Tala látinna í Nepal gæti farið yfir 10.000 manns 2. maí 2015 12:00 Þúsundir þorpa eru rústir einar. AFP/PHILIPPE LOPEZ Tala látinna eftir jarðskjálftann í Nepal er komin yfir 6.000 manns. Nýjustu tölur benda til þess að 6.260 manns hafi látið lífið og 14.000 hafi slasast. Þúsunda er saknað og hundruð þúsunda hafa misst heimili sín. Yfirvöld í Nepal óttast að fjöldi látinna muni fara yfir 10.000. Þúsundir þorpa hafa gereyðilagst og meirihluti sjúkrahúsa og skóla í fjölmörgum þorpum er alveg ónothæfur. Ram Sharan Mahat, fjármálaráðherra Nepal, áætlar að í það minnsta þurfi um 2 milljarða dollara til að endurreisa heimili, spítala, opinberar byggingar og sögulegar minjar í landinu. Yfirvöld í Nepal hafa kallað eftir aukinni fjárhagsaðstoð en þau hafa viðurkennt að þau hafi verið of illa undirbúin fyrir jarðskjálfta af þessum toga. Sameinuðu þjóðirnar hafa óskað eftir 415 milljónum dollara í uppbyggingar- og björgunarstarf en einungis um 5,8 milljónir hafa safnast. Embættismenn Evrópusambandsins leggja nú kapp á að hafa uppi á þegnum sambandsins en að sögn talsmanna sambandsins hefur ekki verið hægt að hafa uppi á um 1.000 þegnum sem voru á ferðalagi í Nepal. Talið er að flestir þeirra hafi verið við fjallgöngu á Everestfjalli eða í strjálbýlum héruðum landsins. Vonast er til þess að margir séu enn á lífi en hafi einfaldlega ekki látið sendiráð sín vita af ferðum sínum. Vitað er til þess að tólf þegnar sambandsins létust vegna skjálftans en sú tala bliknar vitaskuld í samanburði við fjölda innfæddra sem látist hafa. Jarðskjálftinn reið yfir mitt landið þann 25. apríl og var 7,8 að stærð. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Fleiri fréttir TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Sjá meira
Tala látinna eftir jarðskjálftann í Nepal er komin yfir 6.000 manns. Nýjustu tölur benda til þess að 6.260 manns hafi látið lífið og 14.000 hafi slasast. Þúsunda er saknað og hundruð þúsunda hafa misst heimili sín. Yfirvöld í Nepal óttast að fjöldi látinna muni fara yfir 10.000. Þúsundir þorpa hafa gereyðilagst og meirihluti sjúkrahúsa og skóla í fjölmörgum þorpum er alveg ónothæfur. Ram Sharan Mahat, fjármálaráðherra Nepal, áætlar að í það minnsta þurfi um 2 milljarða dollara til að endurreisa heimili, spítala, opinberar byggingar og sögulegar minjar í landinu. Yfirvöld í Nepal hafa kallað eftir aukinni fjárhagsaðstoð en þau hafa viðurkennt að þau hafi verið of illa undirbúin fyrir jarðskjálfta af þessum toga. Sameinuðu þjóðirnar hafa óskað eftir 415 milljónum dollara í uppbyggingar- og björgunarstarf en einungis um 5,8 milljónir hafa safnast. Embættismenn Evrópusambandsins leggja nú kapp á að hafa uppi á þegnum sambandsins en að sögn talsmanna sambandsins hefur ekki verið hægt að hafa uppi á um 1.000 þegnum sem voru á ferðalagi í Nepal. Talið er að flestir þeirra hafi verið við fjallgöngu á Everestfjalli eða í strjálbýlum héruðum landsins. Vonast er til þess að margir séu enn á lífi en hafi einfaldlega ekki látið sendiráð sín vita af ferðum sínum. Vitað er til þess að tólf þegnar sambandsins létust vegna skjálftans en sú tala bliknar vitaskuld í samanburði við fjölda innfæddra sem látist hafa. Jarðskjálftinn reið yfir mitt landið þann 25. apríl og var 7,8 að stærð.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Fleiri fréttir TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Sjá meira