Bankasýsla gat ekki svarað nefndinni Sveinn Arnarsson skrifar 20. október 2015 08:00 Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar vísir/vilhelm Bankasýsla ríkisins gat ekki svarað framlögðum spurningum varaformanns fjárlaganefndar, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, á fundi nefndarinnar í gær. Til umræðu var sala Arion banka á hlut í símanum áður en kom að almennu hlutafjárútboði. Ástæða þess að skorti á svör var að Bankasýslan hafði ekki gögn undir höndum frá bankanum. „Við í fjárlaganefnd erum að kalla eftir upplýsingum á grunni meginmarkmiða eigendastefnu sem við sjálf höfum sett okkur. Markmiðið er að byggja upp traust. Þetta snýst ekki um eitt mál, þetta er mun stærra en það,“ segir Guðlaugur Þór. Bjarkey Gunnarsdóttir, þingmaður VG, segir þennan gerning Arion banka óforsvaranlegan og telur að bankinn eigi ekki að veita vildarvinum sínum sérstök kjör. Hún segir erfitt fyrir ríkið að standa við eigendastefnu sína um traust ef hún getur ekki fengið upplýsingar frá bankasýslu ríkisins. Guðlaugur Þór telur eðlilegt að bíða eftir upplýsingum áður en menn ana að einhverri niðurstöðu í málinu. „Ég ætla ekki að fella neina dóma fyrr en ég hef fengið að sjá þau gögn sem varpa ljósi á stöðuna og lýsa hvernig á málum var haldið. Það er alls ekki tímabært á þessari stundu,“ segir Guðlaugur Þór. Alþingi Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent „Það er allt á floti“ Innlent Fleiri fréttir Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Sjá meira
Bankasýsla ríkisins gat ekki svarað framlögðum spurningum varaformanns fjárlaganefndar, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, á fundi nefndarinnar í gær. Til umræðu var sala Arion banka á hlut í símanum áður en kom að almennu hlutafjárútboði. Ástæða þess að skorti á svör var að Bankasýslan hafði ekki gögn undir höndum frá bankanum. „Við í fjárlaganefnd erum að kalla eftir upplýsingum á grunni meginmarkmiða eigendastefnu sem við sjálf höfum sett okkur. Markmiðið er að byggja upp traust. Þetta snýst ekki um eitt mál, þetta er mun stærra en það,“ segir Guðlaugur Þór. Bjarkey Gunnarsdóttir, þingmaður VG, segir þennan gerning Arion banka óforsvaranlegan og telur að bankinn eigi ekki að veita vildarvinum sínum sérstök kjör. Hún segir erfitt fyrir ríkið að standa við eigendastefnu sína um traust ef hún getur ekki fengið upplýsingar frá bankasýslu ríkisins. Guðlaugur Þór telur eðlilegt að bíða eftir upplýsingum áður en menn ana að einhverri niðurstöðu í málinu. „Ég ætla ekki að fella neina dóma fyrr en ég hef fengið að sjá þau gögn sem varpa ljósi á stöðuna og lýsa hvernig á málum var haldið. Það er alls ekki tímabært á þessari stundu,“ segir Guðlaugur Þór.
Alþingi Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent „Það er allt á floti“ Innlent Fleiri fréttir Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Sjá meira