Hundrað marka maðurinn Atli Viðar | Sjáðu markasyrpuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. maí 2015 13:00 Atli Viðar Björnsson náði merkilegum áfanga í gær þegar hann skoraði sitt 100. mark í efstu deild. Atli, sem var í byrjunarliði FH í fyrsta sinn í sumar, kom Fimleikafélaginu á bragðið gegn ÍA þegar hann skoraði fyrsta mark leiksins á 29. mínútu með skalla eftir fyrirgjöf Jóns Ragnars Jónssonar. FH vann leikinn 4-1. Þessi magnaði markaskorari hefur nú gert 100 mörk í 209 leikjum í efstu deild, eða 0,48 mörk að meðaltali í leik. Aðeins þrír aðrir leikmenn hafa skorað yfir 100 mörk í efstu deild hér á landi; Tryggvi Guðmundsson (131), Ingi Björn Albertsson (126) og Guðmundur Steinsson (102). Atli Viðar tekur nær örugglega framúr Guðmundi á þessu tímabili en það verður athyglisvert að sjá hversu mörg mörk Dalvíkingurinn skorar í viðbót á ferlinum en hann er fæddur árið 1980. Í tilefni af þessum merka áfanga var sérstök markasyrpa til heiðurs Atla Viðari sýnd í Pepsi-mörkunum í gær.Þessa skemmtilegu markasyrpu má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir FH-ingar mjög erfiðir í næsta leik eftir tap Það er orðið hægt að treysta því að FH-ingar koma sterkir til baka eftir tapleiki og þeir sýndu það og sönnuðu enn og aftur í 4-1 sigri á ÍA í gær. 21. maí 2015 10:00 Byrjunarlið FH ekki skilað einu marki Varamennirnir kveiktu ekki á FH þriðja leikinn í röð. 20. maí 2015 07:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍA 4-1 | Enn hefur FH hreðjartak á ÍA FH lagði ÍA 4-1 á heimavelli sínum í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. FH var 2-0 yfir í hálfleik. 20. maí 2015 12:24 Uppbótartíminn: Atli Viðar í 100 marka klúbbinn | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. maí 2015 00:01 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Atli Viðar Björnsson náði merkilegum áfanga í gær þegar hann skoraði sitt 100. mark í efstu deild. Atli, sem var í byrjunarliði FH í fyrsta sinn í sumar, kom Fimleikafélaginu á bragðið gegn ÍA þegar hann skoraði fyrsta mark leiksins á 29. mínútu með skalla eftir fyrirgjöf Jóns Ragnars Jónssonar. FH vann leikinn 4-1. Þessi magnaði markaskorari hefur nú gert 100 mörk í 209 leikjum í efstu deild, eða 0,48 mörk að meðaltali í leik. Aðeins þrír aðrir leikmenn hafa skorað yfir 100 mörk í efstu deild hér á landi; Tryggvi Guðmundsson (131), Ingi Björn Albertsson (126) og Guðmundur Steinsson (102). Atli Viðar tekur nær örugglega framúr Guðmundi á þessu tímabili en það verður athyglisvert að sjá hversu mörg mörk Dalvíkingurinn skorar í viðbót á ferlinum en hann er fæddur árið 1980. Í tilefni af þessum merka áfanga var sérstök markasyrpa til heiðurs Atla Viðari sýnd í Pepsi-mörkunum í gær.Þessa skemmtilegu markasyrpu má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir FH-ingar mjög erfiðir í næsta leik eftir tap Það er orðið hægt að treysta því að FH-ingar koma sterkir til baka eftir tapleiki og þeir sýndu það og sönnuðu enn og aftur í 4-1 sigri á ÍA í gær. 21. maí 2015 10:00 Byrjunarlið FH ekki skilað einu marki Varamennirnir kveiktu ekki á FH þriðja leikinn í röð. 20. maí 2015 07:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍA 4-1 | Enn hefur FH hreðjartak á ÍA FH lagði ÍA 4-1 á heimavelli sínum í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. FH var 2-0 yfir í hálfleik. 20. maí 2015 12:24 Uppbótartíminn: Atli Viðar í 100 marka klúbbinn | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. maí 2015 00:01 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
FH-ingar mjög erfiðir í næsta leik eftir tap Það er orðið hægt að treysta því að FH-ingar koma sterkir til baka eftir tapleiki og þeir sýndu það og sönnuðu enn og aftur í 4-1 sigri á ÍA í gær. 21. maí 2015 10:00
Byrjunarlið FH ekki skilað einu marki Varamennirnir kveiktu ekki á FH þriðja leikinn í röð. 20. maí 2015 07:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍA 4-1 | Enn hefur FH hreðjartak á ÍA FH lagði ÍA 4-1 á heimavelli sínum í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. FH var 2-0 yfir í hálfleik. 20. maí 2015 12:24
Uppbótartíminn: Atli Viðar í 100 marka klúbbinn | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. maí 2015 00:01