Vita ekki hvað gjaldeyrishöftin kosta þjóðarbúið Þorbjörn Þórðarson skrifar 17. maí 2015 19:30 Seðlabankinn veit ekki hversu miklu tjóni gjaldeyrishöftin valda þjóðarbúinu á ári. Seðlabankastjóri segir þó að tjónið sé til staðar og allir séu sammála um afnám hafta. Það sé rannsóknarverkefni hagfræðinga framtíðarinnar að finna hvert tjónið er. Gjaldeyrishöftum var komið á með breytingu á lögum um gjaldeyrismál hinn 28. nóvember 2008. Höftin áttu að vera tímabundin aðgerð til að verja lífskjör almennings eftir banka- og gjaldeyrishrunið en hafa nú staðið yfir í rúmlega sex og hálft ár. Ekki er hægt að átta sig á raunverulegri skaðsemi haftanna nema hafa tölfræði. Þeir sem vilja glöggva sig á tjóni þjóðarbúsins þurfa að reiða sig á útreikninga aðila eins og Viðskiptaráðs Íslands sem telur að gjaldeyrishöftin hafi kostað íslensk fyrirtæki 80 milljarða króna á árinu 2013 eingöngu í formi minni útflutningstekna en sett hefur verið spurningamerki við útreikninga Viðskiptaráðs.Hver er kostnaður þjóðarbúsins árlega af gjaldeyrishöftum? „Við höfum ekki mat á því upp á krónur og aura og það er mjög erfitt að gera slíkt mat. Vonandi og væntanlega verður þetta rannsóknarviðfangsefni í framtíðinni að finna út úr því,“ segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Már segir að kostnaðurinn sé einhver og hann hafi farið vaxandi með tímanum. Þó sé ekki víst að hægt sé að reikna hann út á öruggan hátt. „Við vitum að kostnaðurinn er að aukast. Við vitum að við höfum alþjóðlegar skuldbindingar til að losa höftin og þess vegna fer okkar vinna aðallega í að finna leiðirnar til að losa þau en ekki að velta því fyrir okkur hvort betra sé að vera með þau áfram af því kostnaðurinn sé kannski lítill.“ Tengdar fréttir Glötuð tækifæri – framtíðin hverfur úr landi Þriðja stærsta fyrirtæki landsins er á förum. Promens, alþjóðlegt fyrirtæki í plastiðnaði sem á rætur að rekja til Sæplasts á Dalvík, neyðist til að flytja frá Íslandi til að geta áfram keppt á alþjóðlegum markaði. 4. febrúar 2015 11:30 „Ég átta mig ekki á því í hvaða samkvæmisleik ég er lentur“ Forsætisráðherra sagði þingmann Bjartrar framtíðar vera í geðshræringu í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. 3. mars 2015 10:07 Gleymist raunhagkerfið enn? Árið 2008 varð alvarleg fjármálakreppa í heiminum. Bankar á Vesturlöndum riðuðu til falls og hér á Íslandi féllu allir stóru bankarnir. 18. febrúar 2015 12:00 Tíminn til að afnema höftin er núna Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur hjá ASÍ, tekur undir með Ásgeiri Jónssyni hagfræðingi. 26. febrúar 2015 14:41 Afnám gjaldeyrishafta: „Það er útspil framundan“ Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, og Friðrik Már Baldursson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, ræddu afnám gjaldeyrishafta við Heiðu Kristínu í Umræðunni á Stöð 2. 13. apríl 2015 20:54 Byrjað að afnema gjaldeyrishöftin fyrir þinglok Segir kröfuhafa hafa njósnað um íslenska blaða- og stjórnmálamenn. 10. apríl 2015 19:09 Forsenda bættra lífskjara Lyfta þarf höftum en óheft frelsi í fjármagnsflutningum er útilokað. 29. apríl 2015 08:00 Átta ástæður til að stunda ekki viðskipti á Íslandi 1. Það þarf að leggja út tæpar 650 þúsund krónur til að stofna einkahlutafélag. Í Bretlandi þarf tvö hundruð krónur. Þetta skiptir miklu máli fyrir smærri félög. 25. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Seðlabankinn veit ekki hversu miklu tjóni gjaldeyrishöftin valda þjóðarbúinu á ári. Seðlabankastjóri segir þó að tjónið sé til staðar og allir séu sammála um afnám hafta. Það sé rannsóknarverkefni hagfræðinga framtíðarinnar að finna hvert tjónið er. Gjaldeyrishöftum var komið á með breytingu á lögum um gjaldeyrismál hinn 28. nóvember 2008. Höftin áttu að vera tímabundin aðgerð til að verja lífskjör almennings eftir banka- og gjaldeyrishrunið en hafa nú staðið yfir í rúmlega sex og hálft ár. Ekki er hægt að átta sig á raunverulegri skaðsemi haftanna nema hafa tölfræði. Þeir sem vilja glöggva sig á tjóni þjóðarbúsins þurfa að reiða sig á útreikninga aðila eins og Viðskiptaráðs Íslands sem telur að gjaldeyrishöftin hafi kostað íslensk fyrirtæki 80 milljarða króna á árinu 2013 eingöngu í formi minni útflutningstekna en sett hefur verið spurningamerki við útreikninga Viðskiptaráðs.Hver er kostnaður þjóðarbúsins árlega af gjaldeyrishöftum? „Við höfum ekki mat á því upp á krónur og aura og það er mjög erfitt að gera slíkt mat. Vonandi og væntanlega verður þetta rannsóknarviðfangsefni í framtíðinni að finna út úr því,“ segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Már segir að kostnaðurinn sé einhver og hann hafi farið vaxandi með tímanum. Þó sé ekki víst að hægt sé að reikna hann út á öruggan hátt. „Við vitum að kostnaðurinn er að aukast. Við vitum að við höfum alþjóðlegar skuldbindingar til að losa höftin og þess vegna fer okkar vinna aðallega í að finna leiðirnar til að losa þau en ekki að velta því fyrir okkur hvort betra sé að vera með þau áfram af því kostnaðurinn sé kannski lítill.“
Tengdar fréttir Glötuð tækifæri – framtíðin hverfur úr landi Þriðja stærsta fyrirtæki landsins er á förum. Promens, alþjóðlegt fyrirtæki í plastiðnaði sem á rætur að rekja til Sæplasts á Dalvík, neyðist til að flytja frá Íslandi til að geta áfram keppt á alþjóðlegum markaði. 4. febrúar 2015 11:30 „Ég átta mig ekki á því í hvaða samkvæmisleik ég er lentur“ Forsætisráðherra sagði þingmann Bjartrar framtíðar vera í geðshræringu í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. 3. mars 2015 10:07 Gleymist raunhagkerfið enn? Árið 2008 varð alvarleg fjármálakreppa í heiminum. Bankar á Vesturlöndum riðuðu til falls og hér á Íslandi féllu allir stóru bankarnir. 18. febrúar 2015 12:00 Tíminn til að afnema höftin er núna Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur hjá ASÍ, tekur undir með Ásgeiri Jónssyni hagfræðingi. 26. febrúar 2015 14:41 Afnám gjaldeyrishafta: „Það er útspil framundan“ Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, og Friðrik Már Baldursson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, ræddu afnám gjaldeyrishafta við Heiðu Kristínu í Umræðunni á Stöð 2. 13. apríl 2015 20:54 Byrjað að afnema gjaldeyrishöftin fyrir þinglok Segir kröfuhafa hafa njósnað um íslenska blaða- og stjórnmálamenn. 10. apríl 2015 19:09 Forsenda bættra lífskjara Lyfta þarf höftum en óheft frelsi í fjármagnsflutningum er útilokað. 29. apríl 2015 08:00 Átta ástæður til að stunda ekki viðskipti á Íslandi 1. Það þarf að leggja út tæpar 650 þúsund krónur til að stofna einkahlutafélag. Í Bretlandi þarf tvö hundruð krónur. Þetta skiptir miklu máli fyrir smærri félög. 25. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Glötuð tækifæri – framtíðin hverfur úr landi Þriðja stærsta fyrirtæki landsins er á förum. Promens, alþjóðlegt fyrirtæki í plastiðnaði sem á rætur að rekja til Sæplasts á Dalvík, neyðist til að flytja frá Íslandi til að geta áfram keppt á alþjóðlegum markaði. 4. febrúar 2015 11:30
„Ég átta mig ekki á því í hvaða samkvæmisleik ég er lentur“ Forsætisráðherra sagði þingmann Bjartrar framtíðar vera í geðshræringu í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. 3. mars 2015 10:07
Gleymist raunhagkerfið enn? Árið 2008 varð alvarleg fjármálakreppa í heiminum. Bankar á Vesturlöndum riðuðu til falls og hér á Íslandi féllu allir stóru bankarnir. 18. febrúar 2015 12:00
Tíminn til að afnema höftin er núna Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur hjá ASÍ, tekur undir með Ásgeiri Jónssyni hagfræðingi. 26. febrúar 2015 14:41
Afnám gjaldeyrishafta: „Það er útspil framundan“ Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, og Friðrik Már Baldursson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, ræddu afnám gjaldeyrishafta við Heiðu Kristínu í Umræðunni á Stöð 2. 13. apríl 2015 20:54
Byrjað að afnema gjaldeyrishöftin fyrir þinglok Segir kröfuhafa hafa njósnað um íslenska blaða- og stjórnmálamenn. 10. apríl 2015 19:09
Forsenda bættra lífskjara Lyfta þarf höftum en óheft frelsi í fjármagnsflutningum er útilokað. 29. apríl 2015 08:00
Átta ástæður til að stunda ekki viðskipti á Íslandi 1. Það þarf að leggja út tæpar 650 þúsund krónur til að stofna einkahlutafélag. Í Bretlandi þarf tvö hundruð krónur. Þetta skiptir miklu máli fyrir smærri félög. 25. febrúar 2015 07:00