„Einn daginn munu allir muna eftir nafni mínu“ Atli Ísleifsson skrifar 28. mars 2015 11:23 Andreas Lubitz bjó í Düsseldorf og hjá foreldrum sínum í smábænum Montabaur. Vísir/AFP Fyrrverandi kærasta Andreas Lubitz, flugmannsins sem grandaði farþegaþotu í frönsku ölpunum á þriðjudaginn, segir Lubitz hafa verið veikan á geði. Þýska blaðið Bild ræddi við konuna sem starfar sem flugfreyja. „Hann sagði: „Einn daginn ætla ég að gera eitthvað sem breytir öllu kerfinu og allir munu muna eftir nafninu mínu,“ er haft konunni sem kölluð er Maria W. Maria W segir þau Lubitz hafa verið saman í um fimm mánuði á síðasta ári. Hún segir Lubitz hafa þjáðst af martröðum og oftsinnis vaknað upp öskrandi, „Við erum að hrapa!“ Lubitz hafi hins vegar þróað með sér aðferðir til að koma í veg fyrir að fólk sæi hversu veikur hann væri. Hún segir þau Lubitz oft hafa gist saman á hóteli, þar sem þau vildu ekki að upp kæmist um samband þeirra á vinnustaðnum. Hann hafi þó verið umhyggjusamur en kvíðinn vegna slæmra vinnuaðstæðna, fundið fyrir miklum þrýstingi í starfi og á stundum skort peninga. Maria W segist hafa bundið enda á sambandið þar sem henni þótti Lubitz eiga í vandræðum með að stjórna tilfinningum sínum. „Við vorum stundum að ræða saman og svo skyndilega fór hann að öskra á mig. Ég var hrædd. Einu sinni lokaði hann sig inni á baðherberginu í langan tíma.“ Aðspurð um hversu veikur hann hafi í raun og verið verið segir hún: „Hann ræddi ekki mikið um veikindin, annað en að hann leitaði aðstoðar geðlæknis.“ Maria W segist hafa verið slegin þegar hún hafi fengið fréttirnar um að hann hafi grandað vélinni viljandi. Þá segist hann hafa verið mjög þunglyndur eftir að hafa gert sér grein fyrir því að andleg vandamál hans þýddu líklegast að hann gæti ekki orðið flugstjóri. „Hann vildi ekki viðurkenna að draumur hans um að verða flugstjóri myndi ekki rætast.“ Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira
Fyrrverandi kærasta Andreas Lubitz, flugmannsins sem grandaði farþegaþotu í frönsku ölpunum á þriðjudaginn, segir Lubitz hafa verið veikan á geði. Þýska blaðið Bild ræddi við konuna sem starfar sem flugfreyja. „Hann sagði: „Einn daginn ætla ég að gera eitthvað sem breytir öllu kerfinu og allir munu muna eftir nafninu mínu,“ er haft konunni sem kölluð er Maria W. Maria W segir þau Lubitz hafa verið saman í um fimm mánuði á síðasta ári. Hún segir Lubitz hafa þjáðst af martröðum og oftsinnis vaknað upp öskrandi, „Við erum að hrapa!“ Lubitz hafi hins vegar þróað með sér aðferðir til að koma í veg fyrir að fólk sæi hversu veikur hann væri. Hún segir þau Lubitz oft hafa gist saman á hóteli, þar sem þau vildu ekki að upp kæmist um samband þeirra á vinnustaðnum. Hann hafi þó verið umhyggjusamur en kvíðinn vegna slæmra vinnuaðstæðna, fundið fyrir miklum þrýstingi í starfi og á stundum skort peninga. Maria W segist hafa bundið enda á sambandið þar sem henni þótti Lubitz eiga í vandræðum með að stjórna tilfinningum sínum. „Við vorum stundum að ræða saman og svo skyndilega fór hann að öskra á mig. Ég var hrædd. Einu sinni lokaði hann sig inni á baðherberginu í langan tíma.“ Aðspurð um hversu veikur hann hafi í raun og verið verið segir hún: „Hann ræddi ekki mikið um veikindin, annað en að hann leitaði aðstoðar geðlæknis.“ Maria W segist hafa verið slegin þegar hún hafi fengið fréttirnar um að hann hafi grandað vélinni viljandi. Þá segist hann hafa verið mjög þunglyndur eftir að hafa gert sér grein fyrir því að andleg vandamál hans þýddu líklegast að hann gæti ekki orðið flugstjóri. „Hann vildi ekki viðurkenna að draumur hans um að verða flugstjóri myndi ekki rætast.“
Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira