Sérstakur saksóknari skipaður héraðssaksóknari Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. október 2015 15:56 Ólafur Þór Hauksson, nýskipaður héraðssaksóknari. Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur skipað Ólaf Þór Hauksson, sérstakan saksóknara, í embætti héraðssaksóknara. Þá hefur ráðherra skipað Kolbrúnu Benediktsdóttur, saksóknara, í embætti varahéraðssaksóknara. Þetta kemur fram á vef ráðuneytisins.Kolbrún Benediktsdóttir hefur starfað sem saksóknari hjá ríkissaksóknara en færir sig nú um set.Fréttablaðið/ValliEmbætti héraðssaksóknara verður til í kjölfar breytinga á lögum um meðferð sakamála og lögreglulögum en með þeim er skipan ákæruvalds breytt með stofnun hins nýja embættis héraðssaksóknara er taki til starfa 1. janúar 2016. Verður embætti sérstaks saksóknara lagt niður frá sama tíma. Embætti héraðssaksóknara og varahéraðssaksóknara voru auglýst 16. júlí og bárust fimm umsóknir um hvort embætti. Innanríkisráðherra fól nefnd að fara yfir umsóknir sem skilaði ráðherra rökstuddu áliti á hæfni umsækjenda og taldi hún alla umsækjendur uppfylla hæfisskilyrði. Fundað var með öllum umsækjendum í embætti héraðssaksóknara og átti upphaflega að skipa í embættið 1. september. Það dróst hins vegar þar til í dag vegna anna hjá ráðherra.Skipun í embættin dróst um tæpa tvo mánuði vegna anna hjá Ólöfu Nordal innanríkisráðherra.visir/ernirÞau sóttust eftir embættunum Alls sóttu fimm manns um embætti héraðssaksóknara. Auk Ólafs Þórs sóttu um starfið Bryndís Björk Kristjánsdóttir, skattrannsóknarstjóri, Björn Þorvaldsson, saksóknari hjá sérstökum saksóknara, Hulda Elsa Björgvinsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara og Jón H. Snorrason, aðstoðarlögreglustjóri. Umsækjendur um embætti varahéraðssaksóknara voru þau Arnþrúður Þórarinsdóttir, saksóknari hjá sérstökum saksóknara, Björn Þorvaldsson, Daði Kristjánsson, saksóknari hjá ríkissaksóknara, Hulda Elsa Björgvinsdóttir og Kolbrún Benediktsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara. Tengdar fréttir Skipan héraðssaksóknara hefur frestast um meira en mánuð Upphaflega átti að skipa í embættið þann 1. september síðastliðinn. 9. október 2015 09:15 774 milljónum varið til nýs embættis héraðssaksóknara Framlög til hérðasdóms og málskostnaðar í opinberum málum hækka talsvert milli ára. 8. september 2015 14:46 Ólöf búin að funda með öllum umsækjendunum Nýr héraðssaksóknari verður að öllum líkindum skipaður eftir helgi. Innanríkisráðherra hefur fundað með umsækjendunum fimm og hitti þann síðasta á mánudaginn. 22. október 2015 16:30 Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Sjá meira
Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur skipað Ólaf Þór Hauksson, sérstakan saksóknara, í embætti héraðssaksóknara. Þá hefur ráðherra skipað Kolbrúnu Benediktsdóttur, saksóknara, í embætti varahéraðssaksóknara. Þetta kemur fram á vef ráðuneytisins.Kolbrún Benediktsdóttir hefur starfað sem saksóknari hjá ríkissaksóknara en færir sig nú um set.Fréttablaðið/ValliEmbætti héraðssaksóknara verður til í kjölfar breytinga á lögum um meðferð sakamála og lögreglulögum en með þeim er skipan ákæruvalds breytt með stofnun hins nýja embættis héraðssaksóknara er taki til starfa 1. janúar 2016. Verður embætti sérstaks saksóknara lagt niður frá sama tíma. Embætti héraðssaksóknara og varahéraðssaksóknara voru auglýst 16. júlí og bárust fimm umsóknir um hvort embætti. Innanríkisráðherra fól nefnd að fara yfir umsóknir sem skilaði ráðherra rökstuddu áliti á hæfni umsækjenda og taldi hún alla umsækjendur uppfylla hæfisskilyrði. Fundað var með öllum umsækjendum í embætti héraðssaksóknara og átti upphaflega að skipa í embættið 1. september. Það dróst hins vegar þar til í dag vegna anna hjá ráðherra.Skipun í embættin dróst um tæpa tvo mánuði vegna anna hjá Ólöfu Nordal innanríkisráðherra.visir/ernirÞau sóttust eftir embættunum Alls sóttu fimm manns um embætti héraðssaksóknara. Auk Ólafs Þórs sóttu um starfið Bryndís Björk Kristjánsdóttir, skattrannsóknarstjóri, Björn Þorvaldsson, saksóknari hjá sérstökum saksóknara, Hulda Elsa Björgvinsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara og Jón H. Snorrason, aðstoðarlögreglustjóri. Umsækjendur um embætti varahéraðssaksóknara voru þau Arnþrúður Þórarinsdóttir, saksóknari hjá sérstökum saksóknara, Björn Þorvaldsson, Daði Kristjánsson, saksóknari hjá ríkissaksóknara, Hulda Elsa Björgvinsdóttir og Kolbrún Benediktsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara.
Tengdar fréttir Skipan héraðssaksóknara hefur frestast um meira en mánuð Upphaflega átti að skipa í embættið þann 1. september síðastliðinn. 9. október 2015 09:15 774 milljónum varið til nýs embættis héraðssaksóknara Framlög til hérðasdóms og málskostnaðar í opinberum málum hækka talsvert milli ára. 8. september 2015 14:46 Ólöf búin að funda með öllum umsækjendunum Nýr héraðssaksóknari verður að öllum líkindum skipaður eftir helgi. Innanríkisráðherra hefur fundað með umsækjendunum fimm og hitti þann síðasta á mánudaginn. 22. október 2015 16:30 Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Sjá meira
Skipan héraðssaksóknara hefur frestast um meira en mánuð Upphaflega átti að skipa í embættið þann 1. september síðastliðinn. 9. október 2015 09:15
774 milljónum varið til nýs embættis héraðssaksóknara Framlög til hérðasdóms og málskostnaðar í opinberum málum hækka talsvert milli ára. 8. september 2015 14:46
Ólöf búin að funda með öllum umsækjendunum Nýr héraðssaksóknari verður að öllum líkindum skipaður eftir helgi. Innanríkisráðherra hefur fundað með umsækjendunum fimm og hitti þann síðasta á mánudaginn. 22. október 2015 16:30
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels