Íslenski riðillinn á í fyrsta sinn tvö af fjórum liðum í undanúrslitunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2016 17:45 Björgvin Páll Gústavsson fagnar hér sigri á Norðmönnum ásamt félögum sínum í íslenska landsliðinu. Vísir/Valli Íslenska handboltalandsliðið fór heim eftir aðeins þrjá leiki á EM 2016 en liðið sat eftir í B-riðli Evrópumótsins í Póllandi. Tvö af liðunum fjórum sem voru í íslenskra riðlinum eru aftur á móti komin alla leið í leiki um verðlaun á mótinu. Noregur og Króatía spila bæði í undanúrslitum keppninnar á morgun og geta enn mæst í úrslitaleiknum. Norðmenn mæta Þjóðverjum og Króatar spila við Spánverja. Þetta er í fyrsta sinn síðan Evrópumótið í handbolta hefur verið með núverandi fyrirkomulagi sem tvö lið úr riðli Íslands spila um verðlaun. Frá EM í Svíþjóð 2002 til EM í Danmörku 2014 var það alltaf aðeins eitt lið úr riðli Íslands sem fór alla leið í undanúrslit og í tvígang var það lið Íslands eða í Svíþjóð 2002 og í Austurríki 2010. Ísland varð í 4. sæti á EM 2002 en vann bronsið átta árum síðar. Lið sem hefur verið með Íslandi í riðli hefur ekki unnið Evrópumótið á þessum tíma en Slóvenar komust í úrslitaleikinn á heimavelli árið 2004. Önnur lið úr riðli Íslands hafa spilað um bronsið. Svíþjóð og Rússland sem voru með Íslandi í sex liða riðli á EM í Króatíu 2000 fóru bæði í úrslitaleikinn þar sem Svíar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn.Lið úr riðli Íslands sem hafa farið alla leið í undanúrslitin á Evrópumóti EM 2016 2 (Króatía og Noregur) EM 2014 1 (Spánn) EM 2012 1 (Króatía) EM 2010 1 (Ísland) EM 2006 1 (Frakkland) EM 2006 1 (Danmörk) EM 2004 1 (Slóvenía) EM 2002 1 (Ísland) - Ísland tók fyrst þátt í EM árið 2000 en þá var keppt í tveimur sex liða riðlum og tvö efstu liðin í honum komust beint í undanúrslitin.Sæti liðanna í riðli Íslands frá því að keppni í milliriðlum var tekin upp 2002:EM 2016 ?. sæti - Króatía ?. sæti - Noregur 10. sæti - Hvíta Rússland 13. sæti - ÍslandEM 2014 (Frakkland Evrópumeistari) 3. sæti - Spánn 5. sæti - Ísland 8. sæti - Ungverjaland 14. sæti - NoregurEM 2012 (Danmörk Evrópumeistari) 3. sæti - Króatía 6. sæti - Slóvenía 10. sæti - Ísland 13. sæti - NoregurEM 2010 (Frakkland Evrópumeistari) 3. sæti - Ísland 5. sæti - Danmörk 9. sæti - Austurríki 13. sæti - SerbíaEM 2008 (Danmörk Evrópumeistari) 3. sæti - Frakkland 5. sæti - Svíþjóð 11. sæti - Ísland 16. sæti - SlóvakíaEM 2006 (Frakkland Evrópumeistari) 3. sæti - Danmörk 7. sæti - Ísland 9. sæti - Serbía og Svartfjallaland 13. sæti - UngverjalandEM 2004 (Þýskaland Evrópumeistari) 2. sæti - Slóvenía 9. sæti - Ungverjaland 11. sæti - Tékkland 13. sæti - ÍslandEM 2002 (Svíþjóð Evrópumeistari) 4. sæti - Ísland 7. sæti - Spánn 12. sæti - Slóvenía 13. sæti - Sviss EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Norski lýsandinn tók Adolf Inga á þetta þegar Noregur komst í undanúrslit Sjáðu mennina sem lýstu sigri Noregs gegn Frakklandi í gær truflast í beinni. 28. janúar 2016 15:30 Einkunnagjöf Ekstra Bladet á EM: Guðmundur á pari við Hansen, Landin og Toft Annað stórmótið í röð mistókst Guðmundi Guðmundssyni að koma danska landsliðinu í undanúrslit á stórmóti en Danir spila um fimmta sætið á EM í Póllandi. 28. janúar 2016 13:15 Stærsta tap gestgjafa síðan á HM á Íslandi 1995 Pólverjar komust ekki í undanúrslit á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram á þeirra heimavelli en pólska liðið brann yfir á úrslitastundu í gær og steinlá á móti Króatíu. 28. janúar 2016 10:45 Lazarov markahæstur á EM Makedóninn Kiril Lazarov er markahæsti leikmaður EM eftir milliriðlana en ekki er víst að hann nái samt markakóngstitlinum á endanum. 28. janúar 2016 16:30 Innistæðan búin hjá Guðmundi sem þarf að fara ef Danir komast ekki á ÓL Guðmundur Guðmundsson fær að heyra að frá handboltasérfræðingi í Danmörku. 28. janúar 2016 11:45 Veit ekki á hvaða lyfjum heimildarmaður Morgunblaðsins er Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, er furðulostinn á fréttaflutningi Morgunblaðsins sem heldur því fram að Kiel sé til í greiða yfir 700 milljónir króna fyrir Aron Pálmarsson. 28. janúar 2016 13:45 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið fór heim eftir aðeins þrjá leiki á EM 2016 en liðið sat eftir í B-riðli Evrópumótsins í Póllandi. Tvö af liðunum fjórum sem voru í íslenskra riðlinum eru aftur á móti komin alla leið í leiki um verðlaun á mótinu. Noregur og Króatía spila bæði í undanúrslitum keppninnar á morgun og geta enn mæst í úrslitaleiknum. Norðmenn mæta Þjóðverjum og Króatar spila við Spánverja. Þetta er í fyrsta sinn síðan Evrópumótið í handbolta hefur verið með núverandi fyrirkomulagi sem tvö lið úr riðli Íslands spila um verðlaun. Frá EM í Svíþjóð 2002 til EM í Danmörku 2014 var það alltaf aðeins eitt lið úr riðli Íslands sem fór alla leið í undanúrslit og í tvígang var það lið Íslands eða í Svíþjóð 2002 og í Austurríki 2010. Ísland varð í 4. sæti á EM 2002 en vann bronsið átta árum síðar. Lið sem hefur verið með Íslandi í riðli hefur ekki unnið Evrópumótið á þessum tíma en Slóvenar komust í úrslitaleikinn á heimavelli árið 2004. Önnur lið úr riðli Íslands hafa spilað um bronsið. Svíþjóð og Rússland sem voru með Íslandi í sex liða riðli á EM í Króatíu 2000 fóru bæði í úrslitaleikinn þar sem Svíar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn.Lið úr riðli Íslands sem hafa farið alla leið í undanúrslitin á Evrópumóti EM 2016 2 (Króatía og Noregur) EM 2014 1 (Spánn) EM 2012 1 (Króatía) EM 2010 1 (Ísland) EM 2006 1 (Frakkland) EM 2006 1 (Danmörk) EM 2004 1 (Slóvenía) EM 2002 1 (Ísland) - Ísland tók fyrst þátt í EM árið 2000 en þá var keppt í tveimur sex liða riðlum og tvö efstu liðin í honum komust beint í undanúrslitin.Sæti liðanna í riðli Íslands frá því að keppni í milliriðlum var tekin upp 2002:EM 2016 ?. sæti - Króatía ?. sæti - Noregur 10. sæti - Hvíta Rússland 13. sæti - ÍslandEM 2014 (Frakkland Evrópumeistari) 3. sæti - Spánn 5. sæti - Ísland 8. sæti - Ungverjaland 14. sæti - NoregurEM 2012 (Danmörk Evrópumeistari) 3. sæti - Króatía 6. sæti - Slóvenía 10. sæti - Ísland 13. sæti - NoregurEM 2010 (Frakkland Evrópumeistari) 3. sæti - Ísland 5. sæti - Danmörk 9. sæti - Austurríki 13. sæti - SerbíaEM 2008 (Danmörk Evrópumeistari) 3. sæti - Frakkland 5. sæti - Svíþjóð 11. sæti - Ísland 16. sæti - SlóvakíaEM 2006 (Frakkland Evrópumeistari) 3. sæti - Danmörk 7. sæti - Ísland 9. sæti - Serbía og Svartfjallaland 13. sæti - UngverjalandEM 2004 (Þýskaland Evrópumeistari) 2. sæti - Slóvenía 9. sæti - Ungverjaland 11. sæti - Tékkland 13. sæti - ÍslandEM 2002 (Svíþjóð Evrópumeistari) 4. sæti - Ísland 7. sæti - Spánn 12. sæti - Slóvenía 13. sæti - Sviss
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Norski lýsandinn tók Adolf Inga á þetta þegar Noregur komst í undanúrslit Sjáðu mennina sem lýstu sigri Noregs gegn Frakklandi í gær truflast í beinni. 28. janúar 2016 15:30 Einkunnagjöf Ekstra Bladet á EM: Guðmundur á pari við Hansen, Landin og Toft Annað stórmótið í röð mistókst Guðmundi Guðmundssyni að koma danska landsliðinu í undanúrslit á stórmóti en Danir spila um fimmta sætið á EM í Póllandi. 28. janúar 2016 13:15 Stærsta tap gestgjafa síðan á HM á Íslandi 1995 Pólverjar komust ekki í undanúrslit á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram á þeirra heimavelli en pólska liðið brann yfir á úrslitastundu í gær og steinlá á móti Króatíu. 28. janúar 2016 10:45 Lazarov markahæstur á EM Makedóninn Kiril Lazarov er markahæsti leikmaður EM eftir milliriðlana en ekki er víst að hann nái samt markakóngstitlinum á endanum. 28. janúar 2016 16:30 Innistæðan búin hjá Guðmundi sem þarf að fara ef Danir komast ekki á ÓL Guðmundur Guðmundsson fær að heyra að frá handboltasérfræðingi í Danmörku. 28. janúar 2016 11:45 Veit ekki á hvaða lyfjum heimildarmaður Morgunblaðsins er Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, er furðulostinn á fréttaflutningi Morgunblaðsins sem heldur því fram að Kiel sé til í greiða yfir 700 milljónir króna fyrir Aron Pálmarsson. 28. janúar 2016 13:45 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Norski lýsandinn tók Adolf Inga á þetta þegar Noregur komst í undanúrslit Sjáðu mennina sem lýstu sigri Noregs gegn Frakklandi í gær truflast í beinni. 28. janúar 2016 15:30
Einkunnagjöf Ekstra Bladet á EM: Guðmundur á pari við Hansen, Landin og Toft Annað stórmótið í röð mistókst Guðmundi Guðmundssyni að koma danska landsliðinu í undanúrslit á stórmóti en Danir spila um fimmta sætið á EM í Póllandi. 28. janúar 2016 13:15
Stærsta tap gestgjafa síðan á HM á Íslandi 1995 Pólverjar komust ekki í undanúrslit á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram á þeirra heimavelli en pólska liðið brann yfir á úrslitastundu í gær og steinlá á móti Króatíu. 28. janúar 2016 10:45
Lazarov markahæstur á EM Makedóninn Kiril Lazarov er markahæsti leikmaður EM eftir milliriðlana en ekki er víst að hann nái samt markakóngstitlinum á endanum. 28. janúar 2016 16:30
Innistæðan búin hjá Guðmundi sem þarf að fara ef Danir komast ekki á ÓL Guðmundur Guðmundsson fær að heyra að frá handboltasérfræðingi í Danmörku. 28. janúar 2016 11:45
Veit ekki á hvaða lyfjum heimildarmaður Morgunblaðsins er Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, er furðulostinn á fréttaflutningi Morgunblaðsins sem heldur því fram að Kiel sé til í greiða yfir 700 milljónir króna fyrir Aron Pálmarsson. 28. janúar 2016 13:45