Guðmundur Hólmar: Sem betur fer skoraði Gaui sigurmarkið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. janúar 2016 13:15 „Ég svaf bara vel þó svo maður sé alltaf lengi að ná sér niður eftir leiki,“ segir nýliðinn Guðmundur Hólmar Helgason en hann þreytti frumraun sína á stórmóti gegn Noregi og stóð sig afar vel. „Ég var að sofna svona hálf tvö um nóttina. Ég hefði ekki sofnað svona snemma ef Alex væri ekki með mér. Vögguvísurnar hans skila sínu.“Sjá einnig: Guðjón Valur: Þessir sokkar eru engin tískuyfirlýsing Guðmundur Hólmar fékk tækifæri snemma í leiknum gegn Noregi og var heldur betur tilbúinn. „Tilfinningin var mjög góð að koma inn og ég var tilbúinn að koma snemma inn,“ segir nýliðinn en var ekkert stress? „Jú, það var nóg af stressi en ég varð að halda því í skefjum og láta það vinna með mér en ekki á móti mér.“ Nýliðinn var ánægður með sína innkomu í leikinn. „Ég var að koma bæði í stöðuna hans Vignis og Bjarka. Það eru mismunandi áherslur í hvorri stöðu. Ég er mjög sáttur við leikinn og stigin.“Sjá einnig: Kári: Tók aðeins af skegginu fyrir Gaupa Þó svo Guðmundur Hólmar hafi spilað mjög vel þá gerði hann sig sekan um slæm mistök er um tvær og hálf mínúta var eftir. Þá lét hann reka sig af velli. „Ég var mjög ósáttur við það hjá þér. Þetta var reynsluleysi. Þarna var nýbúið að taka leikhlé og segja að það mætti alls ekki láta reka sig út af. Þá rauk ég út og fékk tveggja mínútna brottvísun. Þetta fer í reynslubankann og maður lærir af þessu. Sem betur fer skoraði Gaui sigurmarkið. Mér leið betur þá og enn betur er Bjöggi varði lokaskotið.“ Sjá má viðtalið við Guðmund Hólmar í heild sinni hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Ólafur inn fyrir Kára Kristján Aron Kristjánsson hefur nú þegar gert breytingu á íslenska landsliðshópnum á EM. 17. janúar 2016 09:22 Hafa aldrei unnið næsta leik eftir sigur á Norðmönnum á stórmóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann 26-25 sigur á Noregi í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Póllandi á föstudagskvöldið en eftir hvíldardag í gær mæta íslensku strákarnir Hvít-Rússum í dag. 17. janúar 2016 12:00 Forseti ÍSÍ og menntamálaráðherra sátu með almenningi Það vakti athygli að Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra og föruneyti þeirra skildu sitja með almenningi á leik Króata og Hvít-Rússa á föstudag. 17. janúar 2016 12:30 Norðmenn flýja fjölmiðlahótelið Hótelið sem EHF valdi fyrir fjölmiðlamenn hefur ekki slegið í gegn. Hundagelt og takmörkuð þjónusta er á meðal þess sem einkennir hótelið. 17. janúar 2016 09:30 Róbert: Enginn leikmaður er stærri en liðið Róbert Gunnarsson byrjaði aldrei þessu vant á bekknum gegn Noregi en kom inn með mikinn kraft í íslenska liðið í síðari hálfleik. 17. janúar 2016 12:45 Kretzschmar líkir Degi Sigurðssyni við Pep Guardiola Þýska handboltagoðsögnin Stefan Kretzschmar telur að Íslendingurinn Dagur Sigurðsson sé hárrétti maðurinn til að þjálfa þýska handboltalandsliðið. 17. janúar 2016 13:00 Hryðjuverkaógn á EM í handbolta Hryðjuverkin í Frakklandi í vetur hafa haft sín áhrif á Evrópumótið í handbolta í Póllandi sem hófst á föstudaginn. Öll öryggisgæsla í kringum mótið hefur verið hert til mikilla muna. 17. janúar 2016 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
„Ég svaf bara vel þó svo maður sé alltaf lengi að ná sér niður eftir leiki,“ segir nýliðinn Guðmundur Hólmar Helgason en hann þreytti frumraun sína á stórmóti gegn Noregi og stóð sig afar vel. „Ég var að sofna svona hálf tvö um nóttina. Ég hefði ekki sofnað svona snemma ef Alex væri ekki með mér. Vögguvísurnar hans skila sínu.“Sjá einnig: Guðjón Valur: Þessir sokkar eru engin tískuyfirlýsing Guðmundur Hólmar fékk tækifæri snemma í leiknum gegn Noregi og var heldur betur tilbúinn. „Tilfinningin var mjög góð að koma inn og ég var tilbúinn að koma snemma inn,“ segir nýliðinn en var ekkert stress? „Jú, það var nóg af stressi en ég varð að halda því í skefjum og láta það vinna með mér en ekki á móti mér.“ Nýliðinn var ánægður með sína innkomu í leikinn. „Ég var að koma bæði í stöðuna hans Vignis og Bjarka. Það eru mismunandi áherslur í hvorri stöðu. Ég er mjög sáttur við leikinn og stigin.“Sjá einnig: Kári: Tók aðeins af skegginu fyrir Gaupa Þó svo Guðmundur Hólmar hafi spilað mjög vel þá gerði hann sig sekan um slæm mistök er um tvær og hálf mínúta var eftir. Þá lét hann reka sig af velli. „Ég var mjög ósáttur við það hjá þér. Þetta var reynsluleysi. Þarna var nýbúið að taka leikhlé og segja að það mætti alls ekki láta reka sig út af. Þá rauk ég út og fékk tveggja mínútna brottvísun. Þetta fer í reynslubankann og maður lærir af þessu. Sem betur fer skoraði Gaui sigurmarkið. Mér leið betur þá og enn betur er Bjöggi varði lokaskotið.“ Sjá má viðtalið við Guðmund Hólmar í heild sinni hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Ólafur inn fyrir Kára Kristján Aron Kristjánsson hefur nú þegar gert breytingu á íslenska landsliðshópnum á EM. 17. janúar 2016 09:22 Hafa aldrei unnið næsta leik eftir sigur á Norðmönnum á stórmóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann 26-25 sigur á Noregi í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Póllandi á föstudagskvöldið en eftir hvíldardag í gær mæta íslensku strákarnir Hvít-Rússum í dag. 17. janúar 2016 12:00 Forseti ÍSÍ og menntamálaráðherra sátu með almenningi Það vakti athygli að Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra og föruneyti þeirra skildu sitja með almenningi á leik Króata og Hvít-Rússa á föstudag. 17. janúar 2016 12:30 Norðmenn flýja fjölmiðlahótelið Hótelið sem EHF valdi fyrir fjölmiðlamenn hefur ekki slegið í gegn. Hundagelt og takmörkuð þjónusta er á meðal þess sem einkennir hótelið. 17. janúar 2016 09:30 Róbert: Enginn leikmaður er stærri en liðið Róbert Gunnarsson byrjaði aldrei þessu vant á bekknum gegn Noregi en kom inn með mikinn kraft í íslenska liðið í síðari hálfleik. 17. janúar 2016 12:45 Kretzschmar líkir Degi Sigurðssyni við Pep Guardiola Þýska handboltagoðsögnin Stefan Kretzschmar telur að Íslendingurinn Dagur Sigurðsson sé hárrétti maðurinn til að þjálfa þýska handboltalandsliðið. 17. janúar 2016 13:00 Hryðjuverkaógn á EM í handbolta Hryðjuverkin í Frakklandi í vetur hafa haft sín áhrif á Evrópumótið í handbolta í Póllandi sem hófst á föstudaginn. Öll öryggisgæsla í kringum mótið hefur verið hert til mikilla muna. 17. janúar 2016 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Ólafur inn fyrir Kára Kristján Aron Kristjánsson hefur nú þegar gert breytingu á íslenska landsliðshópnum á EM. 17. janúar 2016 09:22
Hafa aldrei unnið næsta leik eftir sigur á Norðmönnum á stórmóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann 26-25 sigur á Noregi í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Póllandi á föstudagskvöldið en eftir hvíldardag í gær mæta íslensku strákarnir Hvít-Rússum í dag. 17. janúar 2016 12:00
Forseti ÍSÍ og menntamálaráðherra sátu með almenningi Það vakti athygli að Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra og föruneyti þeirra skildu sitja með almenningi á leik Króata og Hvít-Rússa á föstudag. 17. janúar 2016 12:30
Norðmenn flýja fjölmiðlahótelið Hótelið sem EHF valdi fyrir fjölmiðlamenn hefur ekki slegið í gegn. Hundagelt og takmörkuð þjónusta er á meðal þess sem einkennir hótelið. 17. janúar 2016 09:30
Róbert: Enginn leikmaður er stærri en liðið Róbert Gunnarsson byrjaði aldrei þessu vant á bekknum gegn Noregi en kom inn með mikinn kraft í íslenska liðið í síðari hálfleik. 17. janúar 2016 12:45
Kretzschmar líkir Degi Sigurðssyni við Pep Guardiola Þýska handboltagoðsögnin Stefan Kretzschmar telur að Íslendingurinn Dagur Sigurðsson sé hárrétti maðurinn til að þjálfa þýska handboltalandsliðið. 17. janúar 2016 13:00
Hryðjuverkaógn á EM í handbolta Hryðjuverkin í Frakklandi í vetur hafa haft sín áhrif á Evrópumótið í handbolta í Póllandi sem hófst á föstudaginn. Öll öryggisgæsla í kringum mótið hefur verið hert til mikilla muna. 17. janúar 2016 10:30