Hraðfréttamenn sagðir hafa narrað börnin í aðför að Gísla Marteini Jakob Bjarnar skrifar 13. nóvember 2015 11:43 Þetta var skemmtun og tómstundastarf sem unglingar taka þátt í, ekki til að vera skemmtiatriði með skrílslæti í einhverju Hraðfréttum, segir Salvör Kristjana. Salvör Kristjana Gissurardóttir lektor og Pírati segist styðja starfsmenn Reykjavíkurborgar eindregið í því að vilja koma í veg fyrir að Hraðfréttamenn birti myndskeið sem þeir tóku á Skrekk – hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkur.Unglingar narraðir í skrílslæti HraðfréttaVísir greindi frá málinu nú í morgun, en það snýst um að Soffía Pálsdóttir forstöðumaður frístundasviðs Reykjavíkurborgar, samband við Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóra innlendrar dagskrárgerðar og fór fram á að tilteknar tökur Hraðfréttamanna yrðu ekki notaðar í þættinum. Málið hefur hefur á sér flokkspólitískan flöt og sem dæmi hefur Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins, dreift fréttinni á Twittersíðu sinni. Salvör Kristjana var í 4. sæti Pírata fyrir síðustu alþingiskosningar, þá í Reykjavík norður og hún tjáir sig um málið í athugasemd á Vísi þar sem hún segir þetta svo sjálfsagt að ekki ætti svo mikið sem þurfa að ræða það:Atriðið aðför að einum manni „Unglingar sem eru í tómstundastarfi á vegum Reykjavíkur eru gabbaðir til að vera með í einhverju grínskemmtiatriði sem er aðför að einum manni. Þetta var ekki skemmtun sem var auglýst og unglingar komu á vegna þess að aðalatriði dagskrár var „gerum aðsúg og hróp og köll að einhverjum“. Þetta var skemmtun og tómstundastarf sem unglingar taka þátt í, ekki til að vera skemmtiatriði með skrílslæti í einhverju Hraðfréttum heldur vegna þeirrar dagskrár sem þar fer fram,“ segir Salvör. Hún bætir því við að það séu hæfileikar krakkana sem eru vettvangur þessarar skemmtunar; „ekki hvað Hraðfréttum finnst fyndið og hvað þeir vilja hafa sem ókeypis skemmtiatriði í sínum þætti. Ég styð starfsmenn Reykjavíkurborgar eindregið í þessu máli og þakka þeim fyrir að standa vörð um að börn og unglingar séu ekki gabbaðir inn í einhver opinber fíflalæti á meðan þeir eru á skemmtun á vegum borgarinnar.“ Skrekkur Tengdar fréttir Reykjavíkurborg vill ritskoða Hraðfréttir Sviðstjóri Reykjavíkurborgar hefur farið fram á að tilteknar tökur sem fram fóru á Skrekk verði ekki notaðar í næsta Hraðfréttaþætti. 13. nóvember 2015 10:16 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Sjá meira
Salvör Kristjana Gissurardóttir lektor og Pírati segist styðja starfsmenn Reykjavíkurborgar eindregið í því að vilja koma í veg fyrir að Hraðfréttamenn birti myndskeið sem þeir tóku á Skrekk – hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkur.Unglingar narraðir í skrílslæti HraðfréttaVísir greindi frá málinu nú í morgun, en það snýst um að Soffía Pálsdóttir forstöðumaður frístundasviðs Reykjavíkurborgar, samband við Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóra innlendrar dagskrárgerðar og fór fram á að tilteknar tökur Hraðfréttamanna yrðu ekki notaðar í þættinum. Málið hefur hefur á sér flokkspólitískan flöt og sem dæmi hefur Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins, dreift fréttinni á Twittersíðu sinni. Salvör Kristjana var í 4. sæti Pírata fyrir síðustu alþingiskosningar, þá í Reykjavík norður og hún tjáir sig um málið í athugasemd á Vísi þar sem hún segir þetta svo sjálfsagt að ekki ætti svo mikið sem þurfa að ræða það:Atriðið aðför að einum manni „Unglingar sem eru í tómstundastarfi á vegum Reykjavíkur eru gabbaðir til að vera með í einhverju grínskemmtiatriði sem er aðför að einum manni. Þetta var ekki skemmtun sem var auglýst og unglingar komu á vegna þess að aðalatriði dagskrár var „gerum aðsúg og hróp og köll að einhverjum“. Þetta var skemmtun og tómstundastarf sem unglingar taka þátt í, ekki til að vera skemmtiatriði með skrílslæti í einhverju Hraðfréttum heldur vegna þeirrar dagskrár sem þar fer fram,“ segir Salvör. Hún bætir því við að það séu hæfileikar krakkana sem eru vettvangur þessarar skemmtunar; „ekki hvað Hraðfréttum finnst fyndið og hvað þeir vilja hafa sem ókeypis skemmtiatriði í sínum þætti. Ég styð starfsmenn Reykjavíkurborgar eindregið í þessu máli og þakka þeim fyrir að standa vörð um að börn og unglingar séu ekki gabbaðir inn í einhver opinber fíflalæti á meðan þeir eru á skemmtun á vegum borgarinnar.“
Skrekkur Tengdar fréttir Reykjavíkurborg vill ritskoða Hraðfréttir Sviðstjóri Reykjavíkurborgar hefur farið fram á að tilteknar tökur sem fram fóru á Skrekk verði ekki notaðar í næsta Hraðfréttaþætti. 13. nóvember 2015 10:16 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Sjá meira
Reykjavíkurborg vill ritskoða Hraðfréttir Sviðstjóri Reykjavíkurborgar hefur farið fram á að tilteknar tökur sem fram fóru á Skrekk verði ekki notaðar í næsta Hraðfréttaþætti. 13. nóvember 2015 10:16