Bandarísk yfirvöld vilja að Grikkir heimili ekki flug Rússa til Sýrlands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. september 2015 16:05 John Kerry hefur ekki áhuga á frekari þáttöku Rússa í Sýrlandi. Vísir/Getty Bandarísk yfirvöld hafa óskað eftir því við grísk yfirvöld að þau heimili ekki rússneskum flugvélum að fljúga með vistir til Sýrlands í gegnum gríska lofthelgi. Gríska utanríkisráðuneytið hefur tekið beiðnina til athugunar en Bandaríkjamenn hafa áhyggjur af þáttöku Rússa í átökunum í Sýrlandi. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, varaði um helgina utanríkisráðherra Rússlands, Sergey Lavrov, við því að reynist frásagnir af aukinni þáttöku Rússa í átökunum í Sýrlandi réttar, gæti það þýtt að átökin myndu magnast og að Rússar gætu þá staðið frammi fyrir því að standa gegn Bandaríkjunum og bandamönnum sem berjast gegn ISIS í Sýrlandi. Beiðnin til grískra yfirvalda er liður bandarískra yfirvalda í því að letja Rússa til að blanda sér í auknum mæli í átökin. Lavrov svaraði því til að það væri alltof snemmt að tala um þáttöku Rússlands í hernaðaraðgerðum í Sýrlandi en staðfesti að Rússland hafi lengi sent hernaðarbúnað til sýrlenskra yfirvalda. Rússar, ásamt Íran, hafa stutt við bakið á Bashir al-Assad, forseta Sýrlands, í átökunum í Sýrlandi á meðan Bandaríkin hafa stutt stjórnarandstæðinga sem berjast gegn Assad. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rússar sagðir berjast í Sýrlandi Hvíta húsið fylgist náið með fregnum af þátttöku Rússlands í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. 4. september 2015 13:10 Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00 80 féllu í loftárásum í Sýrlandi Vitni segja að 200 hafi særst þegar stjórnvöld gerðu loftárásir á markað. 16. ágúst 2015 18:43 96 látnir eftir loftárásir Sýrlandshers á markað í bænum Douma Stærstur hluti hinna látnu voru almennir borgarar en fulltrúar Sameinuðu þjóðanna segja árásirnar „óásættanlegar“. 17. ágúst 2015 17:31 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Þingmenn slá Íslandsmet Innlent Fleiri fréttir Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Sjá meira
Bandarísk yfirvöld hafa óskað eftir því við grísk yfirvöld að þau heimili ekki rússneskum flugvélum að fljúga með vistir til Sýrlands í gegnum gríska lofthelgi. Gríska utanríkisráðuneytið hefur tekið beiðnina til athugunar en Bandaríkjamenn hafa áhyggjur af þáttöku Rússa í átökunum í Sýrlandi. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, varaði um helgina utanríkisráðherra Rússlands, Sergey Lavrov, við því að reynist frásagnir af aukinni þáttöku Rússa í átökunum í Sýrlandi réttar, gæti það þýtt að átökin myndu magnast og að Rússar gætu þá staðið frammi fyrir því að standa gegn Bandaríkjunum og bandamönnum sem berjast gegn ISIS í Sýrlandi. Beiðnin til grískra yfirvalda er liður bandarískra yfirvalda í því að letja Rússa til að blanda sér í auknum mæli í átökin. Lavrov svaraði því til að það væri alltof snemmt að tala um þáttöku Rússlands í hernaðaraðgerðum í Sýrlandi en staðfesti að Rússland hafi lengi sent hernaðarbúnað til sýrlenskra yfirvalda. Rússar, ásamt Íran, hafa stutt við bakið á Bashir al-Assad, forseta Sýrlands, í átökunum í Sýrlandi á meðan Bandaríkin hafa stutt stjórnarandstæðinga sem berjast gegn Assad.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rússar sagðir berjast í Sýrlandi Hvíta húsið fylgist náið með fregnum af þátttöku Rússlands í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. 4. september 2015 13:10 Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00 80 féllu í loftárásum í Sýrlandi Vitni segja að 200 hafi særst þegar stjórnvöld gerðu loftárásir á markað. 16. ágúst 2015 18:43 96 látnir eftir loftárásir Sýrlandshers á markað í bænum Douma Stærstur hluti hinna látnu voru almennir borgarar en fulltrúar Sameinuðu þjóðanna segja árásirnar „óásættanlegar“. 17. ágúst 2015 17:31 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Þingmenn slá Íslandsmet Innlent Fleiri fréttir Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Sjá meira
Rússar sagðir berjast í Sýrlandi Hvíta húsið fylgist náið með fregnum af þátttöku Rússlands í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. 4. september 2015 13:10
Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00
80 féllu í loftárásum í Sýrlandi Vitni segja að 200 hafi særst þegar stjórnvöld gerðu loftárásir á markað. 16. ágúst 2015 18:43
96 látnir eftir loftárásir Sýrlandshers á markað í bænum Douma Stærstur hluti hinna látnu voru almennir borgarar en fulltrúar Sameinuðu þjóðanna segja árásirnar „óásættanlegar“. 17. ágúst 2015 17:31