Íslenskur umboðsmaður sér um vonarstjörnu Norðmanna Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. janúar 2016 21:30 Sander Sagosen er eftirsóttur. vísir/gety Sander Sagosen, vonarstjarna norska handboltans, spilar að öllum líkindum með einhverju af stórliðum Evrópu á næsta keppnistímabili. Þessi tvítuga skytta, sem spilar með Álaborg í Danmörku, er virkilega eftirsótt að sögn umboðsmanns hans. Umboðsmaður Sagosen er Íslendingurinn Arnar Freyr Theodórsson, handboltamaður sem leikur með ÍH í 1. deildinni, en hann var einn af lykilmönnum Víkingsliðsins sem komst upp úr 1. deildinni í fyrra. „Það eru mörg lið sem hafa áhuga og ég býst við fréttum fljótlega,“ segir Arnar í viðtali við norska blaðið Adresseavisen. Aðspurður hvaða lið það eru sem vilja fá Sagosen segir Arnar: „Þú gætir alveg eins nefnt öll stórliðin. Einu liðin sem hafa ekki hringt í mig út af Sagosen eru HC Vardar, Zagreb og Kiel.“ Þó makedónska stórveldið Vardar hafi ekki hringt í Arnar nýlega vill það sem ólmt fá Sagosen í sínar raðir, að því fram kemur í frétt Adresseavisen. Vardar reyndi að fá Sagosen til sín fyrir síðasta tímabil þegar hann var með annan umboðsmann, en Norðmaðurinn hafnaði risasamningi. Þrátt fyrir að fá hærri laun í austur-Evrópu vill Sagosen halda sig nær vestur-Evrópu til að vera nálægt kærustu sinni Hönnu Bredel-Oftedal sem spilar með Issy í París. „Þeta snýst um þróun hans sem leikmanns, ekki peninga. Sander þarf þjálfara sem hvetur hann áfram og þá þarf hann að fá að spila,“ segir Arnar Freyr Theodórsson. EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira
Sander Sagosen, vonarstjarna norska handboltans, spilar að öllum líkindum með einhverju af stórliðum Evrópu á næsta keppnistímabili. Þessi tvítuga skytta, sem spilar með Álaborg í Danmörku, er virkilega eftirsótt að sögn umboðsmanns hans. Umboðsmaður Sagosen er Íslendingurinn Arnar Freyr Theodórsson, handboltamaður sem leikur með ÍH í 1. deildinni, en hann var einn af lykilmönnum Víkingsliðsins sem komst upp úr 1. deildinni í fyrra. „Það eru mörg lið sem hafa áhuga og ég býst við fréttum fljótlega,“ segir Arnar í viðtali við norska blaðið Adresseavisen. Aðspurður hvaða lið það eru sem vilja fá Sagosen segir Arnar: „Þú gætir alveg eins nefnt öll stórliðin. Einu liðin sem hafa ekki hringt í mig út af Sagosen eru HC Vardar, Zagreb og Kiel.“ Þó makedónska stórveldið Vardar hafi ekki hringt í Arnar nýlega vill það sem ólmt fá Sagosen í sínar raðir, að því fram kemur í frétt Adresseavisen. Vardar reyndi að fá Sagosen til sín fyrir síðasta tímabil þegar hann var með annan umboðsmann, en Norðmaðurinn hafnaði risasamningi. Þrátt fyrir að fá hærri laun í austur-Evrópu vill Sagosen halda sig nær vestur-Evrópu til að vera nálægt kærustu sinni Hönnu Bredel-Oftedal sem spilar með Issy í París. „Þeta snýst um þróun hans sem leikmanns, ekki peninga. Sander þarf þjálfara sem hvetur hann áfram og þá þarf hann að fá að spila,“ segir Arnar Freyr Theodórsson.
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira