Norski lýsandinn tók Adolf Inga á þetta þegar Noregur komst í undanúrslit Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. janúar 2016 15:30 Daniel Höglund og Kristian Kjelling lýsa leiknum í gær. mynd/skjáskot Noregur komst í gærkvöldi í undanúrslit á EM í handbolta í fyrsta sinn eftir glæsilegan sigur á meistaraefnum Frakklands, 29-24. Noregur tapaði fyrsta leik mótsins gegn strákunum okkar með einu marki, en hafa síðan unnið lið á borð við Króatíu, Pólland og Frakkland. Ekki nóg með að Norðmenn komust í fyrsta sinn í undanúrslit heldur gerðu þeir sér lítið fyrir og náðu efsta sæti milliriðils eitt. Þegar Noregur spilaði á móti Frakklandi í gær héldu flestir að um hreinan úrslitaleik fyrir Norðmennina væri að ræða því Frakkar gátu komist yfir þá með sigri. Þá hefði Noregur þurft að treysta á Króata sem reyndar tóku sig til og niðurlægðu gestgjafa Póllands. Sæti Norðmanna var því alltaf tryggt. En það vissu Daniel Höglund og Kristian Kjelling sem lýstu leik Noregs og Frakklands á TV3 í Noregi ekki. Höglund var algjörlega sturlaður af gleði undir lok leiksins og minnti svo sannarlega á íslenska íþróttafréttamanninn og gleðigjafann Adolf Inga Erlingsson þegar Ísland komst í úrslitin á Ólympíuleikunum í Peking. Kjelling, sem er fyrrverandi leikmaður norska liðsins, virtist eiginlega bara í áfalli og kom vart upp orði. Ekkert sérstakt fyrir sérfræðing í beinni útsendingu. Hér að neðan má fara með norsku lýsendunum í gegnum síðustu mínútur leiksins í gær.Norske kommentatorer jubler over norsk EM-succes!NORSKE KOMMENTATORER GÅR BANANAS!Se de norske håndboldkommentatorer gå amok, da Norge besejrede Frankrig ved EM i håndbold.- Vi er på vej mod den største sensation i norsk herrehåndbold nogensinde!! Vi er i himlen, og vi er i semifinalen, lød det blandt andet fra kommentatorduoen Daniel Høglund og Kristian Kjelling, der kommenterer for norsk TV3.Posted by TV3 Sport Håndbold on Thursday, January 28, 2016 EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Ótrúlegur sigur Króata kom þeim í undanúrslit Hvorki stjörnum prýtt lið Frakka né gestgjafar Póllands komust í undanúrslitin á EM. 27. janúar 2016 21:06 Lazarov markahæstur á EM Makedóninn Kiril Lazarov er markahæsti leikmaður EM eftir milliriðlana en ekki er víst að hann nái samt markakóngstitlinum á endanum. 28. janúar 2016 16:30 Frakkar með næstum því þúsund fleiri landsleiki en Norðmenn Noregur og Frakkar mætast í kvöld í úrslitaleik um sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi en liðin eru í harðri baráttu við heimamenn um tvö laus sæti í milliriðli eitt. 27. janúar 2016 10:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur Sjá meira
Noregur komst í gærkvöldi í undanúrslit á EM í handbolta í fyrsta sinn eftir glæsilegan sigur á meistaraefnum Frakklands, 29-24. Noregur tapaði fyrsta leik mótsins gegn strákunum okkar með einu marki, en hafa síðan unnið lið á borð við Króatíu, Pólland og Frakkland. Ekki nóg með að Norðmenn komust í fyrsta sinn í undanúrslit heldur gerðu þeir sér lítið fyrir og náðu efsta sæti milliriðils eitt. Þegar Noregur spilaði á móti Frakklandi í gær héldu flestir að um hreinan úrslitaleik fyrir Norðmennina væri að ræða því Frakkar gátu komist yfir þá með sigri. Þá hefði Noregur þurft að treysta á Króata sem reyndar tóku sig til og niðurlægðu gestgjafa Póllands. Sæti Norðmanna var því alltaf tryggt. En það vissu Daniel Höglund og Kristian Kjelling sem lýstu leik Noregs og Frakklands á TV3 í Noregi ekki. Höglund var algjörlega sturlaður af gleði undir lok leiksins og minnti svo sannarlega á íslenska íþróttafréttamanninn og gleðigjafann Adolf Inga Erlingsson þegar Ísland komst í úrslitin á Ólympíuleikunum í Peking. Kjelling, sem er fyrrverandi leikmaður norska liðsins, virtist eiginlega bara í áfalli og kom vart upp orði. Ekkert sérstakt fyrir sérfræðing í beinni útsendingu. Hér að neðan má fara með norsku lýsendunum í gegnum síðustu mínútur leiksins í gær.Norske kommentatorer jubler over norsk EM-succes!NORSKE KOMMENTATORER GÅR BANANAS!Se de norske håndboldkommentatorer gå amok, da Norge besejrede Frankrig ved EM i håndbold.- Vi er på vej mod den største sensation i norsk herrehåndbold nogensinde!! Vi er i himlen, og vi er i semifinalen, lød det blandt andet fra kommentatorduoen Daniel Høglund og Kristian Kjelling, der kommenterer for norsk TV3.Posted by TV3 Sport Håndbold on Thursday, January 28, 2016
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Ótrúlegur sigur Króata kom þeim í undanúrslit Hvorki stjörnum prýtt lið Frakka né gestgjafar Póllands komust í undanúrslitin á EM. 27. janúar 2016 21:06 Lazarov markahæstur á EM Makedóninn Kiril Lazarov er markahæsti leikmaður EM eftir milliriðlana en ekki er víst að hann nái samt markakóngstitlinum á endanum. 28. janúar 2016 16:30 Frakkar með næstum því þúsund fleiri landsleiki en Norðmenn Noregur og Frakkar mætast í kvöld í úrslitaleik um sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi en liðin eru í harðri baráttu við heimamenn um tvö laus sæti í milliriðli eitt. 27. janúar 2016 10:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur Sjá meira
Ótrúlegur sigur Króata kom þeim í undanúrslit Hvorki stjörnum prýtt lið Frakka né gestgjafar Póllands komust í undanúrslitin á EM. 27. janúar 2016 21:06
Lazarov markahæstur á EM Makedóninn Kiril Lazarov er markahæsti leikmaður EM eftir milliriðlana en ekki er víst að hann nái samt markakóngstitlinum á endanum. 28. janúar 2016 16:30
Frakkar með næstum því þúsund fleiri landsleiki en Norðmenn Noregur og Frakkar mætast í kvöld í úrslitaleik um sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi en liðin eru í harðri baráttu við heimamenn um tvö laus sæti í milliriðli eitt. 27. janúar 2016 10:30