Rannsókn lokið á ritgerð viðskiptafræðinema sem á að hafa skáldað ummæli Nadine Guðrún Yaghi skrifar 15. júlí 2015 07:00 Málið hefur verið til rannsóknar hjá Viðskiptafræðideild frá því í apríl. vísir/ernir Niðurstaða er komin í mál nýútskrifaðs viðskiptafræðings sem var grunaður um að hafa falsað þrjú viðtöl í lokaritgerð sinni. Þetta staðfestir Daði Már Kristófersson, forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands. Daði vildi ekki tjá sig um niðurstöðuna að öðru leyti. Málið hefur verið til rannsóknar hjá Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands frá því í apríl. Ritgerðin sem um ræðir byggir meðal annars á viðtölum og gögnum frá ferðaþjónustuaðilum á Suðurlandi sem eru fölsuð. Upp komst um málið í kjölfar þess að Friðrik Pálsson, hótelhaldari á hótel Rangá, fékk ábendingu um að fram væri komin ritgerð sem byggðist á rekstri hans. Friðrik sem kannaðist sjálfur ekkert við að hafa svarað spurningum frá ritgerðarhöfundi vakti athygli viðskiptafræðideildar á málinu. Síðar kom í ljós að tveir aðrir viðmælendur í ritgerðinni könnuðust heldur ekki við að hafa hitt eða svarað spurningum frá höfundi. Athygli vekur að ritgerðin er full af málfars- og stafsetningarvillum en nemandinn fékk 8 í einkunn fyrir ritgerðina en Fréttablaðið hefur ritgerðina undir höndum. Tengdar fréttir Lokaritgerð háskólanema virðist uppspuni frá rótum Viðmælendur í háskólaritgerð kannast ekki við að hafa verið í viðtali. Gögn ritgerðarinnar virðast vera uppspuni. Háskóla Íslands gert viðvart. Nemandinn sem fékk 8 í einkunn er útskrifaður viðskiptafræðingur. 5. júní 2015 07:00 Sjáðu brot úr ritgerð viðskiptafræðinemans: Sami leiðbeinandi að ritgerðinni sem fengin var að láni Svo virðist sem líkön, spurningalistar og heilir kaflar hafi verið teknir ófrjálsri hendi úr meistararitgerð sem skilað var inn til leiðbeinanda viðskiptafræðinemans í fyrra. 11. júní 2015 12:30 Fleiri ummæli virðast skálduð í lokaritgerð háskólanema Lokaritgerð nýútskrifaðs viðskiptafræðinema virðist byggð á uppspuna. Enginn þriggja viðmælenda í ritgerðinni kannast við að hafa rætt við höfundinn. Nemandinn fékk átta í einkunn, en ritgerðin er full af stafsetningar- og málfarsvillum. 6. júní 2015 07:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Sjá meira
Niðurstaða er komin í mál nýútskrifaðs viðskiptafræðings sem var grunaður um að hafa falsað þrjú viðtöl í lokaritgerð sinni. Þetta staðfestir Daði Már Kristófersson, forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands. Daði vildi ekki tjá sig um niðurstöðuna að öðru leyti. Málið hefur verið til rannsóknar hjá Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands frá því í apríl. Ritgerðin sem um ræðir byggir meðal annars á viðtölum og gögnum frá ferðaþjónustuaðilum á Suðurlandi sem eru fölsuð. Upp komst um málið í kjölfar þess að Friðrik Pálsson, hótelhaldari á hótel Rangá, fékk ábendingu um að fram væri komin ritgerð sem byggðist á rekstri hans. Friðrik sem kannaðist sjálfur ekkert við að hafa svarað spurningum frá ritgerðarhöfundi vakti athygli viðskiptafræðideildar á málinu. Síðar kom í ljós að tveir aðrir viðmælendur í ritgerðinni könnuðust heldur ekki við að hafa hitt eða svarað spurningum frá höfundi. Athygli vekur að ritgerðin er full af málfars- og stafsetningarvillum en nemandinn fékk 8 í einkunn fyrir ritgerðina en Fréttablaðið hefur ritgerðina undir höndum.
Tengdar fréttir Lokaritgerð háskólanema virðist uppspuni frá rótum Viðmælendur í háskólaritgerð kannast ekki við að hafa verið í viðtali. Gögn ritgerðarinnar virðast vera uppspuni. Háskóla Íslands gert viðvart. Nemandinn sem fékk 8 í einkunn er útskrifaður viðskiptafræðingur. 5. júní 2015 07:00 Sjáðu brot úr ritgerð viðskiptafræðinemans: Sami leiðbeinandi að ritgerðinni sem fengin var að láni Svo virðist sem líkön, spurningalistar og heilir kaflar hafi verið teknir ófrjálsri hendi úr meistararitgerð sem skilað var inn til leiðbeinanda viðskiptafræðinemans í fyrra. 11. júní 2015 12:30 Fleiri ummæli virðast skálduð í lokaritgerð háskólanema Lokaritgerð nýútskrifaðs viðskiptafræðinema virðist byggð á uppspuna. Enginn þriggja viðmælenda í ritgerðinni kannast við að hafa rætt við höfundinn. Nemandinn fékk átta í einkunn, en ritgerðin er full af stafsetningar- og málfarsvillum. 6. júní 2015 07:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Sjá meira
Lokaritgerð háskólanema virðist uppspuni frá rótum Viðmælendur í háskólaritgerð kannast ekki við að hafa verið í viðtali. Gögn ritgerðarinnar virðast vera uppspuni. Háskóla Íslands gert viðvart. Nemandinn sem fékk 8 í einkunn er útskrifaður viðskiptafræðingur. 5. júní 2015 07:00
Sjáðu brot úr ritgerð viðskiptafræðinemans: Sami leiðbeinandi að ritgerðinni sem fengin var að láni Svo virðist sem líkön, spurningalistar og heilir kaflar hafi verið teknir ófrjálsri hendi úr meistararitgerð sem skilað var inn til leiðbeinanda viðskiptafræðinemans í fyrra. 11. júní 2015 12:30
Fleiri ummæli virðast skálduð í lokaritgerð háskólanema Lokaritgerð nýútskrifaðs viðskiptafræðinema virðist byggð á uppspuna. Enginn þriggja viðmælenda í ritgerðinni kannast við að hafa rætt við höfundinn. Nemandinn fékk átta í einkunn, en ritgerðin er full af stafsetningar- og málfarsvillum. 6. júní 2015 07:00