Níu nýir menn með Króötum frá því þegar þeir unnu Ísland síðast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2016 14:30 Ivano Balic var með króatíska liðinu fyrir fjórum árum en tókst ekki að skora. Vísir/EPA Króatía og Ísland mætast í dag í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi en undir í leiknum er sæti í milliriðli keppninnar. Lið Íslands og Króatíu mættust síðast á stórmóti á Evrópumótinu í Serbíu árið 2012 og unnu Króatar þá 31-29 þökk sé frábærum lokakafla þar sem króatíska liðið skoraði sjö mörk á móti þremur síðustu tíu mínúturnar í leiknum. Króatar eru að fara í gegnum viss kynslóðarskipti og aðeins sjö af sextán leikmönnum liðsins voru með í þessum leik fyrir fjórum árum. Margir lykilmanna liðsins eru þó á sínum stað. Þessir sjö sem voru með í sigrinum á Íslandi í Vrsac 16. janúar 2012 og eru einnig með núna eru menn í stórum hlutverkum. Fjórir þeirra skoruðu í leiknum og fimmti var í stóru hlutverki í markinu. Þessir fjórir skoruðu 18 af 31 marki liðsins eða 58 prósent markanna. Manuel Strlek (8 mörk), Ivan Cupic (5 mörk), Domagoj Duvnjak (4 mörk) og Marko Kopljar (1 mark) skoruðu allir í sigrinum á Íslandi. Stórskyttan Blazenko Lackovic var með 5 mörk og 6 stoðsendingar í þessum leik fyrir fjórum árum en hann er ekki í króatíska liðinu í dag. Það vantar líka menn eins og Ivano Balic, Igor Vori og Denis Buntic sem eru allt menn sem hafa reynst íslenska liðinu erfiðir í leikjum þjóðanna á stórmótum í gegnum tíðina. Níu leikmenn íslenska liðsins í dag voru aftur á móti með í þessum leik fyrir fjórum árum en þeir hinir sömu voru allt í öllu í leik liðsins og skoruðu 27 af 29 mörkum Íslands í leiknum eða 93 prósent markanna.Markaskorarar Íslands í síðasta leik við Króatíu á stórmóti: Guðjón Valur Sigurðsson 8 mörk Arnór Atlason 5 mörk Aron Pálmarsson 5 mörk Alexander Petersson 4 mörk (Var valinn bestur í íslenska liðinu) Ásgeir Örn Hallgrímsson 3 mörk Vignir Svavarsson 2 mörk Þórir Ólafsson 2 mörk (ekki með núna) Björgvin Páll Gústavsson var allan tímann í markinu fyrir utan 1 vítiMarkaskorarar Króatíu í síðasta leik á móti Íslandi á stórmóti: Manuel Strlek 8 mörk Blazenko Lackovi 5 mörk (ekki með í kvöld) Ivan Cupic 5 mörk Denis Buntic 5 mörk (ekki með í kvöld) Domagoj Duvnjak 4 mörk Igor Vori 3 mörk (ekki með í kvöld) Marko Kopljar 1 mark EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Íslenskur umboðsmaður sér um vonarstjörnu Norðmanna Kiel í hópi einu þriggja stórliðanna sem vilja ekki fá Sander Sagosen. 18. janúar 2016 21:30 Ísland hefur aldrei unnið Króatíu á stórmóti Íslenska handboltalandsliðið þarf að endurskrifa söguna ef liðið ætlar að fá tvö stig út úr leiknum á móti Króatíu í kvöld í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi. 19. janúar 2016 12:00 Guðmundur með Dani í milliriðil eftir nauman sigur Meistaraefnin í danska liðinu lentu í miklum vandræðum með Svartfjallaland í kvöld. 18. janúar 2016 20:48 Lærisveinar Dags sneru við taflinu í seinni hálfleik Þýskaland vann Svíþjóð í hreint ótrúlegum leik eftir að Svíar voru fjórum yfir í hálfleik. 18. janúar 2016 21:13 Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu. 19. janúar 2016 10:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Sjá meira
Króatía og Ísland mætast í dag í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi en undir í leiknum er sæti í milliriðli keppninnar. Lið Íslands og Króatíu mættust síðast á stórmóti á Evrópumótinu í Serbíu árið 2012 og unnu Króatar þá 31-29 þökk sé frábærum lokakafla þar sem króatíska liðið skoraði sjö mörk á móti þremur síðustu tíu mínúturnar í leiknum. Króatar eru að fara í gegnum viss kynslóðarskipti og aðeins sjö af sextán leikmönnum liðsins voru með í þessum leik fyrir fjórum árum. Margir lykilmanna liðsins eru þó á sínum stað. Þessir sjö sem voru með í sigrinum á Íslandi í Vrsac 16. janúar 2012 og eru einnig með núna eru menn í stórum hlutverkum. Fjórir þeirra skoruðu í leiknum og fimmti var í stóru hlutverki í markinu. Þessir fjórir skoruðu 18 af 31 marki liðsins eða 58 prósent markanna. Manuel Strlek (8 mörk), Ivan Cupic (5 mörk), Domagoj Duvnjak (4 mörk) og Marko Kopljar (1 mark) skoruðu allir í sigrinum á Íslandi. Stórskyttan Blazenko Lackovic var með 5 mörk og 6 stoðsendingar í þessum leik fyrir fjórum árum en hann er ekki í króatíska liðinu í dag. Það vantar líka menn eins og Ivano Balic, Igor Vori og Denis Buntic sem eru allt menn sem hafa reynst íslenska liðinu erfiðir í leikjum þjóðanna á stórmótum í gegnum tíðina. Níu leikmenn íslenska liðsins í dag voru aftur á móti með í þessum leik fyrir fjórum árum en þeir hinir sömu voru allt í öllu í leik liðsins og skoruðu 27 af 29 mörkum Íslands í leiknum eða 93 prósent markanna.Markaskorarar Íslands í síðasta leik við Króatíu á stórmóti: Guðjón Valur Sigurðsson 8 mörk Arnór Atlason 5 mörk Aron Pálmarsson 5 mörk Alexander Petersson 4 mörk (Var valinn bestur í íslenska liðinu) Ásgeir Örn Hallgrímsson 3 mörk Vignir Svavarsson 2 mörk Þórir Ólafsson 2 mörk (ekki með núna) Björgvin Páll Gústavsson var allan tímann í markinu fyrir utan 1 vítiMarkaskorarar Króatíu í síðasta leik á móti Íslandi á stórmóti: Manuel Strlek 8 mörk Blazenko Lackovi 5 mörk (ekki með í kvöld) Ivan Cupic 5 mörk Denis Buntic 5 mörk (ekki með í kvöld) Domagoj Duvnjak 4 mörk Igor Vori 3 mörk (ekki með í kvöld) Marko Kopljar 1 mark
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Íslenskur umboðsmaður sér um vonarstjörnu Norðmanna Kiel í hópi einu þriggja stórliðanna sem vilja ekki fá Sander Sagosen. 18. janúar 2016 21:30 Ísland hefur aldrei unnið Króatíu á stórmóti Íslenska handboltalandsliðið þarf að endurskrifa söguna ef liðið ætlar að fá tvö stig út úr leiknum á móti Króatíu í kvöld í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi. 19. janúar 2016 12:00 Guðmundur með Dani í milliriðil eftir nauman sigur Meistaraefnin í danska liðinu lentu í miklum vandræðum með Svartfjallaland í kvöld. 18. janúar 2016 20:48 Lærisveinar Dags sneru við taflinu í seinni hálfleik Þýskaland vann Svíþjóð í hreint ótrúlegum leik eftir að Svíar voru fjórum yfir í hálfleik. 18. janúar 2016 21:13 Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu. 19. janúar 2016 10:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Sjá meira
Íslenskur umboðsmaður sér um vonarstjörnu Norðmanna Kiel í hópi einu þriggja stórliðanna sem vilja ekki fá Sander Sagosen. 18. janúar 2016 21:30
Ísland hefur aldrei unnið Króatíu á stórmóti Íslenska handboltalandsliðið þarf að endurskrifa söguna ef liðið ætlar að fá tvö stig út úr leiknum á móti Króatíu í kvöld í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi. 19. janúar 2016 12:00
Guðmundur með Dani í milliriðil eftir nauman sigur Meistaraefnin í danska liðinu lentu í miklum vandræðum með Svartfjallaland í kvöld. 18. janúar 2016 20:48
Lærisveinar Dags sneru við taflinu í seinni hálfleik Þýskaland vann Svíþjóð í hreint ótrúlegum leik eftir að Svíar voru fjórum yfir í hálfleik. 18. janúar 2016 21:13
Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu. 19. janúar 2016 10:00