KR og ÍBV mætast fjórða árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2015 12:30 Pálmi Rafn Pálmason í baráttunni í deildarleik KR og ÍBV fyrr í sumar. Vísir/Vilhelm Í hádeginu var dregið í undanúrslitum Borgunarbikars karla og kvenna í fótbolta. Bikarmeistarar KR í karlaflokki höfðu aftur heppnina með sér og fengu heimaleik en bikarmeistarar Stjörnunnar í kvennaflokki eru á útivelli í fyrsta sinn í bikarnum í sumar. KR sló FH (topplið Pepsi-deildarinnar) út í átta liða úrslitunum og mætir nú ÍBV sem er í 11. sæti Pepsi-deildarinnar. KR hefur komist alla leið í bikarúrslitaleikinn fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Þetta verður fjórða árið í röð sem KR og ÍBV mætast í bikarnum en hinir þrír leikirnir voru á Hásteinsvelli í Eyjum og KR-ingar unnu þá alla þar af í undanúrslitunum í fyrra. KR vann 2-1 í Eyjum í átta liða úrslitunum 2012 og 3-0 í Eyjum í átta liða úrslitunum 2013. KR vann síðan 5-2 sigur á Hásteinsvellinum í undanúrslitaleiknum í fyrra. 1. deildarlið KA fær heimaleik á móti Val í hinum leiknum en KA-menn hafa þegar slegið út Pepsi-deildarliðin Breiðablik og Fjölni. Öll þessi lið eru í efti hluta Pepsi-deildarinnar. Valur og KA hafa bæði beðið í áratug eða meira eftir því að spila í undanúrslitunum, Valur frá 2005 og KA frá 2004. Bikarmeistarar Stjörnunnar í kvennaflokki fá útileik á móti Fylki í Árbænum en Fylkiskonur hafa aldrei komist í úrslitaleikinn. Selfoss fær heimaleik á móti Val eða KR sem þýðir að Stjarnan og Selfoss geta mæst í úrslitaleiknum annað árið í röð.Undanúrslit Borgunarbikars karla 2015: KR - ÍBV KA - ValurUndanúrslit Borgunarbikars kvenna 2015: Selfoss - Valur/KR Fylkir - Stjarnan Íslenski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Í hádeginu var dregið í undanúrslitum Borgunarbikars karla og kvenna í fótbolta. Bikarmeistarar KR í karlaflokki höfðu aftur heppnina með sér og fengu heimaleik en bikarmeistarar Stjörnunnar í kvennaflokki eru á útivelli í fyrsta sinn í bikarnum í sumar. KR sló FH (topplið Pepsi-deildarinnar) út í átta liða úrslitunum og mætir nú ÍBV sem er í 11. sæti Pepsi-deildarinnar. KR hefur komist alla leið í bikarúrslitaleikinn fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Þetta verður fjórða árið í röð sem KR og ÍBV mætast í bikarnum en hinir þrír leikirnir voru á Hásteinsvelli í Eyjum og KR-ingar unnu þá alla þar af í undanúrslitunum í fyrra. KR vann 2-1 í Eyjum í átta liða úrslitunum 2012 og 3-0 í Eyjum í átta liða úrslitunum 2013. KR vann síðan 5-2 sigur á Hásteinsvellinum í undanúrslitaleiknum í fyrra. 1. deildarlið KA fær heimaleik á móti Val í hinum leiknum en KA-menn hafa þegar slegið út Pepsi-deildarliðin Breiðablik og Fjölni. Öll þessi lið eru í efti hluta Pepsi-deildarinnar. Valur og KA hafa bæði beðið í áratug eða meira eftir því að spila í undanúrslitunum, Valur frá 2005 og KA frá 2004. Bikarmeistarar Stjörnunnar í kvennaflokki fá útileik á móti Fylki í Árbænum en Fylkiskonur hafa aldrei komist í úrslitaleikinn. Selfoss fær heimaleik á móti Val eða KR sem þýðir að Stjarnan og Selfoss geta mæst í úrslitaleiknum annað árið í röð.Undanúrslit Borgunarbikars karla 2015: KR - ÍBV KA - ValurUndanúrslit Borgunarbikars kvenna 2015: Selfoss - Valur/KR Fylkir - Stjarnan
Íslenski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira