Ísland niður um þrjú sæti á nýjum FIFA-lista Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. apríl 2015 09:38 Strákarnir fóru niður um þrjú sæti. vísir/afp Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í 38. sæti á nýjum heimslista FIFA, en liðið fellur um þrjú sæti frá síðasta lista. Ísland vann Kasakstan, 3-0, og gerði jafntefli við Eistland, 1-1, frá því síðasti listi var gefinn út en þau úrslit gáfu ekki mikið. Strákarnir okkar falla um eitt sæti á Evrópulistanum og eru nú í 23. sæti af 54 Evrópuþjóðum. Við erum áfram í öðru sæti þegar litið er yfir Norðurlöndin. Danir eru í 28. sæti en Svíar í 39. sæti, Norðmenn í 70. sæti, Finnar 78. sæti og Færeyjar í 102. sæti. Nái Ísland hagstæðum úrslitum gegn Tékklandi á Laugardalsvellinum í júní í undankeppni EM 2016 gæti liðið verið í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður til undankeppni HM 2016. Þýskaland er efst á heimslistanum og Argentína í öðru sæti en Belgar eru komnir í þriðja sætið. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í 38. sæti á nýjum heimslista FIFA, en liðið fellur um þrjú sæti frá síðasta lista. Ísland vann Kasakstan, 3-0, og gerði jafntefli við Eistland, 1-1, frá því síðasti listi var gefinn út en þau úrslit gáfu ekki mikið. Strákarnir okkar falla um eitt sæti á Evrópulistanum og eru nú í 23. sæti af 54 Evrópuþjóðum. Við erum áfram í öðru sæti þegar litið er yfir Norðurlöndin. Danir eru í 28. sæti en Svíar í 39. sæti, Norðmenn í 70. sæti, Finnar 78. sæti og Færeyjar í 102. sæti. Nái Ísland hagstæðum úrslitum gegn Tékklandi á Laugardalsvellinum í júní í undankeppni EM 2016 gæti liðið verið í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður til undankeppni HM 2016. Þýskaland er efst á heimslistanum og Argentína í öðru sæti en Belgar eru komnir í þriðja sætið.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira