Floyd má hafa samband er hann lærir að lesa og reikna 27. ágúst 2015 14:00 Ronda hlær alla leið í bankann þessa dagana. vísir/getty UFC-bardagakonan Ronda Rousey er ekki hætt að láta boxarann Floyd Mayweather heyra það. Hún lét hafa eftir sér á dögunum að hún myndi hafa betur í slag gegn Mayweather þar sem væru engar reglur. Mayweather svaraði henni á þann veg að hún mætti hafa samband er hún halaði inn 300 milljónum dollara á einu kvöldi. „Þetta voru áhugaverð ummæli. Ég er búinn að reikna þetta út miðað við tölurnar úr mínum síðasta bardaga þá er ég launahæsti bardagamaður UFC og ég er kona," sagði Rousey. „Ég held að ég sé með tvisvar eða þrisvar sinnum hærri laun en hann á hverja sekúndu. Þannig að þegar hann lærir að lesa og reikna þá má hann hafa samband," bætti Ronda við grjóthörð. Mayweather fékk 102 þúsund dollara fyrir hverja sekúndu í bardaga sínum gegn Manny Pacquiao. Ef Ronda á að vera með tvisvar eða þrisvar sinnum meira í sínum síðasta bardaga, sem stóð yfir í 34 sekúndur, þá á hún að hafa fengið á milli 7 og 10 milljónir dollara fyrir þann bardaga. MMA Tengdar fréttir Rousey: Hvernig ætli Floyd líði nú? UFC-drottningin Ronda Rousey sendi Floyd Mayweather skýr skilaboð á ESPY-verðlaunahátíðinni í gær. 16. júlí 2015 11:15 Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53 Rousey: Í opnum bardaga myndi ég ganga frá Mayweather Þessi fremsta bardagakona heims segir að í UFC hringnum geti engin manneskja sigrað hana, hvorki einhver maður né kona. 11. ágúst 2015 22:30 Ronda má hringja þegar hún hefur halað inn 40 milljarða á 36 mínútum Floyd Mayweather svarar Rondu Rousey. 7. ágúst 2015 12:30 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Sjá meira
UFC-bardagakonan Ronda Rousey er ekki hætt að láta boxarann Floyd Mayweather heyra það. Hún lét hafa eftir sér á dögunum að hún myndi hafa betur í slag gegn Mayweather þar sem væru engar reglur. Mayweather svaraði henni á þann veg að hún mætti hafa samband er hún halaði inn 300 milljónum dollara á einu kvöldi. „Þetta voru áhugaverð ummæli. Ég er búinn að reikna þetta út miðað við tölurnar úr mínum síðasta bardaga þá er ég launahæsti bardagamaður UFC og ég er kona," sagði Rousey. „Ég held að ég sé með tvisvar eða þrisvar sinnum hærri laun en hann á hverja sekúndu. Þannig að þegar hann lærir að lesa og reikna þá má hann hafa samband," bætti Ronda við grjóthörð. Mayweather fékk 102 þúsund dollara fyrir hverja sekúndu í bardaga sínum gegn Manny Pacquiao. Ef Ronda á að vera með tvisvar eða þrisvar sinnum meira í sínum síðasta bardaga, sem stóð yfir í 34 sekúndur, þá á hún að hafa fengið á milli 7 og 10 milljónir dollara fyrir þann bardaga.
MMA Tengdar fréttir Rousey: Hvernig ætli Floyd líði nú? UFC-drottningin Ronda Rousey sendi Floyd Mayweather skýr skilaboð á ESPY-verðlaunahátíðinni í gær. 16. júlí 2015 11:15 Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53 Rousey: Í opnum bardaga myndi ég ganga frá Mayweather Þessi fremsta bardagakona heims segir að í UFC hringnum geti engin manneskja sigrað hana, hvorki einhver maður né kona. 11. ágúst 2015 22:30 Ronda má hringja þegar hún hefur halað inn 40 milljarða á 36 mínútum Floyd Mayweather svarar Rondu Rousey. 7. ágúst 2015 12:30 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Sjá meira
Rousey: Hvernig ætli Floyd líði nú? UFC-drottningin Ronda Rousey sendi Floyd Mayweather skýr skilaboð á ESPY-verðlaunahátíðinni í gær. 16. júlí 2015 11:15
Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53
Rousey: Í opnum bardaga myndi ég ganga frá Mayweather Þessi fremsta bardagakona heims segir að í UFC hringnum geti engin manneskja sigrað hana, hvorki einhver maður né kona. 11. ágúst 2015 22:30
Ronda má hringja þegar hún hefur halað inn 40 milljarða á 36 mínútum Floyd Mayweather svarar Rondu Rousey. 7. ágúst 2015 12:30