Conor við Aldo: Þú munt hætta eftir þennan bardaga Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. mars 2015 22:45 Dana White, forseti UFC, passar að Aldo og McGregor hjóli ekki í hvorn annan. vísir/getty „Mér líkar ekki illa við neinn keppanda og ég ber virðingu fyrir hverjum þeim sem stígur í búrið. En þetta eru viðskipti. Ef þú verður á milli mín og þess sem ég þarf að gera geng ég frá þér,“ segir Conor McGregor í viðtali við á FOX. Conor og heimsmeistarinn í fjaðurvigt, Jose Aldo, voru í viðtali á FOX Sports, en fyrir viðtalið stalst Conor í beltið hans Aldo eins og sjá má hér að neðan. „Það er rétt, ég setti beltið á mig og hann gerði ekkert í því. Hann gerði heldur ekkert á sviðinu um daginn og hann mun ekkert gera í búrinu þegar við berjumst,“ segir Conor en Aldo svarar: „Þetta er algengt. Hann vill prófa að bera það en fær aldrei beltið mitt. Ég mun halda því áfram.“ Írski Íslandsvinurinn, sem reynir að hirða heimsmeistaratitilinn af Aldo 11. júlí, ætlar sér sigur. „Ég hef gengið frá öllum þeim sem ég hef barist við. Ég gerði deildina að því sem hún er í dag. Þetta er McGregor-deildin. Minn tími er kominn,“ segir Írinn. Aldo finnst lítið til þeirra ummæla koma: „Við munum sjá að hann er bara kjafturinn. Ég er kóngurinn og mun halda beltinu. Ég virði gæði hans sem bardagakappa en í búrinu snýst þetta um mig og ég mun vinna,“ segir hann og bætir við: „Hann er grínkall. Hann getur sagt það sem hann vill en ég mun halda beltinu og mun hætta sem meistari.“ Eina sem Conor veit er að Aldo mun hætta, en ekki sem heimsmeistari „Það er rétt. Þú munt hætta eftir þennan bardaga,“ segir Conor McGregor. Þetta áhugaverða spjall má sjá hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Conor McGregor fer hamförum í Ríó: „Ég á þessa borg“ Írski bardagakappinn gerði allt vitlaust á krá einni í Ríó og á blaðamannafundi fyrir bardagann um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt. 23. mars 2015 14:30 Conor hittir borgarstjórann og kallar Aldo aumingja Jose Aldo, heimsmeistarinn í fjaðurvigt í UFC, dansar súludans í nýjasta þætti Embedded. 26. mars 2015 12:00 Conor McGregor í Vegas: „Ég er að æfa en hann er að spila borðtennis“ Írski vélbyssukjafturinn Conor McGregor og heimsmeistarinn Jose Aldo eru mættir til Las Vegas í kynningarferð sinni fyrir bardagann. 24. mars 2015 14:30 Conor McGregor hittir tvífara sinn í Vegas Þriðji þáttur af Embedded, netþáttaöðinni um kynningaferð Conors McGregors og Jose Aldo um bardaga þeirra 11. júlí, er kominn út. 25. mars 2015 18:15 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
„Mér líkar ekki illa við neinn keppanda og ég ber virðingu fyrir hverjum þeim sem stígur í búrið. En þetta eru viðskipti. Ef þú verður á milli mín og þess sem ég þarf að gera geng ég frá þér,“ segir Conor McGregor í viðtali við á FOX. Conor og heimsmeistarinn í fjaðurvigt, Jose Aldo, voru í viðtali á FOX Sports, en fyrir viðtalið stalst Conor í beltið hans Aldo eins og sjá má hér að neðan. „Það er rétt, ég setti beltið á mig og hann gerði ekkert í því. Hann gerði heldur ekkert á sviðinu um daginn og hann mun ekkert gera í búrinu þegar við berjumst,“ segir Conor en Aldo svarar: „Þetta er algengt. Hann vill prófa að bera það en fær aldrei beltið mitt. Ég mun halda því áfram.“ Írski Íslandsvinurinn, sem reynir að hirða heimsmeistaratitilinn af Aldo 11. júlí, ætlar sér sigur. „Ég hef gengið frá öllum þeim sem ég hef barist við. Ég gerði deildina að því sem hún er í dag. Þetta er McGregor-deildin. Minn tími er kominn,“ segir Írinn. Aldo finnst lítið til þeirra ummæla koma: „Við munum sjá að hann er bara kjafturinn. Ég er kóngurinn og mun halda beltinu. Ég virði gæði hans sem bardagakappa en í búrinu snýst þetta um mig og ég mun vinna,“ segir hann og bætir við: „Hann er grínkall. Hann getur sagt það sem hann vill en ég mun halda beltinu og mun hætta sem meistari.“ Eina sem Conor veit er að Aldo mun hætta, en ekki sem heimsmeistari „Það er rétt. Þú munt hætta eftir þennan bardaga,“ segir Conor McGregor. Þetta áhugaverða spjall má sjá hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Conor McGregor fer hamförum í Ríó: „Ég á þessa borg“ Írski bardagakappinn gerði allt vitlaust á krá einni í Ríó og á blaðamannafundi fyrir bardagann um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt. 23. mars 2015 14:30 Conor hittir borgarstjórann og kallar Aldo aumingja Jose Aldo, heimsmeistarinn í fjaðurvigt í UFC, dansar súludans í nýjasta þætti Embedded. 26. mars 2015 12:00 Conor McGregor í Vegas: „Ég er að æfa en hann er að spila borðtennis“ Írski vélbyssukjafturinn Conor McGregor og heimsmeistarinn Jose Aldo eru mættir til Las Vegas í kynningarferð sinni fyrir bardagann. 24. mars 2015 14:30 Conor McGregor hittir tvífara sinn í Vegas Þriðji þáttur af Embedded, netþáttaöðinni um kynningaferð Conors McGregors og Jose Aldo um bardaga þeirra 11. júlí, er kominn út. 25. mars 2015 18:15 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Conor McGregor fer hamförum í Ríó: „Ég á þessa borg“ Írski bardagakappinn gerði allt vitlaust á krá einni í Ríó og á blaðamannafundi fyrir bardagann um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt. 23. mars 2015 14:30
Conor hittir borgarstjórann og kallar Aldo aumingja Jose Aldo, heimsmeistarinn í fjaðurvigt í UFC, dansar súludans í nýjasta þætti Embedded. 26. mars 2015 12:00
Conor McGregor í Vegas: „Ég er að æfa en hann er að spila borðtennis“ Írski vélbyssukjafturinn Conor McGregor og heimsmeistarinn Jose Aldo eru mættir til Las Vegas í kynningarferð sinni fyrir bardagann. 24. mars 2015 14:30
Conor McGregor hittir tvífara sinn í Vegas Þriðji þáttur af Embedded, netþáttaöðinni um kynningaferð Conors McGregors og Jose Aldo um bardaga þeirra 11. júlí, er kominn út. 25. mars 2015 18:15