfélög. Algengast er að ferðamenn séu frá Bretlandi eða Frakklandi.Steinvala í rúðu og glötuð ferðataska Meðal mála sem komu upp var spænskur ferðamaður sem lenti í því að ferðataskan hans skilaði sér ekki við komuna til landsins. Reyndi hann sjálfur að krefja flugfélagið um bætur en fékk ekki í gegn fyrr en tveimur dögum eftir að ECC á Íslandi skarst í leikinn. Þá var tékkneskur ferðamaður á bílaleigubíl á ferðalagi um landið þegar steinn skaust úr jeppabifreið sem ók fyrir framan hann. Þrátt fyrir að ökumaður jeppans á undan hefði viðurkennt sök og skrifuð var skýrsla var ferðamaðurinn rukkaður um 572 evrur. Ferðamaðurinn leitaði til ECC í Tékklandi sem leitaði til ECC á Íslandi. Málið endaði á þann veg að bílaleigan endurgreiddi ferðamanninum evrurnar 572 og baðst afsökunar.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira