Terry: Staðan er erfið fyrir Cech en hann er algjör fagmaður Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. febrúar 2015 17:30 John Terry, fyrirliði Chelsea, viðurkennir að staðan hjá Petr Cech, varamarkverði Chelsea, sé erfið. Þessi magnaði 32 ára gamli markvörður hefur ekkert gert nema standa sig frábærlega fyrir Chelsea í rúman áratug, en hann er nú kominn á bekkinn fyrir Thibaut Courtois. Belgíski landsliðsmarkvörðurinn hefur heldur ekkert gert til að hleypa Cech aftur í markið, en hann átti enn einn stórleikinn í gær þegar Chelsea og PSG gerðu 1-1 jafntefli í Meistaradeildinni. „Hann er í öðrum gæðaflokki en aðrir,“ sagði Terry um Courtois í gær sem varði meðal annars þrisvar sinnum frá Zlatan Ibrahimovic af stuttu færi í leiknum í París. „Þetta er óheppilegt fyrir Petr því hann varði tvisvar sinnum stórkostlega frá Lukaku gegn Everton í síðustu viku og hefur tekið þessu eins og algjör fagmaður.“ „Ég hef séð marga leikmenn hérna á mínum tíma láta eins og börn í sömu stöðu en Petr er ekki eins og þeir. Hann hefur tekið þessu af fagmennsku sem er mikilvægt fyrir liðið.“ „Við erum með tvo bestu markverði heims að mínu mati og þeir eru að berjast um byrjunarliðssætið. Það er erfitt og ekki er hægt að hafa þá báða ánægða. Hvernig stjórinn fer að þessu skil ég ekki,“ segir John Terry. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tölurnar ljúga ekki: Cech er betri en Courtois Tékkinn gefur ekkert eftir í baráttunni við Belgann og hefur staðið sig betur þegar litið er á tölfræðina. 17. febrúar 2015 14:00 Cavani bjargaði PSG í París | Sjáðu mörkin PSG lenti undir gegn Chelsea en var óheppið að landa ekki sigri gegn toppliði ensku deildarinnar. 17. febrúar 2015 16:33 Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18. febrúar 2015 07:15 Blatter fordæmir Chelsea-rasistana | Enska sambandið vill banna þá Nokkrir stuðningsmenn Chelsea ýttu þeldökkum manni aðgang í neðanjarðarlest í gærkvöldi. 18. febrúar 2015 12:00 Mourinho: Auðvelt að velja á milli Cech og Courtois | Myndband Jose Mourinho var ánægður með stigið í París og frammistöðu Thibaut Courtois í leiknum. 17. febrúar 2015 22:30 Hazard sparkaður níu sinnum niður í gær | Mourinho ósáttur Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gagnrýndi leikmenn franska liðsins Paris Saint-Germain fyrir meðferð þeirra á belgíska landsliðsmanninum Eden Hazard í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 18. febrúar 2015 13:45 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
John Terry, fyrirliði Chelsea, viðurkennir að staðan hjá Petr Cech, varamarkverði Chelsea, sé erfið. Þessi magnaði 32 ára gamli markvörður hefur ekkert gert nema standa sig frábærlega fyrir Chelsea í rúman áratug, en hann er nú kominn á bekkinn fyrir Thibaut Courtois. Belgíski landsliðsmarkvörðurinn hefur heldur ekkert gert til að hleypa Cech aftur í markið, en hann átti enn einn stórleikinn í gær þegar Chelsea og PSG gerðu 1-1 jafntefli í Meistaradeildinni. „Hann er í öðrum gæðaflokki en aðrir,“ sagði Terry um Courtois í gær sem varði meðal annars þrisvar sinnum frá Zlatan Ibrahimovic af stuttu færi í leiknum í París. „Þetta er óheppilegt fyrir Petr því hann varði tvisvar sinnum stórkostlega frá Lukaku gegn Everton í síðustu viku og hefur tekið þessu eins og algjör fagmaður.“ „Ég hef séð marga leikmenn hérna á mínum tíma láta eins og börn í sömu stöðu en Petr er ekki eins og þeir. Hann hefur tekið þessu af fagmennsku sem er mikilvægt fyrir liðið.“ „Við erum með tvo bestu markverði heims að mínu mati og þeir eru að berjast um byrjunarliðssætið. Það er erfitt og ekki er hægt að hafa þá báða ánægða. Hvernig stjórinn fer að þessu skil ég ekki,“ segir John Terry.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tölurnar ljúga ekki: Cech er betri en Courtois Tékkinn gefur ekkert eftir í baráttunni við Belgann og hefur staðið sig betur þegar litið er á tölfræðina. 17. febrúar 2015 14:00 Cavani bjargaði PSG í París | Sjáðu mörkin PSG lenti undir gegn Chelsea en var óheppið að landa ekki sigri gegn toppliði ensku deildarinnar. 17. febrúar 2015 16:33 Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18. febrúar 2015 07:15 Blatter fordæmir Chelsea-rasistana | Enska sambandið vill banna þá Nokkrir stuðningsmenn Chelsea ýttu þeldökkum manni aðgang í neðanjarðarlest í gærkvöldi. 18. febrúar 2015 12:00 Mourinho: Auðvelt að velja á milli Cech og Courtois | Myndband Jose Mourinho var ánægður með stigið í París og frammistöðu Thibaut Courtois í leiknum. 17. febrúar 2015 22:30 Hazard sparkaður níu sinnum niður í gær | Mourinho ósáttur Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gagnrýndi leikmenn franska liðsins Paris Saint-Germain fyrir meðferð þeirra á belgíska landsliðsmanninum Eden Hazard í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 18. febrúar 2015 13:45 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Tölurnar ljúga ekki: Cech er betri en Courtois Tékkinn gefur ekkert eftir í baráttunni við Belgann og hefur staðið sig betur þegar litið er á tölfræðina. 17. febrúar 2015 14:00
Cavani bjargaði PSG í París | Sjáðu mörkin PSG lenti undir gegn Chelsea en var óheppið að landa ekki sigri gegn toppliði ensku deildarinnar. 17. febrúar 2015 16:33
Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18. febrúar 2015 07:15
Blatter fordæmir Chelsea-rasistana | Enska sambandið vill banna þá Nokkrir stuðningsmenn Chelsea ýttu þeldökkum manni aðgang í neðanjarðarlest í gærkvöldi. 18. febrúar 2015 12:00
Mourinho: Auðvelt að velja á milli Cech og Courtois | Myndband Jose Mourinho var ánægður með stigið í París og frammistöðu Thibaut Courtois í leiknum. 17. febrúar 2015 22:30
Hazard sparkaður níu sinnum niður í gær | Mourinho ósáttur Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gagnrýndi leikmenn franska liðsins Paris Saint-Germain fyrir meðferð þeirra á belgíska landsliðsmanninum Eden Hazard í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 18. febrúar 2015 13:45