Ronda Rousey flutt á sjúkrahús eftir rothögg Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2015 09:46 Vísir/Getty Ronda Rousey tapaði í nótt fyrir Holly Holm í bantamvigt í UFC-bardaga þeirra í Melbourne í nótt.Sjá einnig: Sjáðu fyrsta tap Rondu Holm kláraði bardagann með gríðarlega öflugu sparki í annarri lotu. Rousey var flutt upp á sjúkrahús að bardaganum loknum en Dana White, forseti UFC, sagði að meiðsli hennar væru ekki alvarleg. „Ég verð að segja að öll þau vinna sem við lögðum í undirbúninginn kom fram í kvöld. Ég hef aldrei fyrr eytt jafn miklum tíma í æfingasalnum fyrir nokkurn bardaga,“ sagði Holm eftir bardagann í nótt.Sjá einnig: Brotalamir í vörn Rousey? Rousey hefur haft gríðarlega yfirburði síðan hún hóf UFC-feril sinn og var talinn mun sigurstranglegri í nótt. En Holm stýrði ferðinni strax frá upphafi og það tók hana tæpar sex mínútur að vinna Rousey. Rousey hafði aldrei tapað lotu á UFC-ferli hennar þar til í fyrstu lotunni í nótt. Rousey náði Holm reyndar í gólfið en sú síðarnefnda kom sér undan og hélt undirtökunum allt til loka fyrstu lotunnar.Sjá einnig: Sviðsljósið beinist að konunum Önnur lota stóð aðeins yfir í 59 sekúndur en þá tókst Holm að landa gríðarþungu sparki sem kom Rousey í gólfið. Holm fylgdi því eftir með nokkrum höggum þar til að dómarinn stöðvaði bardagann. Heimamenn í Ástralíu trúðu vart eigin augum en fögnuðu sinni konu gríðarlega.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty MMA Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Sjá meira
Ronda Rousey tapaði í nótt fyrir Holly Holm í bantamvigt í UFC-bardaga þeirra í Melbourne í nótt.Sjá einnig: Sjáðu fyrsta tap Rondu Holm kláraði bardagann með gríðarlega öflugu sparki í annarri lotu. Rousey var flutt upp á sjúkrahús að bardaganum loknum en Dana White, forseti UFC, sagði að meiðsli hennar væru ekki alvarleg. „Ég verð að segja að öll þau vinna sem við lögðum í undirbúninginn kom fram í kvöld. Ég hef aldrei fyrr eytt jafn miklum tíma í æfingasalnum fyrir nokkurn bardaga,“ sagði Holm eftir bardagann í nótt.Sjá einnig: Brotalamir í vörn Rousey? Rousey hefur haft gríðarlega yfirburði síðan hún hóf UFC-feril sinn og var talinn mun sigurstranglegri í nótt. En Holm stýrði ferðinni strax frá upphafi og það tók hana tæpar sex mínútur að vinna Rousey. Rousey hafði aldrei tapað lotu á UFC-ferli hennar þar til í fyrstu lotunni í nótt. Rousey náði Holm reyndar í gólfið en sú síðarnefnda kom sér undan og hélt undirtökunum allt til loka fyrstu lotunnar.Sjá einnig: Sviðsljósið beinist að konunum Önnur lota stóð aðeins yfir í 59 sekúndur en þá tókst Holm að landa gríðarþungu sparki sem kom Rousey í gólfið. Holm fylgdi því eftir með nokkrum höggum þar til að dómarinn stöðvaði bardagann. Heimamenn í Ástralíu trúðu vart eigin augum en fögnuðu sinni konu gríðarlega.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
MMA Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Sjá meira