Atli Viðar: Umgjörðin á pari við stærstu klúbbana í Skandinavíu Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2015 19:30 „Það er ekki síst liðsfélögum mínum í FH að þakka að ég náði að brjóta hundrað marka múrinn," segir FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson, en Atli skoraði sitt hundraðasta mark fyrir FH gegn ÍA á miðvikudag. Atli gekk til liðs við FH árið 2001 og það var Logi Ólafsson sem krækti í þennan mikla markahrók. „Ég var að spila með Dalvík og spilaði meðal annars sumarið 2000 á móti FH. Það gekk vel og svo um haustið þegar ég ákvað að skipta um umhverfi þá hafði Logi mikinn áhuga og fékk mig til að koma," sagði Atli Viðar Björnsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Atli skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild árið 2001 gegn KR. Atli þakkar liðsfélögum sínum fyrst og síðast að hafa náð mörkunum hundrað. „Ég hef búið að því að vera í frábærum liðum frá fyrsta degi og margir mjög góðir leikmenn sem hafa verið að spila hérna og þjónustað mig." „Ég fer inn á völlinn til þess að reyna gera mitt besta og hjálpa FH-liðinu í að ná úrslitum. Það finnst mér alltaf skipta mestu máli og er alveg heiðarlegur með það. Hvort að ég geri mark eða einhver annar, það breytir mig engu."," en hverjir eru bestu leikmenn sem Atli hefur spilað með í FH þessi fjórtán ár. „Mér fannst frábært þegar ég kom hérna fyrst að fá að spila og æfa með Sigga Jóns (innsk. blaðamanns Sigurði Jónssyni) en hann var hérna fyrsta árið." „Síðan finnst mér eftirminnilegt að hafa spilað með tvíburunum Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum. Allan Borgvardt var einstakur leikmaður og svo eru þessir síðustu ár eins og Atli Guðnason og Ólafur Páll og fleiri." „Umgjörðin hérna er algjörlega frábær og held ég alveg á pari við stærstu klúbbana í Skandinavíu. Þetta hefur tekið ótrúlegum framförum á síðustu árum," sagði Atli að lokum. Alla frétt Guðjóns Guðmundssonar má sjá í heild sinni hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Sjá meira
„Það er ekki síst liðsfélögum mínum í FH að þakka að ég náði að brjóta hundrað marka múrinn," segir FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson, en Atli skoraði sitt hundraðasta mark fyrir FH gegn ÍA á miðvikudag. Atli gekk til liðs við FH árið 2001 og það var Logi Ólafsson sem krækti í þennan mikla markahrók. „Ég var að spila með Dalvík og spilaði meðal annars sumarið 2000 á móti FH. Það gekk vel og svo um haustið þegar ég ákvað að skipta um umhverfi þá hafði Logi mikinn áhuga og fékk mig til að koma," sagði Atli Viðar Björnsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Atli skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild árið 2001 gegn KR. Atli þakkar liðsfélögum sínum fyrst og síðast að hafa náð mörkunum hundrað. „Ég hef búið að því að vera í frábærum liðum frá fyrsta degi og margir mjög góðir leikmenn sem hafa verið að spila hérna og þjónustað mig." „Ég fer inn á völlinn til þess að reyna gera mitt besta og hjálpa FH-liðinu í að ná úrslitum. Það finnst mér alltaf skipta mestu máli og er alveg heiðarlegur með það. Hvort að ég geri mark eða einhver annar, það breytir mig engu."," en hverjir eru bestu leikmenn sem Atli hefur spilað með í FH þessi fjórtán ár. „Mér fannst frábært þegar ég kom hérna fyrst að fá að spila og æfa með Sigga Jóns (innsk. blaðamanns Sigurði Jónssyni) en hann var hérna fyrsta árið." „Síðan finnst mér eftirminnilegt að hafa spilað með tvíburunum Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum. Allan Borgvardt var einstakur leikmaður og svo eru þessir síðustu ár eins og Atli Guðnason og Ólafur Páll og fleiri." „Umgjörðin hérna er algjörlega frábær og held ég alveg á pari við stærstu klúbbana í Skandinavíu. Þetta hefur tekið ótrúlegum framförum á síðustu árum," sagði Atli að lokum. Alla frétt Guðjóns Guðmundssonar má sjá í heild sinni hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Sjá meira