Skoda jók hagnaðinn um 46% Finnur Thorlacius skrifar 16. mars 2015 15:23 Vel gengur hjá Skoda þessa dagana. Tékkneski bílaframleiðandinn Skoda átti mjög gott ár í fyrra og seldi í fyrsta skipti yfir 1 milljón bíla á einu ári, reyndar eina 1.0370.000 bíla. Hagnaður fyrirtækisins nam 98 milljörðum króna og jókst hagnaðurinn mjög á milli ára, eða um 46%. Stefna Skoda er að selja 1,5 milljónir bíla árið 2018 og stefnir strax í ár á umtalsverða aukningu. Upphaf ársins lofar góðu og fyrstu tveir mánuðirnir benda til þess að Skoda muni selja vel á árinu, þrátt fyrir að aðstæður séu víða erfiðar, svo sem í Rússlandi. Í fyrra var söluaukning Skoda 12,7% og náði fáir evrópskir bílaframleiðendur viðlíka aukningu. Ef Skoda tekst aftur í ár ná samsvarandi aukningu mun sala Skoda í ár nema 1.170.000 bílum. Sala Skoda bíla í Kína í fyrra nam 281.400 bílum og jókst salan um 24% þar. Skoda er í eigu Volkswagen bílafjölskyldunnar stóru sem inniheldur fjölmörg fólksbíla-, vörubíla- og mótorhjólamerki. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tékkneski bílaframleiðandinn Skoda átti mjög gott ár í fyrra og seldi í fyrsta skipti yfir 1 milljón bíla á einu ári, reyndar eina 1.0370.000 bíla. Hagnaður fyrirtækisins nam 98 milljörðum króna og jókst hagnaðurinn mjög á milli ára, eða um 46%. Stefna Skoda er að selja 1,5 milljónir bíla árið 2018 og stefnir strax í ár á umtalsverða aukningu. Upphaf ársins lofar góðu og fyrstu tveir mánuðirnir benda til þess að Skoda muni selja vel á árinu, þrátt fyrir að aðstæður séu víða erfiðar, svo sem í Rússlandi. Í fyrra var söluaukning Skoda 12,7% og náði fáir evrópskir bílaframleiðendur viðlíka aukningu. Ef Skoda tekst aftur í ár ná samsvarandi aukningu mun sala Skoda í ár nema 1.170.000 bílum. Sala Skoda bíla í Kína í fyrra nam 281.400 bílum og jókst salan um 24% þar. Skoda er í eigu Volkswagen bílafjölskyldunnar stóru sem inniheldur fjölmörg fólksbíla-, vörubíla- og mótorhjólamerki.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira