Breivik segist búa við ómanneskjulegar aðstæður og hótar hungurverkfalli Atli Ísleifsson skrifar 30. september 2015 11:48 Breivik var dæmdur í 21 árs fangelsi vegna hryðjuverkanna í miðborg Óslóar og í Útey í júlí 2011. Vísir/EPA Norski hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik segist búa við ómanneskjulegar aðstæður og hefur hótað því að fara í hungurverkfall og svelta sig í hel. Þá hefur hann hótað því að kæra Anders Anundsen, dómsmálaráðherra Noregs.Norskir og sænskir fjölmiðlar greina frá því að Breivik hafi sent þeim bréf þar sem hann lýsir þeim aðstæðum sem hann þarf að búa við í Skien-fangelsinu. Segir hann aðstæður hans hafa versnað í byrjun septembermánaðar þegar nýjar reglur tóku gildi. Breivik segist nú bara geta átt í samskiptum við starfsmenn fangelsisins í gegnum lúgu í klefa sínum. Þá sé honum haldið meira í einangrun og það svæði sem hann hefur mátt hreyfa sig hefur minnkað. Aðstæðurnar hafa leitt til að hann hefur neyðst til að hætta í námi, en hann hóf nám í stjórnmálafræði við Ósló-háskóla í haust. Í bréfinu segir Breivik að ef þessum nýju reglum verði ekki aftur breytt muni hann halda hungurverkfalli áfram þar til hann deyr. „Ég get ekki meira,“ segir Breivik. Øystein Storrvik, lögmaður Breivik, segir að skjólstæðingar sinn hafi krafist þess að norsk stjórnvöld verði dregin fyrir rétt vegna brota þeirrar gegn mannréttindum Breivik. Anundsen hefur ekki viljað tjá sig um ásakanir Breivik. Breivik var dæmdur í 21 árs fangelsi vegna hryðjuverkanna í miðborg Óslóar og í Útey í júlí 2011. Hryðjuverk í Útey Noregur Tengdar fréttir Sameinast gegn hatri og fordómum í Útey Minningarathafnir fóru fram í Osló og Útey í dag vegna þeirra sem myrtir voru 22. júlí 2011. 22. júlí 2015 19:12 Breivik hefur háskólanám í haust Háskólinn í Ósló hefur samþykkt umsókn Anders Behring Breivik um að hefja nám í stjórnmálafræði. 17. júlí 2015 10:31 Hundruð unglinga komin til Úteyjar Fjórum árum eftir fjöldamorðin í Útey snúa ungliðar norska Verkamannaflokksins þangað aftur og halda útihátíð á eyjunni. Jens Stoltenberg vonast til að hægt verði að endurskapa stemninguna, eins og hún var áður en Breivik kom þangað. 7. ágúst 2015 07:00 Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Sjá meira
Norski hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik segist búa við ómanneskjulegar aðstæður og hefur hótað því að fara í hungurverkfall og svelta sig í hel. Þá hefur hann hótað því að kæra Anders Anundsen, dómsmálaráðherra Noregs.Norskir og sænskir fjölmiðlar greina frá því að Breivik hafi sent þeim bréf þar sem hann lýsir þeim aðstæðum sem hann þarf að búa við í Skien-fangelsinu. Segir hann aðstæður hans hafa versnað í byrjun septembermánaðar þegar nýjar reglur tóku gildi. Breivik segist nú bara geta átt í samskiptum við starfsmenn fangelsisins í gegnum lúgu í klefa sínum. Þá sé honum haldið meira í einangrun og það svæði sem hann hefur mátt hreyfa sig hefur minnkað. Aðstæðurnar hafa leitt til að hann hefur neyðst til að hætta í námi, en hann hóf nám í stjórnmálafræði við Ósló-háskóla í haust. Í bréfinu segir Breivik að ef þessum nýju reglum verði ekki aftur breytt muni hann halda hungurverkfalli áfram þar til hann deyr. „Ég get ekki meira,“ segir Breivik. Øystein Storrvik, lögmaður Breivik, segir að skjólstæðingar sinn hafi krafist þess að norsk stjórnvöld verði dregin fyrir rétt vegna brota þeirrar gegn mannréttindum Breivik. Anundsen hefur ekki viljað tjá sig um ásakanir Breivik. Breivik var dæmdur í 21 árs fangelsi vegna hryðjuverkanna í miðborg Óslóar og í Útey í júlí 2011.
Hryðjuverk í Útey Noregur Tengdar fréttir Sameinast gegn hatri og fordómum í Útey Minningarathafnir fóru fram í Osló og Útey í dag vegna þeirra sem myrtir voru 22. júlí 2011. 22. júlí 2015 19:12 Breivik hefur háskólanám í haust Háskólinn í Ósló hefur samþykkt umsókn Anders Behring Breivik um að hefja nám í stjórnmálafræði. 17. júlí 2015 10:31 Hundruð unglinga komin til Úteyjar Fjórum árum eftir fjöldamorðin í Útey snúa ungliðar norska Verkamannaflokksins þangað aftur og halda útihátíð á eyjunni. Jens Stoltenberg vonast til að hægt verði að endurskapa stemninguna, eins og hún var áður en Breivik kom þangað. 7. ágúst 2015 07:00 Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Sjá meira
Sameinast gegn hatri og fordómum í Útey Minningarathafnir fóru fram í Osló og Útey í dag vegna þeirra sem myrtir voru 22. júlí 2011. 22. júlí 2015 19:12
Breivik hefur háskólanám í haust Háskólinn í Ósló hefur samþykkt umsókn Anders Behring Breivik um að hefja nám í stjórnmálafræði. 17. júlí 2015 10:31
Hundruð unglinga komin til Úteyjar Fjórum árum eftir fjöldamorðin í Útey snúa ungliðar norska Verkamannaflokksins þangað aftur og halda útihátíð á eyjunni. Jens Stoltenberg vonast til að hægt verði að endurskapa stemninguna, eins og hún var áður en Breivik kom þangað. 7. ágúst 2015 07:00