„Óþolandi og óbjóðandi“ hvernig Sigmundur Davíð kemur fram við þingið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. september 2015 09:13 Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra. vísir/gva/daníe Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir það „óþolandi og óbjóðandi“ hvernig Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, kemur fram við þingið. „Ég er eiginlega algjörlega hættur að sykra það eitthvað. Hvernig þessi forsætisráðherra kemur fram við þingið er bara ekki í lagi, við eigum ekki að láta eins og það sé í lagi,“ segir Helgi Hrafn í viðtali við Viðskiptablaðið í dag. Í viðtalinu segir Helgi að það skipti máli þegar valið er í ríkisstjórn að þar komi inn hæft fólk. Nú séu bæði í ríkisstjórn óhæfir einstaklingar og svo mjög hæfir einnig. „Ég er til dæmis alveg algjörlega blygðunarlaust aðdáandi Ólafar Nordal [innanríkisráðherra], sem mér finnst frábær ráðherra. Illuga Gunnarssyni [menntamálaráðherra] er ég oft ósammála, en ég ber virðingu fyrir því hvernig hann nálgast suma hluti.“ Þá nefnir Helgi einnig Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, sem mjög góðan ráðherra þó hann segist ósammála nálgun ráðherrans í ýmsu þegar kemur að efnahagsmálum: „[...] eða stundum er ég sammála honum – en hann sýnir þinginu virðingu, hann er góður ráðherra í sjálfu sér, ef maður er sammála honum.“ Alþingi Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Sjá meira
Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir það „óþolandi og óbjóðandi“ hvernig Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, kemur fram við þingið. „Ég er eiginlega algjörlega hættur að sykra það eitthvað. Hvernig þessi forsætisráðherra kemur fram við þingið er bara ekki í lagi, við eigum ekki að láta eins og það sé í lagi,“ segir Helgi Hrafn í viðtali við Viðskiptablaðið í dag. Í viðtalinu segir Helgi að það skipti máli þegar valið er í ríkisstjórn að þar komi inn hæft fólk. Nú séu bæði í ríkisstjórn óhæfir einstaklingar og svo mjög hæfir einnig. „Ég er til dæmis alveg algjörlega blygðunarlaust aðdáandi Ólafar Nordal [innanríkisráðherra], sem mér finnst frábær ráðherra. Illuga Gunnarssyni [menntamálaráðherra] er ég oft ósammála, en ég ber virðingu fyrir því hvernig hann nálgast suma hluti.“ Þá nefnir Helgi einnig Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, sem mjög góðan ráðherra þó hann segist ósammála nálgun ráðherrans í ýmsu þegar kemur að efnahagsmálum: „[...] eða stundum er ég sammála honum – en hann sýnir þinginu virðingu, hann er góður ráðherra í sjálfu sér, ef maður er sammála honum.“
Alþingi Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Sjá meira