Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júní 2015 23:30 Conor McGregor hefur talað hátt og mikið í aðdraganda bardagans. vísir/getty Nú er innan við mánuður þar til stærsta bardagakvöld ársins í UFC fer fram í Vegas þar sem barist verður um tvo heimsmeistaratitla. Bardagakvöldið fer fram 11. júlí og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Robbie Lawler og Rory McDonald berjast um titilinn í veltivigtinni og írski vélbyssukjafturinn Conor McGregor reynir að standa við stóru orðin og hirða heimsmeistaratitilinn af Jose Aldo í fjaðurvigtinni. Gunnar Nelson berst gegn Bandaríkjamanninum John Hathaway sama kvöld, en Gunnar var spurður um möguleika Conors gegn heimsmeistaranum í viðtali við Submission Radio á dögunum. Conor er frábær í standandi bardaga rétt eins og Aldo, en margir telja Brasilíumanninn hafa yfirhöndina fari bardaginn í gólfið enda er hann gríðarlega fær gólfglímukappi og með svarta beltið í BJJ. Aðspurður hvort Conor geti gengið frá Aldo í gólfglímu segir Gunnar: „Hann getur það alveg hundrað prósent.“ „Hann er mjög góður í gólfinu og mun betri þegar verið er að berjast í MMA því það er allt öðruvísi en hefðbundin gólfglíma.“ Gunnar er sjálfur svartbeltingur í brasilísku jiu jitsu og veit því um hvað hann er að tala. „Grappling og jiu jitsu er ekki eins þegar kemur að því að berjast í blönduðum bardagalistum (MMA). Conor er mjög hraður og getur hreyft sig í flestar áttir. Hann verður betri með hverjum deginum þannig ef góður svartbeltingur gleymir sér mun hann ganga frá viðkomandi,“ segir Gunnar Nelson. MMA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
Nú er innan við mánuður þar til stærsta bardagakvöld ársins í UFC fer fram í Vegas þar sem barist verður um tvo heimsmeistaratitla. Bardagakvöldið fer fram 11. júlí og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Robbie Lawler og Rory McDonald berjast um titilinn í veltivigtinni og írski vélbyssukjafturinn Conor McGregor reynir að standa við stóru orðin og hirða heimsmeistaratitilinn af Jose Aldo í fjaðurvigtinni. Gunnar Nelson berst gegn Bandaríkjamanninum John Hathaway sama kvöld, en Gunnar var spurður um möguleika Conors gegn heimsmeistaranum í viðtali við Submission Radio á dögunum. Conor er frábær í standandi bardaga rétt eins og Aldo, en margir telja Brasilíumanninn hafa yfirhöndina fari bardaginn í gólfið enda er hann gríðarlega fær gólfglímukappi og með svarta beltið í BJJ. Aðspurður hvort Conor geti gengið frá Aldo í gólfglímu segir Gunnar: „Hann getur það alveg hundrað prósent.“ „Hann er mjög góður í gólfinu og mun betri þegar verið er að berjast í MMA því það er allt öðruvísi en hefðbundin gólfglíma.“ Gunnar er sjálfur svartbeltingur í brasilísku jiu jitsu og veit því um hvað hann er að tala. „Grappling og jiu jitsu er ekki eins þegar kemur að því að berjast í blönduðum bardagalistum (MMA). Conor er mjög hraður og getur hreyft sig í flestar áttir. Hann verður betri með hverjum deginum þannig ef góður svartbeltingur gleymir sér mun hann ganga frá viðkomandi,“ segir Gunnar Nelson.
MMA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum