Almenn ánægja með úrskurð gerðardóms Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 15. ágúst 2015 07:00 Þórunn Sveinbjarnardóttir kjaramál Hjúkrunarfræðingar fá 21,7 prósenta launahækkun fram til ársins 2019 og laun félagsmanna Bandalags háskólamanna hækka um 7,2 prósent frá mars síðastliðnum og aftur um 5,5 prósent í júní 2016. Samningurinn gildir til ársins 2017. Þetta kemur fram í úrskurði gerðardóms, sem settur var í kjaradeilu BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við íslenska ríkið, frá í gær. Úrskurðurinn í deilu BHM felur einnig í sér 1,65 prósenta ákvæði til útfærslu menntunarákvæða auk 63 þúsund króna eingreiðslu sem greiðist 1. júní 2017. Eingreiðslan er greidd sem bætur fyrir að ekki fáist sama hækkun og hjá FÍH.Ólafur G. Hauksson„Okkur líst ágætlega á þetta miðað við aðstæður. Samningurinn er þó til lengri tíma en við áttum von á,“ segir Ólafur G. Skúlason, formaður FÍH. „Launahækkunin er hærri en sú sem ríkið bauð,“ bætir hann við. „Við erum tiltölulega ánægð með að úrskurðurinn skuli vera til rétt rúmlega tveggja ára en í honum er ekki neitt útgönguákvæði sem er bagalegt,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, og bætir við: „Auðvitað hefðum við kosið að geta samið sjálf og að ekki hefði til þess komið að tekinn væri af okkur samningsréttur.“ Verkfall 2016 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Sjá meira
kjaramál Hjúkrunarfræðingar fá 21,7 prósenta launahækkun fram til ársins 2019 og laun félagsmanna Bandalags háskólamanna hækka um 7,2 prósent frá mars síðastliðnum og aftur um 5,5 prósent í júní 2016. Samningurinn gildir til ársins 2017. Þetta kemur fram í úrskurði gerðardóms, sem settur var í kjaradeilu BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við íslenska ríkið, frá í gær. Úrskurðurinn í deilu BHM felur einnig í sér 1,65 prósenta ákvæði til útfærslu menntunarákvæða auk 63 þúsund króna eingreiðslu sem greiðist 1. júní 2017. Eingreiðslan er greidd sem bætur fyrir að ekki fáist sama hækkun og hjá FÍH.Ólafur G. Hauksson„Okkur líst ágætlega á þetta miðað við aðstæður. Samningurinn er þó til lengri tíma en við áttum von á,“ segir Ólafur G. Skúlason, formaður FÍH. „Launahækkunin er hærri en sú sem ríkið bauð,“ bætir hann við. „Við erum tiltölulega ánægð með að úrskurðurinn skuli vera til rétt rúmlega tveggja ára en í honum er ekki neitt útgönguákvæði sem er bagalegt,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, og bætir við: „Auðvitað hefðum við kosið að geta samið sjálf og að ekki hefði til þess komið að tekinn væri af okkur samningsréttur.“
Verkfall 2016 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Sjá meira