„Hefði íbúðin verið útbúin til nauðgana, þá hefðum við farið fram á gæsluvarðhald“ Bjarki Ármannsson skrifar 9. nóvember 2015 17:52 Yfirlögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir ekki allar upplýsingar sem komið hafa fram í fjölmiðlum um rannsókn Hlíðarmálsins alveg réttar. Vísir Alda Hrönn Jóhannsdóttir, yfirlögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir ekki allar upplýsingar sem komið hafa fram í fjölmiðlum um rannsókn á meintum nauðgunum í íbúð í Hlíðarhverfi alveg réttar. Hún segir að íbúðin hafi ekki verið „útbúin til nauðgana“ líkt og fullyrt var í fyrirsögn Fréttablaðsins af málinu í morgun. „Ég held að ég geti alveg fullyrt að hefði íbúðin verið útbúin til nauðgana, þá hefðum við farið fram á gæsluvarðhald,“ sagði Alda Hrönn í viðtali við útvarpsþáttinn Reykjavík síðdegis á Bylgjunni fyrir stuttu. „Þær upplýsingar sem eru í fjölmiðlum eru ekki allar alveg réttar.“ Fréttablaðið greindi frá því í morgun að við rannsókn á tveimur aðskildum kynferðisbrotamálum hefði húsleit verið gerð í íbúðinni. Samkvæmt heimildum blaðsins voru árásirnar hrottalegar og íbúðin búin tækjum til ofbeldisiðkunar. Lögregla hafi þar fundið ýmis tæki og tól sem mennirnir eiga að hafa notað við nauðganirnar, svo sem svipur, reipi og keðjur. Þá hafi hankar verið í loftinu sem grunur leikur á að mennirnir hafi notað til að hengja upp aðra konuna á meðan ráðist var á hana.Alda Hrönn Jóhannsdóttir, yfirlögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/PjeturReiðin ekki farið framhjá lögreglu Sem kunnugt er, fór lögregla ekki fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum tveimur sem grunaðir eru um nauðganirnar. Mikil reiði hefur brotist út á samfélagsmiðlum vegna þessa og voru mótmæli skipulögð við lögreglustöðina á Hverfisgötu sem hófust nú klukkan fimm. Mennirnir tveir eru báðir taldir farnir úr landi. „Reiðin hefur ekki farið framhjá okkur,“ segir Alda Hrönn. „Það er mjög leitt ef fólkir upplifir ekki öryggi, við viljum svo sannarlega tryggja öryggi fólks. Við hefðum að sjálfsögðu leitað annarra leiða ef við teldum fólk í þannig hættu að það gæti ekki farið út í búð. Maður biðlar náttúrulega bara til þeirra sem verða fyrir þessum brotum að gefast ekki upp heldur leita til okkar.“ Aðspurð hvort margir sem gagnrýnt hafa störf lögreglu í þessu máli byggi skoðanir sínar á staðreyndum sem liggi ekki endilega fyrir, segist Alda Hrönn telja að svo sé. „Það er ansi mikið þannig,“ segir hún. „Ég hef mjög lítið séð af þessum umræðum í dag, en það er allt lagt upp úr því að það sé satt og rétt sem kemur fram í fjölmiðlum. Við þurfum aðeins að varast það og treysta á að það sé verið að vinna í þeim málum sem liggja fyrir. Auðvitað er enginn hafinn yfir gagnrýni en við þurfum líka að varast það að taka öllu eins og það sé heilagur sannleikur.“ Hlíðamálið Tengdar fréttir Aðstoðarlögreglustjóri í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 og Íslandi í dag Óhætt er að segja að samfélagsmiðlar hafi logað í dag vegna fregna af kynferðisbrotamáli sem lögreglan hefur til rannsóknar. 9. nóvember 2015 16:44 Nafn- og myndbirtingar á samfélagsmiðlum: Kennslubókardæmi um ærumeiðingar Þeir sem taka þátt í nafn- og myndbirtingum á netinu á mönnum sem ekki hafa hlotið dóm eiga á hættu að vera stefnt fyrir ærumeiðingar. Hæstaréttarlögmaður segir ljóst hvernig þau mál myndu enda. 9. nóvember 2015 14:45 „Við viljum bara að eitthvað verði gert“ Nokkur hundruð eru nú saman komin á Hverfisgötu til að mótmæla aðgerðarleysi lögreglunnar í kynferðisbrotamálum í kjölfar frétta dagsins. 9. nóvember 2015 17:25 Lögreglan segir allt kapp lagt á að upplýsa meint kynferðisbrot Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta af rannsóknum tveggja kynferðisbrota sem Fréttablaðið hefur fjallað um síðustu daga. 9. nóvember 2015 15:17 „Ég get ekki hugsað mér mikið alvarlegri nauðgunarmál“ "Fyrst og síðast minnir þetta mig á bókina Fifty Shades of Grey,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. 9. nóvember 2015 11:03 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Fleiri fréttir Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Sjá meira
Alda Hrönn Jóhannsdóttir, yfirlögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir ekki allar upplýsingar sem komið hafa fram í fjölmiðlum um rannsókn á meintum nauðgunum í íbúð í Hlíðarhverfi alveg réttar. Hún segir að íbúðin hafi ekki verið „útbúin til nauðgana“ líkt og fullyrt var í fyrirsögn Fréttablaðsins af málinu í morgun. „Ég held að ég geti alveg fullyrt að hefði íbúðin verið útbúin til nauðgana, þá hefðum við farið fram á gæsluvarðhald,“ sagði Alda Hrönn í viðtali við útvarpsþáttinn Reykjavík síðdegis á Bylgjunni fyrir stuttu. „Þær upplýsingar sem eru í fjölmiðlum eru ekki allar alveg réttar.“ Fréttablaðið greindi frá því í morgun að við rannsókn á tveimur aðskildum kynferðisbrotamálum hefði húsleit verið gerð í íbúðinni. Samkvæmt heimildum blaðsins voru árásirnar hrottalegar og íbúðin búin tækjum til ofbeldisiðkunar. Lögregla hafi þar fundið ýmis tæki og tól sem mennirnir eiga að hafa notað við nauðganirnar, svo sem svipur, reipi og keðjur. Þá hafi hankar verið í loftinu sem grunur leikur á að mennirnir hafi notað til að hengja upp aðra konuna á meðan ráðist var á hana.Alda Hrönn Jóhannsdóttir, yfirlögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/PjeturReiðin ekki farið framhjá lögreglu Sem kunnugt er, fór lögregla ekki fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum tveimur sem grunaðir eru um nauðganirnar. Mikil reiði hefur brotist út á samfélagsmiðlum vegna þessa og voru mótmæli skipulögð við lögreglustöðina á Hverfisgötu sem hófust nú klukkan fimm. Mennirnir tveir eru báðir taldir farnir úr landi. „Reiðin hefur ekki farið framhjá okkur,“ segir Alda Hrönn. „Það er mjög leitt ef fólkir upplifir ekki öryggi, við viljum svo sannarlega tryggja öryggi fólks. Við hefðum að sjálfsögðu leitað annarra leiða ef við teldum fólk í þannig hættu að það gæti ekki farið út í búð. Maður biðlar náttúrulega bara til þeirra sem verða fyrir þessum brotum að gefast ekki upp heldur leita til okkar.“ Aðspurð hvort margir sem gagnrýnt hafa störf lögreglu í þessu máli byggi skoðanir sínar á staðreyndum sem liggi ekki endilega fyrir, segist Alda Hrönn telja að svo sé. „Það er ansi mikið þannig,“ segir hún. „Ég hef mjög lítið séð af þessum umræðum í dag, en það er allt lagt upp úr því að það sé satt og rétt sem kemur fram í fjölmiðlum. Við þurfum aðeins að varast það og treysta á að það sé verið að vinna í þeim málum sem liggja fyrir. Auðvitað er enginn hafinn yfir gagnrýni en við þurfum líka að varast það að taka öllu eins og það sé heilagur sannleikur.“
Hlíðamálið Tengdar fréttir Aðstoðarlögreglustjóri í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 og Íslandi í dag Óhætt er að segja að samfélagsmiðlar hafi logað í dag vegna fregna af kynferðisbrotamáli sem lögreglan hefur til rannsóknar. 9. nóvember 2015 16:44 Nafn- og myndbirtingar á samfélagsmiðlum: Kennslubókardæmi um ærumeiðingar Þeir sem taka þátt í nafn- og myndbirtingum á netinu á mönnum sem ekki hafa hlotið dóm eiga á hættu að vera stefnt fyrir ærumeiðingar. Hæstaréttarlögmaður segir ljóst hvernig þau mál myndu enda. 9. nóvember 2015 14:45 „Við viljum bara að eitthvað verði gert“ Nokkur hundruð eru nú saman komin á Hverfisgötu til að mótmæla aðgerðarleysi lögreglunnar í kynferðisbrotamálum í kjölfar frétta dagsins. 9. nóvember 2015 17:25 Lögreglan segir allt kapp lagt á að upplýsa meint kynferðisbrot Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta af rannsóknum tveggja kynferðisbrota sem Fréttablaðið hefur fjallað um síðustu daga. 9. nóvember 2015 15:17 „Ég get ekki hugsað mér mikið alvarlegri nauðgunarmál“ "Fyrst og síðast minnir þetta mig á bókina Fifty Shades of Grey,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. 9. nóvember 2015 11:03 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Fleiri fréttir Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Sjá meira
Aðstoðarlögreglustjóri í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 og Íslandi í dag Óhætt er að segja að samfélagsmiðlar hafi logað í dag vegna fregna af kynferðisbrotamáli sem lögreglan hefur til rannsóknar. 9. nóvember 2015 16:44
Nafn- og myndbirtingar á samfélagsmiðlum: Kennslubókardæmi um ærumeiðingar Þeir sem taka þátt í nafn- og myndbirtingum á netinu á mönnum sem ekki hafa hlotið dóm eiga á hættu að vera stefnt fyrir ærumeiðingar. Hæstaréttarlögmaður segir ljóst hvernig þau mál myndu enda. 9. nóvember 2015 14:45
„Við viljum bara að eitthvað verði gert“ Nokkur hundruð eru nú saman komin á Hverfisgötu til að mótmæla aðgerðarleysi lögreglunnar í kynferðisbrotamálum í kjölfar frétta dagsins. 9. nóvember 2015 17:25
Lögreglan segir allt kapp lagt á að upplýsa meint kynferðisbrot Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta af rannsóknum tveggja kynferðisbrota sem Fréttablaðið hefur fjallað um síðustu daga. 9. nóvember 2015 15:17
„Ég get ekki hugsað mér mikið alvarlegri nauðgunarmál“ "Fyrst og síðast minnir þetta mig á bókina Fifty Shades of Grey,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. 9. nóvember 2015 11:03
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði