Almenn ánægja með úrskurð gerðardóms Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 15. ágúst 2015 07:00 Þórunn Sveinbjarnardóttir kjaramál Hjúkrunarfræðingar fá 21,7 prósenta launahækkun fram til ársins 2019 og laun félagsmanna Bandalags háskólamanna hækka um 7,2 prósent frá mars síðastliðnum og aftur um 5,5 prósent í júní 2016. Samningurinn gildir til ársins 2017. Þetta kemur fram í úrskurði gerðardóms, sem settur var í kjaradeilu BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við íslenska ríkið, frá í gær. Úrskurðurinn í deilu BHM felur einnig í sér 1,65 prósenta ákvæði til útfærslu menntunarákvæða auk 63 þúsund króna eingreiðslu sem greiðist 1. júní 2017. Eingreiðslan er greidd sem bætur fyrir að ekki fáist sama hækkun og hjá FÍH.Ólafur G. Hauksson„Okkur líst ágætlega á þetta miðað við aðstæður. Samningurinn er þó til lengri tíma en við áttum von á,“ segir Ólafur G. Skúlason, formaður FÍH. „Launahækkunin er hærri en sú sem ríkið bauð,“ bætir hann við. „Við erum tiltölulega ánægð með að úrskurðurinn skuli vera til rétt rúmlega tveggja ára en í honum er ekki neitt útgönguákvæði sem er bagalegt,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, og bætir við: „Auðvitað hefðum við kosið að geta samið sjálf og að ekki hefði til þess komið að tekinn væri af okkur samningsréttur.“ Verkfall 2016 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
kjaramál Hjúkrunarfræðingar fá 21,7 prósenta launahækkun fram til ársins 2019 og laun félagsmanna Bandalags háskólamanna hækka um 7,2 prósent frá mars síðastliðnum og aftur um 5,5 prósent í júní 2016. Samningurinn gildir til ársins 2017. Þetta kemur fram í úrskurði gerðardóms, sem settur var í kjaradeilu BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við íslenska ríkið, frá í gær. Úrskurðurinn í deilu BHM felur einnig í sér 1,65 prósenta ákvæði til útfærslu menntunarákvæða auk 63 þúsund króna eingreiðslu sem greiðist 1. júní 2017. Eingreiðslan er greidd sem bætur fyrir að ekki fáist sama hækkun og hjá FÍH.Ólafur G. Hauksson„Okkur líst ágætlega á þetta miðað við aðstæður. Samningurinn er þó til lengri tíma en við áttum von á,“ segir Ólafur G. Skúlason, formaður FÍH. „Launahækkunin er hærri en sú sem ríkið bauð,“ bætir hann við. „Við erum tiltölulega ánægð með að úrskurðurinn skuli vera til rétt rúmlega tveggja ára en í honum er ekki neitt útgönguákvæði sem er bagalegt,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, og bætir við: „Auðvitað hefðum við kosið að geta samið sjálf og að ekki hefði til þess komið að tekinn væri af okkur samningsréttur.“
Verkfall 2016 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira