Óttar ekki brotinn | Grunur um beinmar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2015 10:44 Óttar var borinn af velli í gær. vísir/stefán Óttar Bjarni Guðmundsson, miðvörður Leiknis, fór meiddur af velli undir lok fyrri hálfleiks í leik liðsins gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í gær. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli en nýliðar Leiknis eru komnir með fjögur stig í Pepsi-deildinni. Í fyrstu var óttast að Óttar væri brotinn en nú er ljóst að svo er ekki. „Hann fékk slæmt högg á legginn og það er grunur um beinmar en hann er ekki brotinn,“ sagði Davíð Snorri Jónasson, annar þjálfara Leiknis, í samtali við Vísi í morgun. Að sögn Davíðs fer Óttar í frekari skoðun seinna í dag og þá kemur betur í ljós hvers eðlis meiðslin eru og hversu alvarleg þau eru. „Menn fóru strax að spyrja sig í gær hvort hann væri brotinn en það er alveg klárt að svo er ekki. Við vitum hvað betur síðar í dag hversu langan tíma hann þarf til að jafna sig,“ sagði Davíð ennfremur. Leiknir sækir ÍBV heim í 4. umferð Pepsi-deildarinnar á miðvikudaginn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Freyr: Löglegt mark tekið af okkur | Óttar mögulega brotinn Leiknir náði stigi gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar í kvöld. Þjálfarinn vildi meira. 17. maí 2015 21:31 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - Leiknir 1-1 | Meistararnir í vandræðum með nýliðana Stjarnan tapaði sínum fyrstu stigum í Pepsi-deild karla í kvöld. 17. maí 2015 00:01 Stjörnumenn biðjast afsökunar: Bjóðum Leiknismenn velkomna í Garðabæinn Endurspeglar engan veginn hugarfar Stjörnunnar í garð mótherja sinna, segir formaðurinn. 17. maí 2015 14:59 Uppbótartíminn: Línuverðir í ruglinu - Myndbönd Þriðja umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 18. maí 2015 00:45 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Óttar Bjarni Guðmundsson, miðvörður Leiknis, fór meiddur af velli undir lok fyrri hálfleiks í leik liðsins gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í gær. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli en nýliðar Leiknis eru komnir með fjögur stig í Pepsi-deildinni. Í fyrstu var óttast að Óttar væri brotinn en nú er ljóst að svo er ekki. „Hann fékk slæmt högg á legginn og það er grunur um beinmar en hann er ekki brotinn,“ sagði Davíð Snorri Jónasson, annar þjálfara Leiknis, í samtali við Vísi í morgun. Að sögn Davíðs fer Óttar í frekari skoðun seinna í dag og þá kemur betur í ljós hvers eðlis meiðslin eru og hversu alvarleg þau eru. „Menn fóru strax að spyrja sig í gær hvort hann væri brotinn en það er alveg klárt að svo er ekki. Við vitum hvað betur síðar í dag hversu langan tíma hann þarf til að jafna sig,“ sagði Davíð ennfremur. Leiknir sækir ÍBV heim í 4. umferð Pepsi-deildarinnar á miðvikudaginn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Freyr: Löglegt mark tekið af okkur | Óttar mögulega brotinn Leiknir náði stigi gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar í kvöld. Þjálfarinn vildi meira. 17. maí 2015 21:31 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - Leiknir 1-1 | Meistararnir í vandræðum með nýliðana Stjarnan tapaði sínum fyrstu stigum í Pepsi-deild karla í kvöld. 17. maí 2015 00:01 Stjörnumenn biðjast afsökunar: Bjóðum Leiknismenn velkomna í Garðabæinn Endurspeglar engan veginn hugarfar Stjörnunnar í garð mótherja sinna, segir formaðurinn. 17. maí 2015 14:59 Uppbótartíminn: Línuverðir í ruglinu - Myndbönd Þriðja umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 18. maí 2015 00:45 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Freyr: Löglegt mark tekið af okkur | Óttar mögulega brotinn Leiknir náði stigi gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar í kvöld. Þjálfarinn vildi meira. 17. maí 2015 21:31
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - Leiknir 1-1 | Meistararnir í vandræðum með nýliðana Stjarnan tapaði sínum fyrstu stigum í Pepsi-deild karla í kvöld. 17. maí 2015 00:01
Stjörnumenn biðjast afsökunar: Bjóðum Leiknismenn velkomna í Garðabæinn Endurspeglar engan veginn hugarfar Stjörnunnar í garð mótherja sinna, segir formaðurinn. 17. maí 2015 14:59
Uppbótartíminn: Línuverðir í ruglinu - Myndbönd Þriðja umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 18. maí 2015 00:45