Kári: Tók aðeins af skegginu fyrir Gaupa Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. janúar 2016 11:45 Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson, Gaupi, skaut á línumanninn Kára Kristján Kristjánsson fyrir EM. Sagði að hann yrði að raka sig því það væri ekki sjón að sjá hann. Kári tók það til sín en hlýddi ekki alveg. „Gaupi sagði að þetta gengi ekki upp og ég ákvað að mæta honum á miðri leið. Tók aðeins af því. Ég gerði þetta fyrir Gaupuna. Ég mun ekki taka allt af því þá er ég dottinn í leikskólaútliðið,“ sagði hinn ávallt létti Eyjamaður. Kári er þekktur stemningskall og finnst ekkert sérstaklega leiðinlegt að fara með liðinu á stórmót. „Við erum svo skemmtilegir og fínir en maður er lítið að tala við gaurana í hinum liðunum. Stemningin í liðinu í Noregs-leiknum var ofsalega flott.“Sjá einnig: Guðjón Valur: Þessir sokkar eru engin tískuyfirlýsing Kári segir að liðið eigi mikið inni en hann fær ekki að glíma við stóra stráka frá Hvíta-Rússlandi í dag þar sem honum var skipt út fyrir Ólaf Guðmundsson í morgun. „Þeir geta stillt upp í flotta 6/0 vörn og geta líka farið í framliggjandi vörn. Við megum búast við öllu frá þeim.“ Sjá má viðtalið við Kára Kristján í heild sinni hér að ofan en þar lætur Kári ekki undan þögninni í lokin.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Ólafur inn fyrir Kára Kristján Aron Kristjánsson hefur nú þegar gert breytingu á íslenska landsliðshópnum á EM. 17. janúar 2016 09:22 Hafa aldrei unnið næsta leik eftir sigur á Norðmönnum á stórmóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann 26-25 sigur á Noregi í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Póllandi á föstudagskvöldið en eftir hvíldardag í gær mæta íslensku strákarnir Hvít-Rússum í dag. 17. janúar 2016 12:00 Norðmenn flýja fjölmiðlahótelið Hótelið sem EHF valdi fyrir fjölmiðlamenn hefur ekki slegið í gegn. Hundagelt og takmörkuð þjónusta er á meðal þess sem einkennir hótelið. 17. janúar 2016 09:30 Hryðjuverkaógn á EM í handbolta Hryðjuverkin í Frakklandi í vetur hafa haft sín áhrif á Evrópumótið í handbolta í Póllandi sem hófst á föstudaginn. Öll öryggisgæsla í kringum mótið hefur verið hert til mikilla muna. 17. janúar 2016 10:30 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson, Gaupi, skaut á línumanninn Kára Kristján Kristjánsson fyrir EM. Sagði að hann yrði að raka sig því það væri ekki sjón að sjá hann. Kári tók það til sín en hlýddi ekki alveg. „Gaupi sagði að þetta gengi ekki upp og ég ákvað að mæta honum á miðri leið. Tók aðeins af því. Ég gerði þetta fyrir Gaupuna. Ég mun ekki taka allt af því þá er ég dottinn í leikskólaútliðið,“ sagði hinn ávallt létti Eyjamaður. Kári er þekktur stemningskall og finnst ekkert sérstaklega leiðinlegt að fara með liðinu á stórmót. „Við erum svo skemmtilegir og fínir en maður er lítið að tala við gaurana í hinum liðunum. Stemningin í liðinu í Noregs-leiknum var ofsalega flott.“Sjá einnig: Guðjón Valur: Þessir sokkar eru engin tískuyfirlýsing Kári segir að liðið eigi mikið inni en hann fær ekki að glíma við stóra stráka frá Hvíta-Rússlandi í dag þar sem honum var skipt út fyrir Ólaf Guðmundsson í morgun. „Þeir geta stillt upp í flotta 6/0 vörn og geta líka farið í framliggjandi vörn. Við megum búast við öllu frá þeim.“ Sjá má viðtalið við Kára Kristján í heild sinni hér að ofan en þar lætur Kári ekki undan þögninni í lokin.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Ólafur inn fyrir Kára Kristján Aron Kristjánsson hefur nú þegar gert breytingu á íslenska landsliðshópnum á EM. 17. janúar 2016 09:22 Hafa aldrei unnið næsta leik eftir sigur á Norðmönnum á stórmóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann 26-25 sigur á Noregi í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Póllandi á föstudagskvöldið en eftir hvíldardag í gær mæta íslensku strákarnir Hvít-Rússum í dag. 17. janúar 2016 12:00 Norðmenn flýja fjölmiðlahótelið Hótelið sem EHF valdi fyrir fjölmiðlamenn hefur ekki slegið í gegn. Hundagelt og takmörkuð þjónusta er á meðal þess sem einkennir hótelið. 17. janúar 2016 09:30 Hryðjuverkaógn á EM í handbolta Hryðjuverkin í Frakklandi í vetur hafa haft sín áhrif á Evrópumótið í handbolta í Póllandi sem hófst á föstudaginn. Öll öryggisgæsla í kringum mótið hefur verið hert til mikilla muna. 17. janúar 2016 10:30 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Ólafur inn fyrir Kára Kristján Aron Kristjánsson hefur nú þegar gert breytingu á íslenska landsliðshópnum á EM. 17. janúar 2016 09:22
Hafa aldrei unnið næsta leik eftir sigur á Norðmönnum á stórmóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann 26-25 sigur á Noregi í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Póllandi á föstudagskvöldið en eftir hvíldardag í gær mæta íslensku strákarnir Hvít-Rússum í dag. 17. janúar 2016 12:00
Norðmenn flýja fjölmiðlahótelið Hótelið sem EHF valdi fyrir fjölmiðlamenn hefur ekki slegið í gegn. Hundagelt og takmörkuð þjónusta er á meðal þess sem einkennir hótelið. 17. janúar 2016 09:30
Hryðjuverkaógn á EM í handbolta Hryðjuverkin í Frakklandi í vetur hafa haft sín áhrif á Evrópumótið í handbolta í Póllandi sem hófst á föstudaginn. Öll öryggisgæsla í kringum mótið hefur verið hert til mikilla muna. 17. janúar 2016 10:30
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni