Arnar: Þetta er ekki alveg íslenska úrvalsdeildin | Myndband 21. maí 2015 16:30 ÍBV og Leiknir skildu jöfn, 2-2, í 4. umferð Pepsi-deidar karla í gær. Um tíma var óvíst hvort leikurinn myndi fara fram en Herjólfur sigldi ekki frá Landeyjahöfn eftir hádegi í gær vegna slæms sjólags við höfnina. Leiknismenn komust þó á endanum til Eyja, með farþegabátnum Víkingi en lagt var úr höfn um klukkan 16. Leiknismenn ferðuðust með stuðningsmönnum sínum sem og Ian Jeffs, leikmanni ÍBV. Leikurinn hófst svo loks klukkan 19:15 en hann átti upphaflega að hefjast klukkan 18:00. Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru yfir þessa skrautlegu atburðarrás í þætti gærkvöldsins. „Maður veltir þessu fyrir sér,“ sagði þáttarstjórnandinn Hörður Magnússon. „Leiknismenn hefðu getað farið um morgunin. Eyjamenn hafa ekki misst af leik uppi á landi í 20 ár. Þeir eru með þrjár áætlanir; fara með Herjólfi, fljúga frá Bakka eða fara daginn áður og gista eina nótt í bænum,“ sagði Hörður og Arnar Gunnlaugsson tók upp þráðinn: „Deildin er alltaf að reyna vera meira „pro“ á hverju ári og þetta er kannski þáttur sem þarf að bæta. Hvort sem það er að fara deginum áður en fyrr um morguninn. „Þótt það gaman að sjá þessar myndir (frá komu Leiknismanna) er þetta ekki alveg íslenska úrvalsdeildin,“ sagði Arnar en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Leiknir 2-2 | Fyrstu mörk og stig ÍBV Leiknismenn sóttu eitt stig til Vestmannaeyja í kvöld, ferðalagið var enginn draumur og virkuðu gestirnir frekar slappir eftir sjóferðina. Gestirnir leiddu 1-2 í hálfleik en þrumuskot Ian Jeffs tryggði jafntefli í síðari hálfleik. 20. maí 2015 12:18 Uppbótartíminn: Atli Viðar í 100 marka klúbbinn | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. maí 2015 00:01 Leiknismenn sjóveikir | Frestað til 19.15 Leikur ÍBV og Leiknis fer fram í kvöld en það hefur aftur þurft að seinka leiknum. Nú til 19.15 en þá mun leikurinn líka fara fram. 20. maí 2015 15:05 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Sjá meira
ÍBV og Leiknir skildu jöfn, 2-2, í 4. umferð Pepsi-deidar karla í gær. Um tíma var óvíst hvort leikurinn myndi fara fram en Herjólfur sigldi ekki frá Landeyjahöfn eftir hádegi í gær vegna slæms sjólags við höfnina. Leiknismenn komust þó á endanum til Eyja, með farþegabátnum Víkingi en lagt var úr höfn um klukkan 16. Leiknismenn ferðuðust með stuðningsmönnum sínum sem og Ian Jeffs, leikmanni ÍBV. Leikurinn hófst svo loks klukkan 19:15 en hann átti upphaflega að hefjast klukkan 18:00. Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru yfir þessa skrautlegu atburðarrás í þætti gærkvöldsins. „Maður veltir þessu fyrir sér,“ sagði þáttarstjórnandinn Hörður Magnússon. „Leiknismenn hefðu getað farið um morgunin. Eyjamenn hafa ekki misst af leik uppi á landi í 20 ár. Þeir eru með þrjár áætlanir; fara með Herjólfi, fljúga frá Bakka eða fara daginn áður og gista eina nótt í bænum,“ sagði Hörður og Arnar Gunnlaugsson tók upp þráðinn: „Deildin er alltaf að reyna vera meira „pro“ á hverju ári og þetta er kannski þáttur sem þarf að bæta. Hvort sem það er að fara deginum áður en fyrr um morguninn. „Þótt það gaman að sjá þessar myndir (frá komu Leiknismanna) er þetta ekki alveg íslenska úrvalsdeildin,“ sagði Arnar en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Leiknir 2-2 | Fyrstu mörk og stig ÍBV Leiknismenn sóttu eitt stig til Vestmannaeyja í kvöld, ferðalagið var enginn draumur og virkuðu gestirnir frekar slappir eftir sjóferðina. Gestirnir leiddu 1-2 í hálfleik en þrumuskot Ian Jeffs tryggði jafntefli í síðari hálfleik. 20. maí 2015 12:18 Uppbótartíminn: Atli Viðar í 100 marka klúbbinn | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. maí 2015 00:01 Leiknismenn sjóveikir | Frestað til 19.15 Leikur ÍBV og Leiknis fer fram í kvöld en það hefur aftur þurft að seinka leiknum. Nú til 19.15 en þá mun leikurinn líka fara fram. 20. maí 2015 15:05 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Leiknir 2-2 | Fyrstu mörk og stig ÍBV Leiknismenn sóttu eitt stig til Vestmannaeyja í kvöld, ferðalagið var enginn draumur og virkuðu gestirnir frekar slappir eftir sjóferðina. Gestirnir leiddu 1-2 í hálfleik en þrumuskot Ian Jeffs tryggði jafntefli í síðari hálfleik. 20. maí 2015 12:18
Uppbótartíminn: Atli Viðar í 100 marka klúbbinn | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. maí 2015 00:01
Leiknismenn sjóveikir | Frestað til 19.15 Leikur ÍBV og Leiknis fer fram í kvöld en það hefur aftur þurft að seinka leiknum. Nú til 19.15 en þá mun leikurinn líka fara fram. 20. maí 2015 15:05