Reynsla Guðjóns Vals lykill að því að koma Íslandi upp úr riðli | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. janúar 2016 16:00 Guðjón Valur Sigurðsson er að fara á sitt 19. stórmót. vísir/anton brink Evrópska handknattleikssambandið er byrjað að hita upp fyrir Evrópumótið sem hefst í Póllandi eftir slétta viku. Það fer yfir riðlana fjóra í myndbandsinnslögum og skoðar þar liðin sem keppa. Ísland er í B-riðli með Króatíu, Hvíta-Rússlandi og Noregi. Króatar eru sagðir lang líklegastir til að fara upp úr riðlinum en þeir eru með hágæða leikmenn á borð við Domagoj Duvnjak og Ivan Cupic. Um Ísland er svo sagt: „Ísland er topp handboltaþjóð með mikla hefð fyrir handbolta og landsliðið endurspeglar þessa ástríðu.“ „Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er, ótrúlegt en satt, að fara á sitt níunda Evrópumót. Reynsla hans verður lykill að því að koma Íslandi í milliriðla.“ Eðlilega er bent á Siarhei Rutenka, stórskyttu Hvít-Rússa, sem lykilmann þeirra og Bjarte Myrhol er aðalmaður Noregs sem vann Króatíu í undankeppni Evrópumótsins. Innslagið má sjá hér að neðan.Group B Preview | EHF EURO 2016Medal contenders and potential dark horses comprise an exciting Group B at EHF EURO 2016. Which teams do you think will progress to the main round?Get up to scratch with our written preview ➤ http://pol2016.ehf-euro.com/news/single-news/news/croatia-and-iceland-fight-for-top-spot-in-group-b/?tx_news_pi1%5Bcontroller%5D=News&tx_news_pi1%5Baction%5D=detail&cHash=65e3b56972f25a641a10705dd5311320HRSHSÍ - Handknattleikssamband ÍslandsHåndballguttaPosted by EHF EURO on Thursday, January 7, 2016 EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Evrópska handknattleikssambandið er byrjað að hita upp fyrir Evrópumótið sem hefst í Póllandi eftir slétta viku. Það fer yfir riðlana fjóra í myndbandsinnslögum og skoðar þar liðin sem keppa. Ísland er í B-riðli með Króatíu, Hvíta-Rússlandi og Noregi. Króatar eru sagðir lang líklegastir til að fara upp úr riðlinum en þeir eru með hágæða leikmenn á borð við Domagoj Duvnjak og Ivan Cupic. Um Ísland er svo sagt: „Ísland er topp handboltaþjóð með mikla hefð fyrir handbolta og landsliðið endurspeglar þessa ástríðu.“ „Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er, ótrúlegt en satt, að fara á sitt níunda Evrópumót. Reynsla hans verður lykill að því að koma Íslandi í milliriðla.“ Eðlilega er bent á Siarhei Rutenka, stórskyttu Hvít-Rússa, sem lykilmann þeirra og Bjarte Myrhol er aðalmaður Noregs sem vann Króatíu í undankeppni Evrópumótsins. Innslagið má sjá hér að neðan.Group B Preview | EHF EURO 2016Medal contenders and potential dark horses comprise an exciting Group B at EHF EURO 2016. Which teams do you think will progress to the main round?Get up to scratch with our written preview ➤ http://pol2016.ehf-euro.com/news/single-news/news/croatia-and-iceland-fight-for-top-spot-in-group-b/?tx_news_pi1%5Bcontroller%5D=News&tx_news_pi1%5Baction%5D=detail&cHash=65e3b56972f25a641a10705dd5311320HRSHSÍ - Handknattleikssamband ÍslandsHåndballguttaPosted by EHF EURO on Thursday, January 7, 2016
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni