Skoda jók hagnaðinn um 46% Finnur Thorlacius skrifar 16. mars 2015 15:23 Vel gengur hjá Skoda þessa dagana. Tékkneski bílaframleiðandinn Skoda átti mjög gott ár í fyrra og seldi í fyrsta skipti yfir 1 milljón bíla á einu ári, reyndar eina 1.0370.000 bíla. Hagnaður fyrirtækisins nam 98 milljörðum króna og jókst hagnaðurinn mjög á milli ára, eða um 46%. Stefna Skoda er að selja 1,5 milljónir bíla árið 2018 og stefnir strax í ár á umtalsverða aukningu. Upphaf ársins lofar góðu og fyrstu tveir mánuðirnir benda til þess að Skoda muni selja vel á árinu, þrátt fyrir að aðstæður séu víða erfiðar, svo sem í Rússlandi. Í fyrra var söluaukning Skoda 12,7% og náði fáir evrópskir bílaframleiðendur viðlíka aukningu. Ef Skoda tekst aftur í ár ná samsvarandi aukningu mun sala Skoda í ár nema 1.170.000 bílum. Sala Skoda bíla í Kína í fyrra nam 281.400 bílum og jókst salan um 24% þar. Skoda er í eigu Volkswagen bílafjölskyldunnar stóru sem inniheldur fjölmörg fólksbíla-, vörubíla- og mótorhjólamerki. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tékkneski bílaframleiðandinn Skoda átti mjög gott ár í fyrra og seldi í fyrsta skipti yfir 1 milljón bíla á einu ári, reyndar eina 1.0370.000 bíla. Hagnaður fyrirtækisins nam 98 milljörðum króna og jókst hagnaðurinn mjög á milli ára, eða um 46%. Stefna Skoda er að selja 1,5 milljónir bíla árið 2018 og stefnir strax í ár á umtalsverða aukningu. Upphaf ársins lofar góðu og fyrstu tveir mánuðirnir benda til þess að Skoda muni selja vel á árinu, þrátt fyrir að aðstæður séu víða erfiðar, svo sem í Rússlandi. Í fyrra var söluaukning Skoda 12,7% og náði fáir evrópskir bílaframleiðendur viðlíka aukningu. Ef Skoda tekst aftur í ár ná samsvarandi aukningu mun sala Skoda í ár nema 1.170.000 bílum. Sala Skoda bíla í Kína í fyrra nam 281.400 bílum og jókst salan um 24% þar. Skoda er í eigu Volkswagen bílafjölskyldunnar stóru sem inniheldur fjölmörg fólksbíla-, vörubíla- og mótorhjólamerki.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira